Vonarstræti hlaut flest verðlaun Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 21. febrúar 2015 22:26 Hera Hilmarsdóttir og Þorsteinn Bachmann eru leikarar ársins og Baldvin Z fékk verðlaun fyrir leikstjórn og handrit ársins. vísir/andri marinó Kvikmyndin Vonarstræti kom sá og sigraði á Edduhátíðinni sem fram fór í kvöld. Hún var valin kvikmynd ársins og hlaut alls tólf verðlaun. Veitt voru verðlaun í 25 flokkum. Baldvin Z leikstjóri hlaut verðlaun fyrir leikstjórn ársins. Einnig hlaut hann, ásamt Birgi Erni Steinarssyni, verðlaun fyrir handrit ársins. Þá var Þorsteinn Bachmann valinn leikari ársins í aðalhlutverki og Hera Hilmarsdóttir leikkona ársins. Kristín Júlla Kristjánsdóttir fékk verðlaun fyrir gervi ársins og Gunnar Pálsson fyrir gervi ársins. Þeir Árni Benediktsson, Huldar Freyr Arnarsson og Pétur Einarsson fengu verðlaun fyrir hljóð ársins. Jóhann Máni Jóhannsson hlaut ferðlaun fyrir kvikmyndatöku ársins og Sigurbjörg Jónsdóttir fyrir klippingu ársins. Vonarstræti fjallar um óvægna fortíðardrauga, þöggun, sársauka og syndaaflausn. Áhorfendur fá að fylgjast með þremur ólíkum persónum fóta sig í íslensku samfélagi á árunum rétt fyrir hrun og hvernig örlög þeirra fléttast saman á áhrifaríkan hátt. Handritið skrifuðu þeir Birgir Örn Steinarsson og Baldvin Z, sem leikstýrir einnig myndinni. Framleiðendur eru þeir Júlíusi Kemp og Ingvari Þórðarsyni hjá Kvikmyndafélagi Íslands.Hér má sjá lista yfir vinningshafana: Heimildarmynd ársins: HöggiðStuttmynd ársins: Hjónabandssæla Menningarþáttur ársins: VesturfararLífstílsþáttur ársins: HæpiðSkemmtiþáttur ársins: OrðbragðLeikstjórn ársins: Baldvin Z – VonarstrætiHandrit ársins: Baldvin Z og Birgir Örn Steinarsson – VonarstrætiLeikari ársins í aukahlutverki: Helgi Björnsson – París norðursinsLeikkona ársins í aukahlutverki: Nanna Kristín MagnúsdóttirBarna- og unglingaefni ársins: Ævar vísindamaðurFrétta- eða viðtalsþáttur ársins: LandinnSjónvarpsmaður ársins: Brynja ÞorgeirsdóttirLeikari ársins í aðalhlutverki: Þorsteinn Bachmann – Vonarstræti Leikkona ársins í aðalhlutverki: Hera Hilmarsdóttir - Vonarstræti Gervi ársins: Kristín Júlla Kristjánsdóttir - VonarstrætiLeikmynd ársins: Gunnar Pálsson – Vonarstræti Búningar ársins: Margrét Einarsdóttir - VonarstrætiTónlist ársins: Ólafur Arnalds - VonarstrætiHljóð ársins: Árni Benediktsson, Huldar Freyr Arnarsson og Pétur Einarsson – Vonarstræti Leikið sjónvarpsefni ársins: HrauniðBrellur ársins: Bjarki Guðjónsson – Harry og Heimir: Morð eru til alls fyrstKlipping ársins: Sigurbjörg Jónsdóttir – VonarstrætiKvikmyndataka ársins: Jóhann Máni Jóhannsson - VonarstrætiKvikmynd ársins: VonarstrætiHeiðursverðlaun Eddunnar: Ómar Ragnarsson Myndir frá hátíðinni eru í myndaalbúminu hér fyrir neðan, en þær tók ljósmyndari Vísis, Andri Marinó. Gleðin við völd.vísir/andri marinó Tengdar fréttir Eddan 2015: Edda Björg tekur Vonarstræti Bregður sér í hlutverk Þorsteins Bachman. 21. febrúar 2015 20:01 Eddan 2015: Edda Björg tekur Borgríki Leikkonan og kamelljónið Edda Björg Eyjólfsdóttir brá sér í hlutverk Sigurðar Sigurjónssonar í kvikmyndinni Borgríki 2. 21. febrúar 2015 20:00 Eddan 2015: Edda Björg tekur Helga Björns "Eru ekki allir sexý?“ sagði leikkonan og kamelljónið Edda Björg Eyjólfsdóttir er hún brá sér í hlutverk Helga Björnssonar í kvikmyndinni París norðursins. 21. febrúar 2015 20:23 Mest lesið Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Lífið „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Lögmálið um lítil typpi Lífið Fleiri fréttir Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Sjá meira
