Hætti að djamma og léttist um 35 kíló Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 23. desember 2014 16:30 Fyrir og eftir mynd af Caroline. „Ekki hafa áhyggjur af afgöngunum - Caroline skóflar þeim í sig.“ Þetta fékk Caroline Gooster, 24 ára, að heyra frá einni stúlku í jólateiti hjá vinum sínum á síðasta ári. Þá ákvað hún að snúa við blaðinu og er búin að létta sig um 35 kíló síðan þá. „Ég vissi að ég var stór en ég gerði mér ekki grein fyrir því að annað fólk sæi mig þannig - sérstaklega ekki fólk sem ég hélt að væri vinir mínir,“ segir Caroline.Hún segir í viðtali við Daily Mail að það hafi verið djamm, drykkja og skyndibiti sem hafi orsakað ofþyngd hennar. Þá gat hún heldur ekki breytt um lífsstíl lengur en í tvær vikur. En þessi orð um að hún myndi skófla í sig afgöngunum gáfu henni innblástur. „Þegar ég missti kraftinn eða vildi fá mér hamborgara hugsaði ég einfaldlega: Nei, ég ætla að sýna henni hvað ég get. Og ég gerði það.“ Caroline innbyrti næstum því fjögur þúsund kaloríur á dag þegar hún var sem þyngst og notaði stærð númer 18. Hún hefur hins vegar tekið mataræðið í gegn og er byrjuð að hreyfa sig reglulega. „Nú er ég í mínu besta formi og búin að finna íþrótt sem ég elska - að hlaupa,“ segir Caroline. Mest lesið Walking Dead-leikkona látin Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Fleiri fréttir Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Sjá meira
„Ekki hafa áhyggjur af afgöngunum - Caroline skóflar þeim í sig.“ Þetta fékk Caroline Gooster, 24 ára, að heyra frá einni stúlku í jólateiti hjá vinum sínum á síðasta ári. Þá ákvað hún að snúa við blaðinu og er búin að létta sig um 35 kíló síðan þá. „Ég vissi að ég var stór en ég gerði mér ekki grein fyrir því að annað fólk sæi mig þannig - sérstaklega ekki fólk sem ég hélt að væri vinir mínir,“ segir Caroline.Hún segir í viðtali við Daily Mail að það hafi verið djamm, drykkja og skyndibiti sem hafi orsakað ofþyngd hennar. Þá gat hún heldur ekki breytt um lífsstíl lengur en í tvær vikur. En þessi orð um að hún myndi skófla í sig afgöngunum gáfu henni innblástur. „Þegar ég missti kraftinn eða vildi fá mér hamborgara hugsaði ég einfaldlega: Nei, ég ætla að sýna henni hvað ég get. Og ég gerði það.“ Caroline innbyrti næstum því fjögur þúsund kaloríur á dag þegar hún var sem þyngst og notaði stærð númer 18. Hún hefur hins vegar tekið mataræðið í gegn og er byrjuð að hreyfa sig reglulega. „Nú er ég í mínu besta formi og búin að finna íþrótt sem ég elska - að hlaupa,“ segir Caroline.
Mest lesið Walking Dead-leikkona látin Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Fleiri fréttir Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Sjá meira