Vonarstræti hlaut flest verðlaun Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 21. febrúar 2015 22:26 Hera Hilmarsdóttir og Þorsteinn Bachmann eru leikarar ársins og Baldvin Z fékk verðlaun fyrir leikstjórn og handrit ársins. vísir/andri marinó Kvikmyndin Vonarstræti kom sá og sigraði á Edduhátíðinni sem fram fór í kvöld. Hún var valin kvikmynd ársins og hlaut alls tólf verðlaun. Veitt voru verðlaun í 25 flokkum. Baldvin Z leikstjóri hlaut verðlaun fyrir leikstjórn ársins. Einnig hlaut hann, ásamt Birgi Erni Steinarssyni, verðlaun fyrir handrit ársins. Þá var Þorsteinn Bachmann valinn leikari ársins í aðalhlutverki og Hera Hilmarsdóttir leikkona ársins. Kristín Júlla Kristjánsdóttir fékk verðlaun fyrir gervi ársins og Gunnar Pálsson fyrir gervi ársins. Þeir Árni Benediktsson, Huldar Freyr Arnarsson og Pétur Einarsson fengu verðlaun fyrir hljóð ársins. Jóhann Máni Jóhannsson hlaut ferðlaun fyrir kvikmyndatöku ársins og Sigurbjörg Jónsdóttir fyrir klippingu ársins. Vonarstræti fjallar um óvægna fortíðardrauga, þöggun, sársauka og syndaaflausn. Áhorfendur fá að fylgjast með þremur ólíkum persónum fóta sig í íslensku samfélagi á árunum rétt fyrir hrun og hvernig örlög þeirra fléttast saman á áhrifaríkan hátt. Handritið skrifuðu þeir Birgir Örn Steinarsson og Baldvin Z, sem leikstýrir einnig myndinni. Framleiðendur eru þeir Júlíusi Kemp og Ingvari Þórðarsyni hjá Kvikmyndafélagi Íslands.Hér má sjá lista yfir vinningshafana: Heimildarmynd ársins: HöggiðStuttmynd ársins: Hjónabandssæla Menningarþáttur ársins: VesturfararLífstílsþáttur ársins: HæpiðSkemmtiþáttur ársins: OrðbragðLeikstjórn ársins: Baldvin Z – VonarstrætiHandrit ársins: Baldvin Z og Birgir Örn Steinarsson – VonarstrætiLeikari ársins í aukahlutverki: Helgi Björnsson – París norðursinsLeikkona ársins í aukahlutverki: Nanna Kristín MagnúsdóttirBarna- og unglingaefni ársins: Ævar vísindamaðurFrétta- eða viðtalsþáttur ársins: LandinnSjónvarpsmaður ársins: Brynja ÞorgeirsdóttirLeikari ársins í aðalhlutverki: Þorsteinn Bachmann – Vonarstræti Leikkona ársins í aðalhlutverki: Hera Hilmarsdóttir - Vonarstræti Gervi ársins: Kristín Júlla Kristjánsdóttir - VonarstrætiLeikmynd ársins: Gunnar Pálsson – Vonarstræti Búningar ársins: Margrét Einarsdóttir - VonarstrætiTónlist ársins: Ólafur Arnalds - VonarstrætiHljóð ársins: Árni Benediktsson, Huldar Freyr Arnarsson og Pétur Einarsson – Vonarstræti Leikið sjónvarpsefni ársins: HrauniðBrellur ársins: Bjarki Guðjónsson – Harry og Heimir: Morð eru til alls fyrstKlipping ársins: Sigurbjörg Jónsdóttir – VonarstrætiKvikmyndataka ársins: Jóhann Máni Jóhannsson - VonarstrætiKvikmynd ársins: VonarstrætiHeiðursverðlaun Eddunnar: Ómar Ragnarsson Myndir frá hátíðinni eru í myndaalbúminu hér fyrir neðan, en þær tók ljósmyndari Vísis, Andri Marinó. Gleðin við völd.vísir/andri marinó Tengdar fréttir Eddan 2015: Edda Björg tekur Vonarstræti Bregður sér í hlutverk Þorsteins Bachman. 21. febrúar 2015 20:01 Eddan 2015: Edda Björg tekur Borgríki Leikkonan og kamelljónið Edda Björg Eyjólfsdóttir brá sér í hlutverk Sigurðar Sigurjónssonar í kvikmyndinni Borgríki 2. 21. febrúar 2015 20:00 Eddan 2015: Edda Björg tekur Helga Björns "Eru ekki allir sexý?“ sagði leikkonan og kamelljónið Edda Björg Eyjólfsdóttir er hún brá sér í hlutverk Helga Björnssonar í kvikmyndinni París norðursins. 21. febrúar 2015 20:23 Mest lesið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Fleiri fréttir Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Sjá meira