Kvikmyndin Vonarstræti kom sá og sigraði á Edduhátíðinni sem fram fór í kvöld. Hún var valin kvikmynd ársins og hlaut alls tólf verðlaun. Veitt voru verðlaun í 25 flokkum. Baldvin Z leikstjóri hlaut verðlaun fyrir leikstjórn ársins. Einnig hlaut hann, ásamt Birgi Erni Steinarssyni, verðlaun fyrir handrit ársins. Þá var Þorsteinn Bachmann valinn leikari ársins í aðalhlutverki og Hera Hilmarsdóttir leikkona ársins. Kristín Júlla Kristjánsdóttir fékk verðlaun fyrir gervi ársins og Gunnar Pálsson fyrir gervi ársins. Þeir Árni Benediktsson, Huldar Freyr Arnarsson og Pétur Einarsson fengu verðlaun fyrir hljóð ársins. Jóhann Máni Jóhannsson hlaut ferðlaun fyrir kvikmyndatöku ársins og Sigurbjörg Jónsdóttir fyrir klippingu ársins. Vonarstræti fjallar um óvægna fortíðardrauga, þöggun, sársauka og syndaaflausn. Áhorfendur fá að fylgjast með þremur ólíkum persónum fóta sig í íslensku samfélagi á árunum rétt fyrir hrun og hvernig örlög þeirra fléttast saman á áhrifaríkan hátt. Handritið skrifuðu þeir Birgir Örn Steinarsson og Baldvin Z, sem leikstýrir einnig myndinni. Framleiðendur eru þeir Júlíusi Kemp og Ingvari Þórðarsyni hjá Kvikmyndafélagi Íslands.Hér má sjá lista yfir vinningshafana: Heimildarmynd ársins: HöggiðStuttmynd ársins: Hjónabandssæla Menningarþáttur ársins: VesturfararLífstílsþáttur ársins: HæpiðSkemmtiþáttur ársins: OrðbragðLeikstjórn ársins: Baldvin Z – VonarstrætiHandrit ársins: Baldvin Z og Birgir Örn Steinarsson – VonarstrætiLeikari ársins í aukahlutverki: Helgi Björnsson – París norðursinsLeikkona ársins í aukahlutverki: Nanna Kristín MagnúsdóttirBarna- og unglingaefni ársins: Ævar vísindamaðurFrétta- eða viðtalsþáttur ársins: LandinnSjónvarpsmaður ársins: Brynja ÞorgeirsdóttirLeikari ársins í aðalhlutverki: Þorsteinn Bachmann – Vonarstræti Leikkona ársins í aðalhlutverki: Hera Hilmarsdóttir - Vonarstræti Gervi ársins: Kristín Júlla Kristjánsdóttir - VonarstrætiLeikmynd ársins: Gunnar Pálsson – Vonarstræti Búningar ársins: Margrét Einarsdóttir - VonarstrætiTónlist ársins: Ólafur Arnalds - VonarstrætiHljóð ársins: Árni Benediktsson, Huldar Freyr Arnarsson og Pétur Einarsson – Vonarstræti Leikið sjónvarpsefni ársins: HrauniðBrellur ársins: Bjarki Guðjónsson – Harry og Heimir: Morð eru til alls fyrstKlipping ársins: Sigurbjörg Jónsdóttir – VonarstrætiKvikmyndataka ársins: Jóhann Máni Jóhannsson - VonarstrætiKvikmynd ársins: VonarstrætiHeiðursverðlaun Eddunnar: Ómar Ragnarsson Myndir frá hátíðinni eru í myndaalbúminu hér fyrir neðan, en þær tók ljósmyndari Vísis, Andri Marinó. Gleðin við völd.vísir/andri marinó
Tengdar fréttir Eddan 2015: Edda Björg tekur Vonarstræti Bregður sér í hlutverk Þorsteins Bachman. 21. febrúar 2015 20:01 Eddan 2015: Edda Björg tekur Borgríki Leikkonan og kamelljónið Edda Björg Eyjólfsdóttir brá sér í hlutverk Sigurðar Sigurjónssonar í kvikmyndinni Borgríki 2. 21. febrúar 2015 20:00 Eddan 2015: Edda Björg tekur Helga Björns "Eru ekki allir sexý?“ sagði leikkonan og kamelljónið Edda Björg Eyjólfsdóttir er hún brá sér í hlutverk Helga Björnssonar í kvikmyndinni París norðursins. 21. febrúar 2015 20:23 Mest lesið Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Lífið „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Lögmálið um lítil typpi Lífið Fleiri fréttir Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Sjá meira
Eddan 2015: Edda Björg tekur Vonarstræti Bregður sér í hlutverk Þorsteins Bachman. 21. febrúar 2015 20:01
Eddan 2015: Edda Björg tekur Borgríki Leikkonan og kamelljónið Edda Björg Eyjólfsdóttir brá sér í hlutverk Sigurðar Sigurjónssonar í kvikmyndinni Borgríki 2. 21. febrúar 2015 20:00
Eddan 2015: Edda Björg tekur Helga Björns "Eru ekki allir sexý?“ sagði leikkonan og kamelljónið Edda Björg Eyjólfsdóttir er hún brá sér í hlutverk Helga Björnssonar í kvikmyndinni París norðursins. 21. febrúar 2015 20:23