Hlustaðu á lagið sem gerði leikmenn Leicester að stríðsmönnum í dag Anton Ingi Leifsson skrifar 8. ágúst 2015 21:30 Úr leiknum í dag. vísir/getty Claudio Ranieri, stjóri Leicester, þakkar tónlist frá hljómsveitinni Kasabian fyrir að mótivera lærisveina hans fyrir leik liðsins gegn Sunderland í ensku úrvalsdeildinni í dag. Söngvari Kasabian, Tom Meighan og gítarleikarinn, Sergio Pizzorno, eru miklir stuðningsmenn Leicester og lagið Fire er ávallt spilað þegar liðin labba inn á King Power-leikvanginn í Leicester. Lagið var sérstakt lag ensku úrvalsdeildarinnar tímabilið 2010-2011, en Leicester notar það á sínum leikvangi. Leicester vann 4-2 sigur á Sunderland í dag og Ranieri er ánægður með sigurinn og lagið. „Ég held ég þekki stuðningsmenn Leicester mjög vel. Þeir eru ástríðufullir stuðningsmenn og ég sagði við mína leikmann að þegar þið farið út á völlinn og heyrið lagið frá Kasabian, þá eigi þið að verða að stríðsmönnum,” sagði Ranieri í leikslok. „Kasabian er frábært rokkband frá Leicester og ég held að gítarleikarin, Serge, sé ítalskur. Þeir eru góðir og ég held að stuðningsmennirnir elski baráttu. Við erum baráttulið. Ég er mjög ánægður með frammistöðu leikmannana.” „Ég vildi baráttu og stríðsmenn og þetta er mikilvægt fyrir mig því það koma leikir sem þú gerir jafntefli eða tapar, því þannig er fótbolti. Þú verður að berjast og þeir gerðu það.” Hlusta má á lagið hér að neðan. Enski boltinn Tengdar fréttir Kone bjargaði stigi fyrir Everton | Leicester í ham Nýliðarnir þrír í ensku úrvalsdeildinni voru í eldlínunni í leikjunum sem voru að ljúka, en enginn af nýliðunum náðu í sigur í fyrsta leik. 8. ágúst 2015 15:45 Sjáðu öll mörk dagsins í ensku úrvalsdeildinni Tuttugu mörk litu dagsins ljós á fyrsta degi ensku úrvalsdeildarinnar þetta leiktímabilið, en flest skoruðu Leicester eða fjögur talsins. 8. ágúst 2015 18:10 Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Íslenski boltinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti Salah bestur og Gravenberch besti ungi Enski boltinn Fleiri fréttir Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Sjá meira
Claudio Ranieri, stjóri Leicester, þakkar tónlist frá hljómsveitinni Kasabian fyrir að mótivera lærisveina hans fyrir leik liðsins gegn Sunderland í ensku úrvalsdeildinni í dag. Söngvari Kasabian, Tom Meighan og gítarleikarinn, Sergio Pizzorno, eru miklir stuðningsmenn Leicester og lagið Fire er ávallt spilað þegar liðin labba inn á King Power-leikvanginn í Leicester. Lagið var sérstakt lag ensku úrvalsdeildarinnar tímabilið 2010-2011, en Leicester notar það á sínum leikvangi. Leicester vann 4-2 sigur á Sunderland í dag og Ranieri er ánægður með sigurinn og lagið. „Ég held ég þekki stuðningsmenn Leicester mjög vel. Þeir eru ástríðufullir stuðningsmenn og ég sagði við mína leikmann að þegar þið farið út á völlinn og heyrið lagið frá Kasabian, þá eigi þið að verða að stríðsmönnum,” sagði Ranieri í leikslok. „Kasabian er frábært rokkband frá Leicester og ég held að gítarleikarin, Serge, sé ítalskur. Þeir eru góðir og ég held að stuðningsmennirnir elski baráttu. Við erum baráttulið. Ég er mjög ánægður með frammistöðu leikmannana.” „Ég vildi baráttu og stríðsmenn og þetta er mikilvægt fyrir mig því það koma leikir sem þú gerir jafntefli eða tapar, því þannig er fótbolti. Þú verður að berjast og þeir gerðu það.” Hlusta má á lagið hér að neðan.
Enski boltinn Tengdar fréttir Kone bjargaði stigi fyrir Everton | Leicester í ham Nýliðarnir þrír í ensku úrvalsdeildinni voru í eldlínunni í leikjunum sem voru að ljúka, en enginn af nýliðunum náðu í sigur í fyrsta leik. 8. ágúst 2015 15:45 Sjáðu öll mörk dagsins í ensku úrvalsdeildinni Tuttugu mörk litu dagsins ljós á fyrsta degi ensku úrvalsdeildarinnar þetta leiktímabilið, en flest skoruðu Leicester eða fjögur talsins. 8. ágúst 2015 18:10 Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Íslenski boltinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti Salah bestur og Gravenberch besti ungi Enski boltinn Fleiri fréttir Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Sjá meira
Kone bjargaði stigi fyrir Everton | Leicester í ham Nýliðarnir þrír í ensku úrvalsdeildinni voru í eldlínunni í leikjunum sem voru að ljúka, en enginn af nýliðunum náðu í sigur í fyrsta leik. 8. ágúst 2015 15:45
Sjáðu öll mörk dagsins í ensku úrvalsdeildinni Tuttugu mörk litu dagsins ljós á fyrsta degi ensku úrvalsdeildarinnar þetta leiktímabilið, en flest skoruðu Leicester eða fjögur talsins. 8. ágúst 2015 18:10