
Næstir komu Jóker frá Laxárdal með útsent sæði í 1795 ær, Garri frá Stóra Vatnshorni með í 1.715 ær, Danni frá Sveinungsvík með sæði í 1.555 ær og Höfðingi frá Leiðólfstöðum með sæði í 1.540 ær. Sá kollótti hrútur sem mesta notkun fékk var Radix frá Hjarðarfelli með útsent sæði í 965 ær. Þetta kemur m.a. fram á heimasíðu Búnaðarsambands Suðurlands.