Warnock tekinn við Crystal Palace Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. ágúst 2014 12:41 Það gekk lítið hjá Warnock hjá Leeds. Vísir/Getty Neil Warnock hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Crystal Palace. Hann tekur við af Tony Pulis sem hætti óvænt 14. ágúst síðastliðinn. Warnock var valinn fram yfir Steve Clarke, sem kom einnig til greina sem næsti knattspyrnustjóri liðsins. Warnock skrifaði undir tveggja ára samning við Palace, en hann mun stýra liðinu í fyrsta sinn gegn Newcastle United á laugardaginn. Warnock, sem verður 66 ára 1. desember næstkomandi, hefur komið víða við á löngum þjálfaraferli. Hann hefur m.a. stýrt Notts County, Huddersfield Town, Sheffield United, QPR, auk þess sem hann stýrði Crystal Palace áður á árunum 2007-2010. Warnock var síðast við stjórnvölinn hjá Leeds United, en hann var látinn fara þaðan í byrjun apríl eftir slakt gengi liðsins. Crystal Palace hefur tapað báðum leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni, 2-1 gegn Arsenal og 3-1 gegn West Ham. Liðið vann hins vegar 3-0 sigur á Wallsall í enska deildarbikarnum í gær, þar sem Dwight Gayle skoraði þrennu. Enski boltinn Tengdar fréttir Sherwood nálgast Crystal Palace Veðbankar í Englandi eru hættir að taka við veðmálum að Tim Sherwood verði næsti knattspyrnustjóri Crystal Palace. 18. ágúst 2014 10:15 Gylfi Þór og félagar slógu út lið Kára Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea City slógu Kára Árnason og félaga í Rotherham United út úr enska deildabikarnum í kvöld. Swansea City var eitt af fjölmörgum liðum sem komust áfram í 3. umferð. 26. ágúst 2014 21:38 Enska knattspyrnusambandið rannsakar samskipti Mackay og Moody The Daily Mail greindi frá því seint í gærkvöldi að Malky Mackay mun ekki taka við liði Crystal Palace eftir að það fundust heldur ósmekkleg skilaboð á milli Mackay og fyrrverandi samstarfsfélaga hans hjá Cardiff, Iain Moody sem innihéldu kynþáttafordóma, hommahatur og niðrandi orð í garð kvenna. 21. ágúst 2014 08:00 Ramsey bjargvættur Arsenal Ramsey skoraði sigurmark Arsenal í uppbótartíma. 16. ágúst 2014 16:00 Tim Sherwood tekur ekki við Crystal Palace Tim Sherwood staðfesti í gær við SkySports að hann hefði hætt samningarviðræðum við Crystal Palace þar sem verkefnið hentaði honum ekki. 22. ágúst 2014 09:00 West Ham skellti Palace West Ham lagði Crystal Palace 3-1 í annarri umferð ensku úrvalsdeildinnar í fótbolta í dag. Á sama tíma gerðu Southampton og West Brom markalaust jafntefli. 23. ágúst 2014 16:13 Pulis hættur með Crystal Palace | Vildi fá Gylfa til Palace Tony Pulis er hættur með Crystal Palace aðeins tveimur dögum áður en enska úrvalsdeildin hefst. 14. ágúst 2014 20:04 Mackay líklegastur til að taka við Crystal Palace Samkvæmt veðbönkum er Malky Mackay líklegastur til verða næsti stjóri Crystal Palace. 15. ágúst 2014 15:00 Moody segir upp starfi sínu hjá Crystal Palace Iain Moody sagði upp starfi sínu sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Crystal Palace í dag í ljósi rannsóknar enska knattspyrnusambandins á samskiptum Moody og Malky Mackay, fyrrverandi knattspyrnustjóra Cardiff. 21. ágúst 2014 11:15 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fleiri fréttir Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjá meira
Neil Warnock hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Crystal Palace. Hann tekur við af Tony Pulis sem hætti óvænt 14. ágúst síðastliðinn. Warnock var valinn fram yfir Steve Clarke, sem kom einnig til greina sem næsti knattspyrnustjóri liðsins. Warnock skrifaði undir tveggja ára samning við Palace, en hann mun stýra liðinu í fyrsta sinn gegn Newcastle United á laugardaginn. Warnock, sem verður 66 ára 1. desember næstkomandi, hefur komið víða við á löngum þjálfaraferli. Hann hefur m.a. stýrt Notts County, Huddersfield Town, Sheffield United, QPR, auk þess sem hann stýrði Crystal Palace áður á árunum 2007-2010. Warnock var síðast við stjórnvölinn hjá Leeds United, en hann var látinn fara þaðan í byrjun apríl eftir slakt gengi liðsins. Crystal Palace hefur tapað báðum leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni, 2-1 gegn Arsenal og 3-1 gegn West Ham. Liðið vann hins vegar 3-0 sigur á Wallsall í enska deildarbikarnum í gær, þar sem Dwight Gayle skoraði þrennu.
