Innlent

Faxaflóahafnir synja um styrk

Garðar Örn Úlfarsson skrifar
Jóhann Sigmarsson. Samstarf í Hamborg og Hiroshima.
Jóhann Sigmarsson. Samstarf í Hamborg og Hiroshima. Fréttablaðið/Valli
Stjórn Faxaflóahafna synjaði Jóhanni Sigmarssyni um 400 þúsund króna styrk vegna svokallaðs Miðbaugs-minjaverkefnis. Fram kemur í umsókn Jóhanns að verkefnið lúti að nýtingu sögulegra minja til að vinna listaverk og húsgögn.

„Nú þegar hefur tekist að afla slíks efniviðar úr höfninni í Hamborg, Berlínarmúrnum og Hiroshima,“ segir í erindi Jóhanns sem sjálfur hefur unnið húsgögn úr viði úr Reykjavíkurhöfn.


Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×