Kynferðisbrotamál í Grímsey Jakob Bjarnar skrifar 15. janúar 2015 13:04 Frá Grímsey en í sumar var kynferðisbrot til lögreglu, sem hún hefur að lokinni rannsókn sent málið áfram til ríkissaksóknara. Daníel Guðjónsson yfirlögregluþjónn á Akureyri staðfestir, í samtali við Vísi, að upp hafi komið kynferðisbrotamál í Grímsey. „Lögreglan hafði eitt meint kynferðisbrot til rannsóknar. Í Grímsey. Þeirri rannsókn er lokið og málið er farið til ríkissaksóknara,“ segir Daníel. Málið var kært til lögreglu í sumar, Daníel hefur ekki nákvæmar dagsetningar á því. Aðspurður hvort brotið væri gegn barni segir hann svo ekki vera, en spurning geti verið hvenær barn er barn. Akureyri vikublað greindi frá máli af þessu tagi í vikunni en þar segir að það geti riðið baggamuninn hvað varðar framtíð „sjávarútvegs er að upp kom kynferðisbrot þar sem gerandi tengist útgerð í eynni.“ Akureyri vikublað hefur það svo eftir ónafngreindum heimamanni að sá maður eigi ekki afturkvæmt til Grímseyjar og ef heimamenn eða þeir sem vilja áfram útgerð í Grímsey hafi ekki burði til að kaupa kvóta „brotamannsins“ og halda í eynni gæti það haft mikil áhrif. Daníel vill ekki tjá sig um þann fréttaflutning, að öðru leyti en því að honum þykir sérkennilegt að frásögn af þessu tagi sé sett í samhengi við atvinnuástandið í Grímsey. „Við staðfestum ekki skoðanir sem blaðamaður setur fram í véfréttastíl. Við erum ekki vanir að tjá okkur um eitthvað svona í fámenninu með þeim hætti að hægt sé að rekja til einhvers tiltekins einstaklings.“ Í Grímsey búa um 90 manns en aðalatvinnuvegur er fiskveiðar og fiskverkun. Vorið 2009 samþykktu íbúar Grímseyjar og Akureyrar með miklum meirihluta að sameina sveitarfélögin. Mest lesið Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Algjört hrun í fálkastofninum Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Fleiri fréttir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Sjá meira
Daníel Guðjónsson yfirlögregluþjónn á Akureyri staðfestir, í samtali við Vísi, að upp hafi komið kynferðisbrotamál í Grímsey. „Lögreglan hafði eitt meint kynferðisbrot til rannsóknar. Í Grímsey. Þeirri rannsókn er lokið og málið er farið til ríkissaksóknara,“ segir Daníel. Málið var kært til lögreglu í sumar, Daníel hefur ekki nákvæmar dagsetningar á því. Aðspurður hvort brotið væri gegn barni segir hann svo ekki vera, en spurning geti verið hvenær barn er barn. Akureyri vikublað greindi frá máli af þessu tagi í vikunni en þar segir að það geti riðið baggamuninn hvað varðar framtíð „sjávarútvegs er að upp kom kynferðisbrot þar sem gerandi tengist útgerð í eynni.“ Akureyri vikublað hefur það svo eftir ónafngreindum heimamanni að sá maður eigi ekki afturkvæmt til Grímseyjar og ef heimamenn eða þeir sem vilja áfram útgerð í Grímsey hafi ekki burði til að kaupa kvóta „brotamannsins“ og halda í eynni gæti það haft mikil áhrif. Daníel vill ekki tjá sig um þann fréttaflutning, að öðru leyti en því að honum þykir sérkennilegt að frásögn af þessu tagi sé sett í samhengi við atvinnuástandið í Grímsey. „Við staðfestum ekki skoðanir sem blaðamaður setur fram í véfréttastíl. Við erum ekki vanir að tjá okkur um eitthvað svona í fámenninu með þeim hætti að hægt sé að rekja til einhvers tiltekins einstaklings.“ Í Grímsey búa um 90 manns en aðalatvinnuvegur er fiskveiðar og fiskverkun. Vorið 2009 samþykktu íbúar Grímseyjar og Akureyrar með miklum meirihluta að sameina sveitarfélögin.
Mest lesið Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Algjört hrun í fálkastofninum Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Fleiri fréttir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Sjá meira