Tracy Morgan í tilfinningaþrungnu viðtali: Horfir oft á slysið á YouTube Stefán Árni Pálsson skrifar 1. júní 2015 13:00 Tracy Morgan opnar sig í beinni. vísir „Bein gróa saman en að missa vin er sár sem grær aldrei,“ segir grínistinn Tracy Morgan í mjög svo tilfinningaþrungnu viðtali við Matt Lauer í þættinum Monday’s TODAY á NBC sjónvarpstöðinni. Morgan lá lengi þungt haldinn á spítala eftir að hann lenti í sex bíla árekstri í New Jersey fyrir ári síðan. Hann var í dái í tvær vikur. Leikarinn er þekktur fyrir hlutverk sín í þáttunum 30 Rock og Saturday Night Live. James McNair, góðvinur Morgan, lést í slysinu. Sjá einnig: Tracy Morgan í lífshættu eftir bílslys Morgan hefur oft horft á myndbönd af slysinu á YouTube. „Ég varð að vita hvað gerðist fyrir vin minn, og sýna honum þá virðingu. Ég komst bara að því að hann hefði látist þegar ég vaknaði úr dáinu.“ Sjá einnig: Tracy Morgan enn þungt haldinn Tracy Morgan slasaðist alvarlega í slysinu og mun jafnvel aldrei ná sér að fullu. „Ég á mína góðu og slæmu daga. Stundum er ég með hausverk allan daginn, ég er með fullt af örum, fæ ítrekað blóðnasir.“ Morgan var farþegi limósíu þegar slysið átti sér stað. Auk límósíunar voru tveir stóri flutningabílar í árekstrinum, jeppi og tveir fólksbílar. Í síðustu viku urðu sættir í máli Morgans gegn Walmart, en bílstjórinn sem ók flutningabílnum sem olli árekstrinum var á vegum Walmart. „Málinu er lokið, en sársaukin fer aldrei,“ sagði þessi 46 ára grínisti sem hefur ekki komið fram síðan hann lenti í slysinu. „Ég elska grín og mun aldrei hætta. Ég get ekki beðið eftir því að komast aftur á svið. Núna er markmiðið að ná heilsu, ég er ekki hundrað prósent núna. Ég fæ ykkur öll til að hlægja einn daginn.“ Mest lesið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Sjónræn tónlistarhátíð í fyrsta sinn Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fleiri fréttir „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Sjá meira
„Bein gróa saman en að missa vin er sár sem grær aldrei,“ segir grínistinn Tracy Morgan í mjög svo tilfinningaþrungnu viðtali við Matt Lauer í þættinum Monday’s TODAY á NBC sjónvarpstöðinni. Morgan lá lengi þungt haldinn á spítala eftir að hann lenti í sex bíla árekstri í New Jersey fyrir ári síðan. Hann var í dái í tvær vikur. Leikarinn er þekktur fyrir hlutverk sín í þáttunum 30 Rock og Saturday Night Live. James McNair, góðvinur Morgan, lést í slysinu. Sjá einnig: Tracy Morgan í lífshættu eftir bílslys Morgan hefur oft horft á myndbönd af slysinu á YouTube. „Ég varð að vita hvað gerðist fyrir vin minn, og sýna honum þá virðingu. Ég komst bara að því að hann hefði látist þegar ég vaknaði úr dáinu.“ Sjá einnig: Tracy Morgan enn þungt haldinn Tracy Morgan slasaðist alvarlega í slysinu og mun jafnvel aldrei ná sér að fullu. „Ég á mína góðu og slæmu daga. Stundum er ég með hausverk allan daginn, ég er með fullt af örum, fæ ítrekað blóðnasir.“ Morgan var farþegi limósíu þegar slysið átti sér stað. Auk límósíunar voru tveir stóri flutningabílar í árekstrinum, jeppi og tveir fólksbílar. Í síðustu viku urðu sættir í máli Morgans gegn Walmart, en bílstjórinn sem ók flutningabílnum sem olli árekstrinum var á vegum Walmart. „Málinu er lokið, en sársaukin fer aldrei,“ sagði þessi 46 ára grínisti sem hefur ekki komið fram síðan hann lenti í slysinu. „Ég elska grín og mun aldrei hætta. Ég get ekki beðið eftir því að komast aftur á svið. Núna er markmiðið að ná heilsu, ég er ekki hundrað prósent núna. Ég fæ ykkur öll til að hlægja einn daginn.“
Mest lesið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Sjónræn tónlistarhátíð í fyrsta sinn Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fleiri fréttir „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Sjá meira