Enski boltinn Tengdar fréttir Sherwood nálgast Crystal Palace Veðbankar í Englandi eru hættir að taka við veðmálum að Tim Sherwood verði næsti knattspyrnustjóri Crystal Palace. 18. ágúst 2014 10:15 Gylfi Þór og félagar slógu út lið Kára Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea City slógu Kára Árnason og félaga í Rotherham United út úr enska deildabikarnum í kvöld. Swansea City var eitt af fjölmörgum liðum sem komust áfram í 3. umferð. 26. ágúst 2014 21:38 Enska knattspyrnusambandið rannsakar samskipti Mackay og Moody The Daily Mail greindi frá því seint í gærkvöldi að Malky Mackay mun ekki taka við liði Crystal Palace eftir að það fundust heldur ósmekkleg skilaboð á milli Mackay og fyrrverandi samstarfsfélaga hans hjá Cardiff, Iain Moody sem innihéldu kynþáttafordóma, hommahatur og niðrandi orð í garð kvenna. 21. ágúst 2014 08:00 Ramsey bjargvættur Arsenal Ramsey skoraði sigurmark Arsenal í uppbótartíma. 16. ágúst 2014 16:00 Tim Sherwood tekur ekki við Crystal Palace Tim Sherwood staðfesti í gær við SkySports að hann hefði hætt samningarviðræðum við Crystal Palace þar sem verkefnið hentaði honum ekki. 22. ágúst 2014 09:00 West Ham skellti Palace West Ham lagði Crystal Palace 3-1 í annarri umferð ensku úrvalsdeildinnar í fótbolta í dag. Á sama tíma gerðu Southampton og West Brom markalaust jafntefli. 23. ágúst 2014 16:13 Pulis hættur með Crystal Palace | Vildi fá Gylfa til Palace Tony Pulis er hættur með Crystal Palace aðeins tveimur dögum áður en enska úrvalsdeildin hefst. 14. ágúst 2014 20:04 Mackay líklegastur til að taka við Crystal Palace Samkvæmt veðbönkum er Malky Mackay líklegastur til verða næsti stjóri Crystal Palace. 15. ágúst 2014 15:00 Moody segir upp starfi sínu hjá Crystal Palace Iain Moody sagði upp starfi sínu sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Crystal Palace í dag í ljósi rannsóknar enska knattspyrnusambandins á samskiptum Moody og Malky Mackay, fyrrverandi knattspyrnustjóra Cardiff. 21. ágúst 2014 11:15 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fleiri fréttir Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjá meira
Sherwood nálgast Crystal Palace Veðbankar í Englandi eru hættir að taka við veðmálum að Tim Sherwood verði næsti knattspyrnustjóri Crystal Palace. 18. ágúst 2014 10:15
Gylfi Þór og félagar slógu út lið Kára Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea City slógu Kára Árnason og félaga í Rotherham United út úr enska deildabikarnum í kvöld. Swansea City var eitt af fjölmörgum liðum sem komust áfram í 3. umferð. 26. ágúst 2014 21:38
Enska knattspyrnusambandið rannsakar samskipti Mackay og Moody The Daily Mail greindi frá því seint í gærkvöldi að Malky Mackay mun ekki taka við liði Crystal Palace eftir að það fundust heldur ósmekkleg skilaboð á milli Mackay og fyrrverandi samstarfsfélaga hans hjá Cardiff, Iain Moody sem innihéldu kynþáttafordóma, hommahatur og niðrandi orð í garð kvenna. 21. ágúst 2014 08:00
Tim Sherwood tekur ekki við Crystal Palace Tim Sherwood staðfesti í gær við SkySports að hann hefði hætt samningarviðræðum við Crystal Palace þar sem verkefnið hentaði honum ekki. 22. ágúst 2014 09:00
West Ham skellti Palace West Ham lagði Crystal Palace 3-1 í annarri umferð ensku úrvalsdeildinnar í fótbolta í dag. Á sama tíma gerðu Southampton og West Brom markalaust jafntefli. 23. ágúst 2014 16:13
Pulis hættur með Crystal Palace | Vildi fá Gylfa til Palace Tony Pulis er hættur með Crystal Palace aðeins tveimur dögum áður en enska úrvalsdeildin hefst. 14. ágúst 2014 20:04
Mackay líklegastur til að taka við Crystal Palace Samkvæmt veðbönkum er Malky Mackay líklegastur til verða næsti stjóri Crystal Palace. 15. ágúst 2014 15:00
Moody segir upp starfi sínu hjá Crystal Palace Iain Moody sagði upp starfi sínu sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Crystal Palace í dag í ljósi rannsóknar enska knattspyrnusambandins á samskiptum Moody og Malky Mackay, fyrrverandi knattspyrnustjóra Cardiff. 21. ágúst 2014 11:15