Kennarar tala um viðsnúning stjórnvalda í menntamálum 18. september 2014 13:07 Kennarasamband Íslands harmar að í nýkynntu fjárlagafrumvarpi ársins skuli enn vera þrengt að framhaldsskólum landsins. Stjórn sambandsins segir í ályktun að verið sé að skerða aðgengi ungs fólks að námi. Í ályktuninni segir að rekstur framhaldsskóla landsins sé fyrir löngu kominn að þolmörkum. Það skjóti því skökku við að á sama tíma og stjórnvöld afþakki tekjustofna sé boðaður áframhaldandi niðurskurður í skólakerfinu. Guðríður Arnardóttir er formaður félags framhaldsskólakennara segir að þessi nýja stefna boði gjörbreytingu á íslenskri menntapólitík. „Það liggur fyrir og er beinlínis sagt í frumvarpinu, að nemendur sem eru yfir 25 ára munu ekki njóta forgangs í framhaldsskóla. Það kemur fram í fjárlagafrumvarpinu að það eigi að fækka um 4,7 prósent í framhaldsskólum landsins. Það mun leggjast af tvöföldum þunga á haustönnina 2015 því ég geri ekki ráð fyrir að skólarnir nái að bregðast við strax um áramót. Það liggur þá alveg fyrir að fjöldi nemenda, 25 ára og eldri, munu ekki eiga vísa skólavist í framhaldsskólum landsin,“ segir Guðríður. „Þetta er auðvitað viðsnúningur í menntapólitík því það er ekki að sjá í þessu frumvarpi neinar mótvægisaðgerðir.“ Guðríður segir að kennarar séu búnir að óska eftir fundi með ráðherra og fulltrúum ráðuneytisins til þess að fara nánar yfir frumvarpið en hún segir að engin svör hafi borist frá stjórnvöldum. „Það kom hér út hvítbók í vor þar sem eru reifaðar ýmsar hugmyndir varðandi breytingar á menntakerfinu og ráðherra hefur sjálfur sagt að hvítbókin sé umræðugrundvöllur. Við höfum beðið eftir því að verða kölluð til samráðs og frekari stefnumótunarvinnu á grundvelli hvítbókar en það hefur ekkert samband verið haft við okkur.“ Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Erlent Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Innlent „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Innlent 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Erlent Fleiri fréttir Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Sjá meira
Kennarasamband Íslands harmar að í nýkynntu fjárlagafrumvarpi ársins skuli enn vera þrengt að framhaldsskólum landsins. Stjórn sambandsins segir í ályktun að verið sé að skerða aðgengi ungs fólks að námi. Í ályktuninni segir að rekstur framhaldsskóla landsins sé fyrir löngu kominn að þolmörkum. Það skjóti því skökku við að á sama tíma og stjórnvöld afþakki tekjustofna sé boðaður áframhaldandi niðurskurður í skólakerfinu. Guðríður Arnardóttir er formaður félags framhaldsskólakennara segir að þessi nýja stefna boði gjörbreytingu á íslenskri menntapólitík. „Það liggur fyrir og er beinlínis sagt í frumvarpinu, að nemendur sem eru yfir 25 ára munu ekki njóta forgangs í framhaldsskóla. Það kemur fram í fjárlagafrumvarpinu að það eigi að fækka um 4,7 prósent í framhaldsskólum landsins. Það mun leggjast af tvöföldum þunga á haustönnina 2015 því ég geri ekki ráð fyrir að skólarnir nái að bregðast við strax um áramót. Það liggur þá alveg fyrir að fjöldi nemenda, 25 ára og eldri, munu ekki eiga vísa skólavist í framhaldsskólum landsin,“ segir Guðríður. „Þetta er auðvitað viðsnúningur í menntapólitík því það er ekki að sjá í þessu frumvarpi neinar mótvægisaðgerðir.“ Guðríður segir að kennarar séu búnir að óska eftir fundi með ráðherra og fulltrúum ráðuneytisins til þess að fara nánar yfir frumvarpið en hún segir að engin svör hafi borist frá stjórnvöldum. „Það kom hér út hvítbók í vor þar sem eru reifaðar ýmsar hugmyndir varðandi breytingar á menntakerfinu og ráðherra hefur sjálfur sagt að hvítbókin sé umræðugrundvöllur. Við höfum beðið eftir því að verða kölluð til samráðs og frekari stefnumótunarvinnu á grundvelli hvítbókar en það hefur ekkert samband verið haft við okkur.“
Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Erlent Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Innlent „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Innlent 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Erlent Fleiri fréttir Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Sjá meira