Fataskápurinn: Þægindin skipta mestu máli 27. október 2014 15:00 Vaka Alfreðsdóttir. Vaka Alfreðsdóttir, nemi í Myndlistaskóla Reykjarvíkur og starfsmaður í Spúútnik leyfði lífinu að líta inn í fataskápinn sinn og deildi með okkur uppáhalds hlutunum sínum. „Fatastíll minn er frekar afslappaður. Ég pæli þó mikið í fatnaði og elska að kaupa mér ný föt. Ég er mikið í því að blanda saman gömlu og nýju. Fell oft fyrir hippalegum flíkum, fatnaði og hlutum í boho-stíl og flíkum með etnísku ívafi." „Ég er lítið að spá í trendum og kaupi bara það sem mér finnst flott. En umfram allt skipta þægindin mig mestu máli þegar kemur að fatavali og ég nenni afar sjaldan í hælaskó." „Mér þykir langskemmtilegast að gramsa í vintage-búðum og finna einstakar flíkur sem ekki margir eiga og er því heppin að vinna í einni slíkri. Svo er alltaf gaman að komast til útlanda í búðir sem eru ekki hér heima. Það eru nokkrar búðir sem ég held mest upp á. Á Íslandi eru það Spúútnik, Nostalgía og Aftur. Erlendis eru það til dæmis Monki og Urban Outfitters". „Ég hef gaman af skartgripum og finnst handgert skart vera fallegast, helst úr ekta málmum eða náttúrulegum efnum. Ég geng alltaf með nokkra hringi og Kríu hálsmenin mín. Svo smelli ég stundum í mig eyrnalokkum ef mig langar að vera fín."Kímonó frá Japan Ég held mikið upp á þennan kímonó. Hann er vintage, keyptur í Japan og er úr ekta silki. Ég fékk hann lánaðan hjá frænku minni fyrir svolítið löngu og ég held að hún sé ekkert að fara að fá hann aftur.Uppáhalds hatturinnVar lengi búin að leita að flottum hatti þegar ég fann þennan. Hann er handgerður af bandarískum hönnuði, Janessa Leone, og fæst í Jör. Hann passar við allt og ég hef notað hann mikið. Núna langar mig í brúnan!Fallegur rúskinnsjakki Var að fá þennan fallega rúskinnskögurjakka í Spúútnik. Hef varla farið úr honum síðan að ég keypti hann.Kríu hálsmenið mitt Ég er alltaf með Kríu hálsmenin mín. Fyrst átti ég eitt hálsmen frá því merki en nýlega bættist annað í safnið. Finnst flott að hafa nokkur saman. Þau fást í versluninni Aftur.Minnetonka stígvél Hef farið í gegnum mörg pör af Minnetonka-skóm í áranna rás. Ég dýrka þá. Núna á ég þessa. Mest lesið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Lífið Fleiri fréttir Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Sjá meira
Vaka Alfreðsdóttir, nemi í Myndlistaskóla Reykjarvíkur og starfsmaður í Spúútnik leyfði lífinu að líta inn í fataskápinn sinn og deildi með okkur uppáhalds hlutunum sínum. „Fatastíll minn er frekar afslappaður. Ég pæli þó mikið í fatnaði og elska að kaupa mér ný föt. Ég er mikið í því að blanda saman gömlu og nýju. Fell oft fyrir hippalegum flíkum, fatnaði og hlutum í boho-stíl og flíkum með etnísku ívafi." „Ég er lítið að spá í trendum og kaupi bara það sem mér finnst flott. En umfram allt skipta þægindin mig mestu máli þegar kemur að fatavali og ég nenni afar sjaldan í hælaskó." „Mér þykir langskemmtilegast að gramsa í vintage-búðum og finna einstakar flíkur sem ekki margir eiga og er því heppin að vinna í einni slíkri. Svo er alltaf gaman að komast til útlanda í búðir sem eru ekki hér heima. Það eru nokkrar búðir sem ég held mest upp á. Á Íslandi eru það Spúútnik, Nostalgía og Aftur. Erlendis eru það til dæmis Monki og Urban Outfitters". „Ég hef gaman af skartgripum og finnst handgert skart vera fallegast, helst úr ekta málmum eða náttúrulegum efnum. Ég geng alltaf með nokkra hringi og Kríu hálsmenin mín. Svo smelli ég stundum í mig eyrnalokkum ef mig langar að vera fín."Kímonó frá Japan Ég held mikið upp á þennan kímonó. Hann er vintage, keyptur í Japan og er úr ekta silki. Ég fékk hann lánaðan hjá frænku minni fyrir svolítið löngu og ég held að hún sé ekkert að fara að fá hann aftur.Uppáhalds hatturinnVar lengi búin að leita að flottum hatti þegar ég fann þennan. Hann er handgerður af bandarískum hönnuði, Janessa Leone, og fæst í Jör. Hann passar við allt og ég hef notað hann mikið. Núna langar mig í brúnan!Fallegur rúskinnsjakki Var að fá þennan fallega rúskinnskögurjakka í Spúútnik. Hef varla farið úr honum síðan að ég keypti hann.Kríu hálsmenið mitt Ég er alltaf með Kríu hálsmenin mín. Fyrst átti ég eitt hálsmen frá því merki en nýlega bættist annað í safnið. Finnst flott að hafa nokkur saman. Þau fást í versluninni Aftur.Minnetonka stígvél Hef farið í gegnum mörg pör af Minnetonka-skóm í áranna rás. Ég dýrka þá. Núna á ég þessa.
Mest lesið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Lífið Fleiri fréttir Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Sjá meira