Hættir þegar hann vantar bara einn leik í metið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. nóvember 2015 09:30 Morten Olsen. Vísir/Getty Morten Olsen stýrði danska landsliðinu í síðasta sinn í gær þegar Danir gerðu 2-2 jafntefli við Svía í seinni umspilsleik þjóðanna um sæti á Evrópumótinu í Frakklandi næsta sumar. Morten Olsen, sem er orðinn 66 ára gamall, var búinn að gefa það út að hann ætlaði að hætta eftir þessa keppni. Hann og Danir ætluðu sér að hafa kveðjustundina á EM í Frakklandi en danska liðið er úr leik og fimmtán ára þjálfaratíð Olsen er því á enda. Morten Olsen staðfesti það eftir leikinn í gær að hann og danska sambandið hafi komið sér saman um það að hann hætti strax. Olsen tók við danska landsliðinu 1. júlí 2000 og leikurinn í gær var leikur númer 166. Hann sjálfur spilaði 102 leiki fyrir Dani á árunum 1970 til 1989. Olsen kom Dönum á fjögur stórmót, HM 2002, EM 2004, HM 2010 og EM 2012. Hann endaði hinsvegar á því að missa af tveimur stórmótum í röð. „Það er sárt að enda þetta svona eftir 35 ára sem leikmaður eða þjálfari en ég finn samt mest til með Dönum sjálfum, með stuðningsmönnunum," sagði Morten Olsen eftir leikinn. Sjá einnig:Ég sendi dönsku þjóðina á eftirlaun Spænski tölfræðingurinn Alexis Martín-Tamayo benti á það að Morten Olsen vantar bara einn leik til að ná meti Þjóðverjans Sepp Herberger sem er sá hefur stýrt einu landsliði í flestum leikjum. Sepp Herberger var með þýska landsliðið frá 1936 til 1942 og svo aftur með vestur-þýska landsliðið frá 1950 til 1964. Hann gerði Vestur-Þjóðverja að heimsmeisturum í fyrsta sinn árið 1964. Herberger stýrði þýska landsliðinu samtals í 167 leikjum og liðið vann 94 af þeim eða 56 prósent leikjanna. Danir unnu 80 af 166 leikjum sínum undir stjórn Olsen eða 48 prósent leikjanna. Fótbolti Tengdar fréttir Úkraína slapp með skrekkinn og komst á EM Úkraína er komið á EM i Frakklandi eftir dramatískt 1-1 jafntefli gegn Slóvenum á útivelli í kvöld. 17. nóvember 2015 16:30 Zlatan skaut Svíum á EM Zlatan Ibrahimovic sá til þess í kvöld að Svíar fara á EM en Danir og Svíar gerðu 2-2 jafntefli í seinni leik liðanna á Parken í kvöld. 17. nóvember 2015 22:15 Ég sendi dönsku þjóðina á eftirlaun Svíinn Zlatan Ibrahimovic var borubrattur eftir að hafa tryggt Svíum sæti á EM á Parken í kvöld. 17. nóvember 2015 22:37 Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Sport „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Fleiri fréttir Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Sjá meira
Morten Olsen stýrði danska landsliðinu í síðasta sinn í gær þegar Danir gerðu 2-2 jafntefli við Svía í seinni umspilsleik þjóðanna um sæti á Evrópumótinu í Frakklandi næsta sumar. Morten Olsen, sem er orðinn 66 ára gamall, var búinn að gefa það út að hann ætlaði að hætta eftir þessa keppni. Hann og Danir ætluðu sér að hafa kveðjustundina á EM í Frakklandi en danska liðið er úr leik og fimmtán ára þjálfaratíð Olsen er því á enda. Morten Olsen staðfesti það eftir leikinn í gær að hann og danska sambandið hafi komið sér saman um það að hann hætti strax. Olsen tók við danska landsliðinu 1. júlí 2000 og leikurinn í gær var leikur númer 166. Hann sjálfur spilaði 102 leiki fyrir Dani á árunum 1970 til 1989. Olsen kom Dönum á fjögur stórmót, HM 2002, EM 2004, HM 2010 og EM 2012. Hann endaði hinsvegar á því að missa af tveimur stórmótum í röð. „Það er sárt að enda þetta svona eftir 35 ára sem leikmaður eða þjálfari en ég finn samt mest til með Dönum sjálfum, með stuðningsmönnunum," sagði Morten Olsen eftir leikinn. Sjá einnig:Ég sendi dönsku þjóðina á eftirlaun Spænski tölfræðingurinn Alexis Martín-Tamayo benti á það að Morten Olsen vantar bara einn leik til að ná meti Þjóðverjans Sepp Herberger sem er sá hefur stýrt einu landsliði í flestum leikjum. Sepp Herberger var með þýska landsliðið frá 1936 til 1942 og svo aftur með vestur-þýska landsliðið frá 1950 til 1964. Hann gerði Vestur-Þjóðverja að heimsmeisturum í fyrsta sinn árið 1964. Herberger stýrði þýska landsliðinu samtals í 167 leikjum og liðið vann 94 af þeim eða 56 prósent leikjanna. Danir unnu 80 af 166 leikjum sínum undir stjórn Olsen eða 48 prósent leikjanna.
Fótbolti Tengdar fréttir Úkraína slapp með skrekkinn og komst á EM Úkraína er komið á EM i Frakklandi eftir dramatískt 1-1 jafntefli gegn Slóvenum á útivelli í kvöld. 17. nóvember 2015 16:30 Zlatan skaut Svíum á EM Zlatan Ibrahimovic sá til þess í kvöld að Svíar fara á EM en Danir og Svíar gerðu 2-2 jafntefli í seinni leik liðanna á Parken í kvöld. 17. nóvember 2015 22:15 Ég sendi dönsku þjóðina á eftirlaun Svíinn Zlatan Ibrahimovic var borubrattur eftir að hafa tryggt Svíum sæti á EM á Parken í kvöld. 17. nóvember 2015 22:37 Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Sport „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Fleiri fréttir Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Sjá meira
Úkraína slapp með skrekkinn og komst á EM Úkraína er komið á EM i Frakklandi eftir dramatískt 1-1 jafntefli gegn Slóvenum á útivelli í kvöld. 17. nóvember 2015 16:30
Zlatan skaut Svíum á EM Zlatan Ibrahimovic sá til þess í kvöld að Svíar fara á EM en Danir og Svíar gerðu 2-2 jafntefli í seinni leik liðanna á Parken í kvöld. 17. nóvember 2015 22:15
Ég sendi dönsku þjóðina á eftirlaun Svíinn Zlatan Ibrahimovic var borubrattur eftir að hafa tryggt Svíum sæti á EM á Parken í kvöld. 17. nóvember 2015 22:37