Europol varar við vímuefninu PMMA Atli Ísleifsson skrifar 15. janúar 2015 19:46 Eiturlyfið er í pilluformi og hefur notkun á súperman merkinu verið tengd því þó að það sé alls ekki einhlítt. Europol hefur gefið út viðvörun vegna dreifingar á vímuefninu PMMA. Eiturlyfið hefur verið að ryðja sér rúms meðal vímuefnaneytanda í Evrópu og er keimlíkt MDMA en er enn hættulegra.Í Facebook-færslu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu segir að vímuáhrif hins ólöglega vímuefnis komi hægt fram og því aukist líkur á ofskammti – neytendur sem séu vanir áhrifum MDMA gætu talið að efnið væri veikt og tekið inn meira af efninu til að auka áhrifin en lent í því að taka inn ofskammt. Þá hafa mælingar leitt í ljós að hlutfall PMMA í einni töflu getur verið þrefalt yfir hættumörkum og verið lífshættulegt.„Efnið veldur hækkun á líkamshita, heilabólgu, blóðrásartruflunum, eyðileggingu á vöðva- og lifrarfrumum, og í alvarlegustu tilfellum dregið neytandann til dauða. Eitt dauðsfall má rekja til efnisins hér á landi fyrir þrem árum en í Evrópu hafa slíkar eitranir verið að færast í vöxt. Á undanförnum vikum má tengja dauðsföll við þetta efni í Svíþjóð og Bretlandi. Eiturlyfið er í pilluformi og hefur notkun á súperman merkinu verið tengd því þó að það sé alls ekki einhlítt og það getur verið á öðru formi. Lögreglan beinir því til allra að vera vakandi fyrir þessu hættulega efni og að vekja athygli á því meðal þeirra sem það telur þörf á. Unglingar eru í sérstökum áhættuhóp og því beinum við því til forráðamanna að eiga umræðu um slíkar hættur við börn sín. Bæði PMMA og MDMA eru flokkuð sem eiturlyf á Íslandi og eru sala og meðferð ólögleg.“ Tengdar fréttir Vara við lífshættulegu efni í ecstasytöflum Sænska lyfjastofnunin hefur varað við ecstasytöflum sem orsakað hafa eitt dauðsfall og nokkurn fjölda eitrunartilfella þar í landi. 13. janúar 2015 15:42 Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps Erlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Fleiri fréttir Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Sjá meira
Europol hefur gefið út viðvörun vegna dreifingar á vímuefninu PMMA. Eiturlyfið hefur verið að ryðja sér rúms meðal vímuefnaneytanda í Evrópu og er keimlíkt MDMA en er enn hættulegra.Í Facebook-færslu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu segir að vímuáhrif hins ólöglega vímuefnis komi hægt fram og því aukist líkur á ofskammti – neytendur sem séu vanir áhrifum MDMA gætu talið að efnið væri veikt og tekið inn meira af efninu til að auka áhrifin en lent í því að taka inn ofskammt. Þá hafa mælingar leitt í ljós að hlutfall PMMA í einni töflu getur verið þrefalt yfir hættumörkum og verið lífshættulegt.„Efnið veldur hækkun á líkamshita, heilabólgu, blóðrásartruflunum, eyðileggingu á vöðva- og lifrarfrumum, og í alvarlegustu tilfellum dregið neytandann til dauða. Eitt dauðsfall má rekja til efnisins hér á landi fyrir þrem árum en í Evrópu hafa slíkar eitranir verið að færast í vöxt. Á undanförnum vikum má tengja dauðsföll við þetta efni í Svíþjóð og Bretlandi. Eiturlyfið er í pilluformi og hefur notkun á súperman merkinu verið tengd því þó að það sé alls ekki einhlítt og það getur verið á öðru formi. Lögreglan beinir því til allra að vera vakandi fyrir þessu hættulega efni og að vekja athygli á því meðal þeirra sem það telur þörf á. Unglingar eru í sérstökum áhættuhóp og því beinum við því til forráðamanna að eiga umræðu um slíkar hættur við börn sín. Bæði PMMA og MDMA eru flokkuð sem eiturlyf á Íslandi og eru sala og meðferð ólögleg.“
Tengdar fréttir Vara við lífshættulegu efni í ecstasytöflum Sænska lyfjastofnunin hefur varað við ecstasytöflum sem orsakað hafa eitt dauðsfall og nokkurn fjölda eitrunartilfella þar í landi. 13. janúar 2015 15:42 Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps Erlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Fleiri fréttir Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Sjá meira
Vara við lífshættulegu efni í ecstasytöflum Sænska lyfjastofnunin hefur varað við ecstasytöflum sem orsakað hafa eitt dauðsfall og nokkurn fjölda eitrunartilfella þar í landi. 13. janúar 2015 15:42