Kraumslistinn fyrir 2014 tilkynntur Þórður Ingi Jónsson skrifar 4. desember 2014 09:30 Úthlutun verðlaunanna í fyrra. fréttablaðið/valli Kraumsverðlaunin, plötuverðlaun Kraums tónlistarsjóðs, verða afhent í sjöunda sinn í ár. Þess vegna hefur Kraumur birt 20 platna úrvalslista verðlaunanna, svokallaðan Kraumslista, yfir þau verk sem þykja hafa skarað fram úr í íslenskri tónlist á árinu. Síðar í mánuðinum verða verðlaunin sjálf svo afhent. Kraumslistinn er valinn af tíu manna dómnefnd sem skipuð er fólki sem hefur margvíslega reynslu af því að hlusta á, vinna með og fjalla um íslenska tónlist. Formaður dómnefndar er Árni Matthíasson en auk hans skipa ráðið Benedikt Reynisson, Elísabet Indra Ragnarsdóttir, María Lilja Þrastardóttir, Ólafur Halldór Ólafsson, Ragnheiður Eiríksdóttir, Trausti Júlíusson, Valdís Thor og Þórunn Edda Magnúsdóttir. Plötur eftir eftirfarandi tónlistarmenn eru tilnefndar; AdHd Önnu Þorvaldsdóttur, Ben Frost, Börn, Grísalappalísu, Heklu Magnúsdóttur, Kippa Kaninus, Low Roar, M-Band,Oyama, Óbó, Ólöfu Arnalds, Pink Street Boys, Russian Girls, Sindra Eldon, Singapore Sling, Skakkamanage, Skúla Sverris, Anthony Burr & Yungchen Lhamo, Úlf Kolka og Þóri Georg. Tónlist Mest lesið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Clooney orðinn franskur Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Lífið Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Lífið Fleiri fréttir Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Kraumsverðlaunin, plötuverðlaun Kraums tónlistarsjóðs, verða afhent í sjöunda sinn í ár. Þess vegna hefur Kraumur birt 20 platna úrvalslista verðlaunanna, svokallaðan Kraumslista, yfir þau verk sem þykja hafa skarað fram úr í íslenskri tónlist á árinu. Síðar í mánuðinum verða verðlaunin sjálf svo afhent. Kraumslistinn er valinn af tíu manna dómnefnd sem skipuð er fólki sem hefur margvíslega reynslu af því að hlusta á, vinna með og fjalla um íslenska tónlist. Formaður dómnefndar er Árni Matthíasson en auk hans skipa ráðið Benedikt Reynisson, Elísabet Indra Ragnarsdóttir, María Lilja Þrastardóttir, Ólafur Halldór Ólafsson, Ragnheiður Eiríksdóttir, Trausti Júlíusson, Valdís Thor og Þórunn Edda Magnúsdóttir. Plötur eftir eftirfarandi tónlistarmenn eru tilnefndar; AdHd Önnu Þorvaldsdóttur, Ben Frost, Börn, Grísalappalísu, Heklu Magnúsdóttur, Kippa Kaninus, Low Roar, M-Band,Oyama, Óbó, Ólöfu Arnalds, Pink Street Boys, Russian Girls, Sindra Eldon, Singapore Sling, Skakkamanage, Skúla Sverris, Anthony Burr & Yungchen Lhamo, Úlf Kolka og Þóri Georg.
Tónlist Mest lesið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Clooney orðinn franskur Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Lífið Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Lífið Fleiri fréttir Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira