Ernirnir átu Risana Henry Birgir Gunnarsson skrifar 20. október 2015 09:06 DeMarco Murray er loksins kominn í gang. vísir/getty Það var mikill nágrannaslagur í mánudagsleik NFL-deildarinnar þar sem NY Giants sótti Philadelphia Eagles heim. Það er mikill rígur á milli þessara liða og því hvorki gefið eftir á vellinum né upp í stúku. Risarnir komust í 7-0 í fyrstu sókn en síðan ekki söguna meir því Ernirnir lokuðu vörninni og unnu flottan sigur, 27-7. Mjög mikilvægur sigur enda liðin í sama riðli. Sigurnn gerði það að verkum að Ernirnir komust upp að hlið Risanna í riðlinum. Bæði lið hafa unnið þrjá leiki og tapað þremur. Hlaupari Eagles, DeMarco Murray, komst loksins í gang í nótt en hann hljóp 109 jarda og skoraði eitt snertimark. Murray var besti sóknarleikmaður deildarinnar í fyrra en hafði ekkert getað í fyrstu fimm leikjunum. Varnarmaðurinn Nolan Carroll skoraði eitt snertimark en hann hefur verið frábær í vetur. Útherjinn Riley Cooper skoraði einnig. Eftir erfiða byrjun er Eagles-liðið komið í gang og búið að vinna tvo leiki í röð. Eli Manning, leikstjórnandi Giants, kastaði boltanum tvisvar frá sér. Odell Beckham Jr. skoraði eina snertimark Giants í leiknum. NFL Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Fótbolti Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Dagskráin: Topplið Valsmanna í Evrópu og Besta kvenna aftur af stað Sport Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti Fleiri fréttir Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Dagskráin: Topplið Valsmanna í Evrópu og Besta kvenna aftur af stað Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Sutton snýr aftur á Krókinn Sinner búinn að fyrirgefa sjúkraþjálfaranum sem setti hann í bann Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Sú næstelsta til þess að vinna alvöru leik Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sjá meira
Það var mikill nágrannaslagur í mánudagsleik NFL-deildarinnar þar sem NY Giants sótti Philadelphia Eagles heim. Það er mikill rígur á milli þessara liða og því hvorki gefið eftir á vellinum né upp í stúku. Risarnir komust í 7-0 í fyrstu sókn en síðan ekki söguna meir því Ernirnir lokuðu vörninni og unnu flottan sigur, 27-7. Mjög mikilvægur sigur enda liðin í sama riðli. Sigurnn gerði það að verkum að Ernirnir komust upp að hlið Risanna í riðlinum. Bæði lið hafa unnið þrjá leiki og tapað þremur. Hlaupari Eagles, DeMarco Murray, komst loksins í gang í nótt en hann hljóp 109 jarda og skoraði eitt snertimark. Murray var besti sóknarleikmaður deildarinnar í fyrra en hafði ekkert getað í fyrstu fimm leikjunum. Varnarmaðurinn Nolan Carroll skoraði eitt snertimark en hann hefur verið frábær í vetur. Útherjinn Riley Cooper skoraði einnig. Eftir erfiða byrjun er Eagles-liðið komið í gang og búið að vinna tvo leiki í röð. Eli Manning, leikstjórnandi Giants, kastaði boltanum tvisvar frá sér. Odell Beckham Jr. skoraði eina snertimark Giants í leiknum.
NFL Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Fótbolti Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Dagskráin: Topplið Valsmanna í Evrópu og Besta kvenna aftur af stað Sport Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti Fleiri fréttir Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Dagskráin: Topplið Valsmanna í Evrópu og Besta kvenna aftur af stað Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Sutton snýr aftur á Krókinn Sinner búinn að fyrirgefa sjúkraþjálfaranum sem setti hann í bann Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Sú næstelsta til þess að vinna alvöru leik Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sjá meira