Sigga Lund í viðtali við Forbes Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 30. september 2014 14:30 Sigga, Alli og kindurnar. „Hér er ég í mínu splunkunýja lífi,“ segir fjölmiðlakonan Sigga Lund í grein sem birtist á vefsíðu tímaritsins Forbes en milljónir manna líta inn á vefsíðuna á degi hverjum. David Mac Dougall, sem sérhæfir sig í skrifum um Norðurlöndin, tekur viðtalið við Siggu en hún flutti á bæinn Vaðbrekku í Jökuldal með Alla kærasta sínum í fyrra eftir að hún missti vinnuna í útvarpinu. „Í dag er ég bóndi með kærasta mínum og við eigum þrjú hundruð kindur. Kærasti minn er alinn upp hér en þetta er allt nýtt fyrir mér þannig að ég stíg út fyrir þægindarammann á hverjum degi,“ segir Sigga í samtali við Forbes. Hún segist stundum sakna Reykjavíkur. „Þetta hefur gengið vel hingað til þó ég sakni borgarinnar stundum. Ég er að læra að lifa allt öðruvísi en ég gerði í borginni og það er áskorun.“ Sigga nýtur lífsins á Austurlandi. „Það er svo margt hægt að sjá í þessum hluta Íslands. Hér er hægt að upplifa náttúruna í sínu tærasta formi; friðinn, fjöllin, jöklana, fossana og jafnvel gljúfur og náttúrulega heitar laugar.“Lesið viðtali við Siggu í heild sinni hér. Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Fleiri fréttir „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Sjá meira
„Hér er ég í mínu splunkunýja lífi,“ segir fjölmiðlakonan Sigga Lund í grein sem birtist á vefsíðu tímaritsins Forbes en milljónir manna líta inn á vefsíðuna á degi hverjum. David Mac Dougall, sem sérhæfir sig í skrifum um Norðurlöndin, tekur viðtalið við Siggu en hún flutti á bæinn Vaðbrekku í Jökuldal með Alla kærasta sínum í fyrra eftir að hún missti vinnuna í útvarpinu. „Í dag er ég bóndi með kærasta mínum og við eigum þrjú hundruð kindur. Kærasti minn er alinn upp hér en þetta er allt nýtt fyrir mér þannig að ég stíg út fyrir þægindarammann á hverjum degi,“ segir Sigga í samtali við Forbes. Hún segist stundum sakna Reykjavíkur. „Þetta hefur gengið vel hingað til þó ég sakni borgarinnar stundum. Ég er að læra að lifa allt öðruvísi en ég gerði í borginni og það er áskorun.“ Sigga nýtur lífsins á Austurlandi. „Það er svo margt hægt að sjá í þessum hluta Íslands. Hér er hægt að upplifa náttúruna í sínu tærasta formi; friðinn, fjöllin, jöklana, fossana og jafnvel gljúfur og náttúrulega heitar laugar.“Lesið viðtali við Siggu í heild sinni hér.
Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Fleiri fréttir „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Sjá meira