Framkvæmdastjóri Plastiðjunnar: „Við erum öll í sjokki“ sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 24. nóvember 2015 12:00 Plastiðjan stendur við Gagnheiði. Mynd/Páll Jökull Pétursson Axel Óli Ægisson, framkvæmdastjóri Plastiðjunnar, segir fjárhagslegt tjón af völdum eldsvoðans hlaupa á hundruðum milljóna. Áfall hafi verið að horfa upp á lífsviðurværið brenna til kaldra kola. „Dagurinn hefur verið sérstakur. Þetta er auðvitað svo nátengt okkur. Við erum mörg búin að vera þarna lengi, þannig að fyrirtækið er stór hluti af okkur," segir Axel í samtali við Vísi. „Við erum öll í sjokki, en erum þakklát starfsfólki slökkviliðsins fyrir hvað það stóð sig vel á vettvangi, unnu algjört þrekvirki." Axel var staddur heima hjá sér þegar honum bárust fregnirnar. Einn var við störf í Plastiðjunni þegar eldurinn kom upp, en sakaði ekki. Fyrir það segist Axel afar þakklátur.Heldur ótrauður áfram „Núna er nóg af verkefnum sem bíða okkar, verkefni sem við höfum aldrei tekist á við áður. En við tökum þeim eins og þau koma. Það eru allir illa sofnir, og áttum öll erfitt með svefn, en núna taka bara við þessi næstu verkefni." Aðspurður hver þau verkefni séu, segir hann: „Uppbygging. Það kemur ekkert annað til greina." Talið er að eldurinn hafi kviknað út frá rafmagni. Húsið er gjörónýtt og enn leynast í því eldglæður. „Það er ómögulegt að segja hvert fjárhagslegt tjón er, en líklega hleypur það á hundruðum milljóna," segir Axel. Tengdar fréttir Plastiðjan brann til kaldra kola: Talið að kviknað hafi í út frá rafmagni "Við vorum við slökkvistörf til klukkan sex í morgun. Eftir það höfum við farið fjórum sinnum til að slökkva í glæðum,“ segir Pétur Pétursson settur slökkviliðsstjóri hjá Brunavörnum Árnessýslu. 24. nóvember 2015 10:33 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Axel Óli Ægisson, framkvæmdastjóri Plastiðjunnar, segir fjárhagslegt tjón af völdum eldsvoðans hlaupa á hundruðum milljóna. Áfall hafi verið að horfa upp á lífsviðurværið brenna til kaldra kola. „Dagurinn hefur verið sérstakur. Þetta er auðvitað svo nátengt okkur. Við erum mörg búin að vera þarna lengi, þannig að fyrirtækið er stór hluti af okkur," segir Axel í samtali við Vísi. „Við erum öll í sjokki, en erum þakklát starfsfólki slökkviliðsins fyrir hvað það stóð sig vel á vettvangi, unnu algjört þrekvirki." Axel var staddur heima hjá sér þegar honum bárust fregnirnar. Einn var við störf í Plastiðjunni þegar eldurinn kom upp, en sakaði ekki. Fyrir það segist Axel afar þakklátur.Heldur ótrauður áfram „Núna er nóg af verkefnum sem bíða okkar, verkefni sem við höfum aldrei tekist á við áður. En við tökum þeim eins og þau koma. Það eru allir illa sofnir, og áttum öll erfitt með svefn, en núna taka bara við þessi næstu verkefni." Aðspurður hver þau verkefni séu, segir hann: „Uppbygging. Það kemur ekkert annað til greina." Talið er að eldurinn hafi kviknað út frá rafmagni. Húsið er gjörónýtt og enn leynast í því eldglæður. „Það er ómögulegt að segja hvert fjárhagslegt tjón er, en líklega hleypur það á hundruðum milljóna," segir Axel.
Tengdar fréttir Plastiðjan brann til kaldra kola: Talið að kviknað hafi í út frá rafmagni "Við vorum við slökkvistörf til klukkan sex í morgun. Eftir það höfum við farið fjórum sinnum til að slökkva í glæðum,“ segir Pétur Pétursson settur slökkviliðsstjóri hjá Brunavörnum Árnessýslu. 24. nóvember 2015 10:33 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Plastiðjan brann til kaldra kola: Talið að kviknað hafi í út frá rafmagni "Við vorum við slökkvistörf til klukkan sex í morgun. Eftir það höfum við farið fjórum sinnum til að slökkva í glæðum,“ segir Pétur Pétursson settur slökkviliðsstjóri hjá Brunavörnum Árnessýslu. 24. nóvember 2015 10:33