Kvikmyndin Vonarstræti kom sá og sigraði á Edduhátíðinni sem fram fór í kvöld. Hún var valin kvikmynd ársins og hlaut alls tólf verðlaun. Veitt voru verðlaun í 25 flokkum. Baldvin Z leikstjóri hlaut verðlaun fyrir leikstjórn ársins. Einnig hlaut hann, ásamt Birgi Erni Steinarssyni, verðlaun fyrir handrit ársins. Þá var Þorsteinn Bachmann valinn leikari ársins í aðalhlutverki og Hera Hilmarsdóttir leikkona ársins. Kristín Júlla Kristjánsdóttir fékk verðlaun fyrir gervi ársins og Gunnar Pálsson fyrir gervi ársins. Þeir Árni Benediktsson, Huldar Freyr Arnarsson og Pétur Einarsson fengu verðlaun fyrir hljóð ársins. Jóhann Máni Jóhannsson hlaut ferðlaun fyrir kvikmyndatöku ársins og Sigurbjörg Jónsdóttir fyrir klippingu ársins. Vonarstræti fjallar um óvægna fortíðardrauga, þöggun, sársauka og syndaaflausn. Áhorfendur fá að fylgjast með þremur ólíkum persónum fóta sig í íslensku samfélagi á árunum rétt fyrir hrun og hvernig örlög þeirra fléttast saman á áhrifaríkan hátt. Handritið skrifuðu þeir Birgir Örn Steinarsson og Baldvin Z, sem leikstýrir einnig myndinni. Framleiðendur eru þeir Júlíusi Kemp og Ingvari Þórðarsyni hjá Kvikmyndafélagi Íslands.Hér má sjá lista yfir vinningshafana: Heimildarmynd ársins: HöggiðStuttmynd ársins: Hjónabandssæla Menningarþáttur ársins: VesturfararLífstílsþáttur ársins: HæpiðSkemmtiþáttur ársins: OrðbragðLeikstjórn ársins: Baldvin Z – VonarstrætiHandrit ársins: Baldvin Z og Birgir Örn Steinarsson – VonarstrætiLeikari ársins í aukahlutverki: Helgi Björnsson – París norðursinsLeikkona ársins í aukahlutverki: Nanna Kristín MagnúsdóttirBarna- og unglingaefni ársins: Ævar vísindamaðurFrétta- eða viðtalsþáttur ársins: LandinnSjónvarpsmaður ársins: Brynja ÞorgeirsdóttirLeikari ársins í aðalhlutverki: Þorsteinn Bachmann – Vonarstræti Leikkona ársins í aðalhlutverki: Hera Hilmarsdóttir - Vonarstræti Gervi ársins: Kristín Júlla Kristjánsdóttir - VonarstrætiLeikmynd ársins: Gunnar Pálsson – Vonarstræti Búningar ársins: Margrét Einarsdóttir - VonarstrætiTónlist ársins: Ólafur Arnalds - VonarstrætiHljóð ársins: Árni Benediktsson, Huldar Freyr Arnarsson og Pétur Einarsson – Vonarstræti Leikið sjónvarpsefni ársins: HrauniðBrellur ársins: Bjarki Guðjónsson – Harry og Heimir: Morð eru til alls fyrstKlipping ársins: Sigurbjörg Jónsdóttir – VonarstrætiKvikmyndataka ársins: Jóhann Máni Jóhannsson - VonarstrætiKvikmynd ársins: VonarstrætiHeiðursverðlaun Eddunnar: Ómar Ragnarsson Myndir frá hátíðinni eru í myndaalbúminu hér fyrir neðan, en þær tók ljósmyndari Vísis, Andri Marinó. Gleðin við völd.vísir/andri marinó
Tengdar fréttir Eddan 2015: Edda Björg tekur Vonarstræti Bregður sér í hlutverk Þorsteins Bachman. 21. febrúar 2015 20:01 Eddan 2015: Edda Björg tekur Borgríki Leikkonan og kamelljónið Edda Björg Eyjólfsdóttir brá sér í hlutverk Sigurðar Sigurjónssonar í kvikmyndinni Borgríki 2. 21. febrúar 2015 20:00 Eddan 2015: Edda Björg tekur Helga Björns "Eru ekki allir sexý?“ sagði leikkonan og kamelljónið Edda Björg Eyjólfsdóttir er hún brá sér í hlutverk Helga Björnssonar í kvikmyndinni París norðursins. 21. febrúar 2015 20:23 Mest lesið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Fleiri fréttir Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Sjá meira
Eddan 2015: Edda Björg tekur Vonarstræti Bregður sér í hlutverk Þorsteins Bachman. 21. febrúar 2015 20:01
Eddan 2015: Edda Björg tekur Borgríki Leikkonan og kamelljónið Edda Björg Eyjólfsdóttir brá sér í hlutverk Sigurðar Sigurjónssonar í kvikmyndinni Borgríki 2. 21. febrúar 2015 20:00
Eddan 2015: Edda Björg tekur Helga Björns "Eru ekki allir sexý?“ sagði leikkonan og kamelljónið Edda Björg Eyjólfsdóttir er hún brá sér í hlutverk Helga Björnssonar í kvikmyndinni París norðursins. 21. febrúar 2015 20:23