Fótbolti

Ragnar framlengdi við Krasnodar

Ragnar í leik með Krasnodar.
Ragnar í leik með Krasnodar. vísir/getty
Ragnar Sigurðsson virðist kunna ágætlega við sig í Rússlandi því hann er búinn að framlengja samningi sínum við Krasnodar.

Nýi samningurinn er til ársins 2018 en Ragnar kom til Krasnodar frá FCK á síðasta ári.

Hann stóð sig vel með liðinu á síðasta tímabili er það lenti í þriðja sæti í rússnesku úrvalsdeildinni.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×