Tracy Morgan í tilfinningaþrungnu viðtali: Horfir oft á slysið á YouTube Stefán Árni Pálsson skrifar 1. júní 2015 13:00 Tracy Morgan opnar sig í beinni. vísir „Bein gróa saman en að missa vin er sár sem grær aldrei,“ segir grínistinn Tracy Morgan í mjög svo tilfinningaþrungnu viðtali við Matt Lauer í þættinum Monday’s TODAY á NBC sjónvarpstöðinni. Morgan lá lengi þungt haldinn á spítala eftir að hann lenti í sex bíla árekstri í New Jersey fyrir ári síðan. Hann var í dái í tvær vikur. Leikarinn er þekktur fyrir hlutverk sín í þáttunum 30 Rock og Saturday Night Live. James McNair, góðvinur Morgan, lést í slysinu. Sjá einnig: Tracy Morgan í lífshættu eftir bílslys Morgan hefur oft horft á myndbönd af slysinu á YouTube. „Ég varð að vita hvað gerðist fyrir vin minn, og sýna honum þá virðingu. Ég komst bara að því að hann hefði látist þegar ég vaknaði úr dáinu.“ Sjá einnig: Tracy Morgan enn þungt haldinn Tracy Morgan slasaðist alvarlega í slysinu og mun jafnvel aldrei ná sér að fullu. „Ég á mína góðu og slæmu daga. Stundum er ég með hausverk allan daginn, ég er með fullt af örum, fæ ítrekað blóðnasir.“ Morgan var farþegi limósíu þegar slysið átti sér stað. Auk límósíunar voru tveir stóri flutningabílar í árekstrinum, jeppi og tveir fólksbílar. Í síðustu viku urðu sættir í máli Morgans gegn Walmart, en bílstjórinn sem ók flutningabílnum sem olli árekstrinum var á vegum Walmart. „Málinu er lokið, en sársaukin fer aldrei,“ sagði þessi 46 ára grínisti sem hefur ekki komið fram síðan hann lenti í slysinu. „Ég elska grín og mun aldrei hætta. Ég get ekki beðið eftir því að komast aftur á svið. Núna er markmiðið að ná heilsu, ég er ekki hundrað prósent núna. Ég fæ ykkur öll til að hlægja einn daginn.“ Mest lesið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Fleiri fréttir Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Sjá meira
„Bein gróa saman en að missa vin er sár sem grær aldrei,“ segir grínistinn Tracy Morgan í mjög svo tilfinningaþrungnu viðtali við Matt Lauer í þættinum Monday’s TODAY á NBC sjónvarpstöðinni. Morgan lá lengi þungt haldinn á spítala eftir að hann lenti í sex bíla árekstri í New Jersey fyrir ári síðan. Hann var í dái í tvær vikur. Leikarinn er þekktur fyrir hlutverk sín í þáttunum 30 Rock og Saturday Night Live. James McNair, góðvinur Morgan, lést í slysinu. Sjá einnig: Tracy Morgan í lífshættu eftir bílslys Morgan hefur oft horft á myndbönd af slysinu á YouTube. „Ég varð að vita hvað gerðist fyrir vin minn, og sýna honum þá virðingu. Ég komst bara að því að hann hefði látist þegar ég vaknaði úr dáinu.“ Sjá einnig: Tracy Morgan enn þungt haldinn Tracy Morgan slasaðist alvarlega í slysinu og mun jafnvel aldrei ná sér að fullu. „Ég á mína góðu og slæmu daga. Stundum er ég með hausverk allan daginn, ég er með fullt af örum, fæ ítrekað blóðnasir.“ Morgan var farþegi limósíu þegar slysið átti sér stað. Auk límósíunar voru tveir stóri flutningabílar í árekstrinum, jeppi og tveir fólksbílar. Í síðustu viku urðu sættir í máli Morgans gegn Walmart, en bílstjórinn sem ók flutningabílnum sem olli árekstrinum var á vegum Walmart. „Málinu er lokið, en sársaukin fer aldrei,“ sagði þessi 46 ára grínisti sem hefur ekki komið fram síðan hann lenti í slysinu. „Ég elska grín og mun aldrei hætta. Ég get ekki beðið eftir því að komast aftur á svið. Núna er markmiðið að ná heilsu, ég er ekki hundrað prósent núna. Ég fæ ykkur öll til að hlægja einn daginn.“
Mest lesið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Fleiri fréttir Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Sjá meira