Reyna að létta Perlu sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 12. nóvember 2015 10:43 Perla situr áfram á botni Reykjavíkurhafnar. Vísir/Vilhelm Unnið er að því að létta sanddæluskipið Perlu að framan svo hægt verði að hefjast handa við að ná því upp af botni Reykjavíkurhafnar. Það er meðal annars gert með því að fjarlægja þungt dælurör og þungar akkerisfestingar, sem vega um það bil tuttugu tonn. „Það er unnið að aðgerðaráætlun sem verður lögð fram seinni partinn i dag. Þá kemur í ljós hvernig standa skal að verki við þessa næstu tilraun. Núna hefur verið unnið að því að létta skipið og dæla úr því en það er augljóst að það er enn mikill leki af framskipinu og það hefur verið verkefni að reyna að koma í veg fyrir það,“ segir Gísli Gíslason, hafnarstjóri Faxaflóahafna. Mikil undirbúningsvinna hefur verið unnin síðustu daga. Meðal annars hafa festingar verið soðnar á skipið fyrir loftpúða, til að tryggja jafnvægi skipsins þegar það kemur upp, en búist er við að það verði mjög óstöðugt. Þá hafa kafarar leitað að götum á botni skipsins, en án árangurs. Björgun, sem gerir út skipið, hyggst leggja fram aðgerðaráætlunina í dag, og í kjölfarið verður tekin ákvörðun um hvenær hafist verður handa við verkefnið. „Við þurfum að skoða þessi plögg og ákveða svo hvenær við byrjum dælinguna. Kannski á morgun, kannski á laugardag,“ segir Gísli. Gísli segist ekki geta svarað til um hvort skipið sé ónýtt eða ekki. Það sé illa farið og búnaður eflaust ónýtur, en að Björgun þurfi að svara til um hvort það svari kostnaði að ráðast í endurbætur. Perla sökk í Reykjavíkurhöfn þann 2.nóvember síðastliðinn og hefur legið á hafsbotni síðan. Tilraunir til að koma henni á flot hafa engan árangur borið, nema hvað afturendi skipsins kom upp í einni tilrauninni, en framendinn losnaði ekki frá botni. Tengdar fréttir Tilraunum til að koma Perlu á flot hætt í kvöld Ekki vantaði mikið upp á að ná skipinu upp, en áfram flæddi inn. 6. nóvember 2015 23:10 Dæla þurfti sjó úr öðru skipi Björgunar Gleymdist að loka fyrir botnloka. 5. nóvember 2015 12:14 Enn óljóst hvers vegna sleppibúnaður virkaði ekki Tvö tilfelli hafa komið upp í ár þar sem sleppigálgi klikkar. Rannsóknarstjóri sjóslysanefndar segir koma til greina að endurskoða reglur. 7. nóvember 2015 22:02 Perla verður á hafnarbotni fram á fimmtudag hið minnsta Aðgerðir til að koma sanddæluskipinu á flot verða ekki reyndar næstu daga. 7. nóvember 2015 15:54 Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Erlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Fleiri fréttir Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Sjá meira
Unnið er að því að létta sanddæluskipið Perlu að framan svo hægt verði að hefjast handa við að ná því upp af botni Reykjavíkurhafnar. Það er meðal annars gert með því að fjarlægja þungt dælurör og þungar akkerisfestingar, sem vega um það bil tuttugu tonn. „Það er unnið að aðgerðaráætlun sem verður lögð fram seinni partinn i dag. Þá kemur í ljós hvernig standa skal að verki við þessa næstu tilraun. Núna hefur verið unnið að því að létta skipið og dæla úr því en það er augljóst að það er enn mikill leki af framskipinu og það hefur verið verkefni að reyna að koma í veg fyrir það,“ segir Gísli Gíslason, hafnarstjóri Faxaflóahafna. Mikil undirbúningsvinna hefur verið unnin síðustu daga. Meðal annars hafa festingar verið soðnar á skipið fyrir loftpúða, til að tryggja jafnvægi skipsins þegar það kemur upp, en búist er við að það verði mjög óstöðugt. Þá hafa kafarar leitað að götum á botni skipsins, en án árangurs. Björgun, sem gerir út skipið, hyggst leggja fram aðgerðaráætlunina í dag, og í kjölfarið verður tekin ákvörðun um hvenær hafist verður handa við verkefnið. „Við þurfum að skoða þessi plögg og ákveða svo hvenær við byrjum dælinguna. Kannski á morgun, kannski á laugardag,“ segir Gísli. Gísli segist ekki geta svarað til um hvort skipið sé ónýtt eða ekki. Það sé illa farið og búnaður eflaust ónýtur, en að Björgun þurfi að svara til um hvort það svari kostnaði að ráðast í endurbætur. Perla sökk í Reykjavíkurhöfn þann 2.nóvember síðastliðinn og hefur legið á hafsbotni síðan. Tilraunir til að koma henni á flot hafa engan árangur borið, nema hvað afturendi skipsins kom upp í einni tilrauninni, en framendinn losnaði ekki frá botni.
Tengdar fréttir Tilraunum til að koma Perlu á flot hætt í kvöld Ekki vantaði mikið upp á að ná skipinu upp, en áfram flæddi inn. 6. nóvember 2015 23:10 Dæla þurfti sjó úr öðru skipi Björgunar Gleymdist að loka fyrir botnloka. 5. nóvember 2015 12:14 Enn óljóst hvers vegna sleppibúnaður virkaði ekki Tvö tilfelli hafa komið upp í ár þar sem sleppigálgi klikkar. Rannsóknarstjóri sjóslysanefndar segir koma til greina að endurskoða reglur. 7. nóvember 2015 22:02 Perla verður á hafnarbotni fram á fimmtudag hið minnsta Aðgerðir til að koma sanddæluskipinu á flot verða ekki reyndar næstu daga. 7. nóvember 2015 15:54 Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Erlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Fleiri fréttir Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Sjá meira
Tilraunum til að koma Perlu á flot hætt í kvöld Ekki vantaði mikið upp á að ná skipinu upp, en áfram flæddi inn. 6. nóvember 2015 23:10
Enn óljóst hvers vegna sleppibúnaður virkaði ekki Tvö tilfelli hafa komið upp í ár þar sem sleppigálgi klikkar. Rannsóknarstjóri sjóslysanefndar segir koma til greina að endurskoða reglur. 7. nóvember 2015 22:02
Perla verður á hafnarbotni fram á fimmtudag hið minnsta Aðgerðir til að koma sanddæluskipinu á flot verða ekki reyndar næstu daga. 7. nóvember 2015 15:54
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent