Semur íslenska tónlist á Spáni Adda Soffía Ingvarsdóttir skrifar 3. nóvember 2014 12:00 Ásamt því að vera á fullu í tónlist, er Máni að ljúka námi í menntaskóla mynd/Pepa Valero Máni Orrason er sautján ára íslenskur tónlistarmaður búsettur á Spáni. Hann gaf nýlega út smáskífuna „Fed All My Days“ sem verður á plötunni hans „Repeating Patterns“ en hún kemur út næsta vor. Lagið var tekið upp að hluta til hér heima í Stúdíói Sýrlandi og að hluta til á Spáni. Máni flutti tveggja ára gamall til Spánar fyrst, en níu ára kom hann aftur heim. „Ég bjó þá á sveitabæ nálægt Vík í Mýrdal og þó ég hafi aðeins búið þar í fjögur ár þá hafði þessi tími þarna mikil áhrif á mig tónlistarlega séð. Ég var líka mikið í hestum á þessum tíma og mikið úti í náttúrunni svo það gaf mér innblástur líka,“ segir hann. Fjölskylda Mána er mikið í tónlist og hann segist hafa verið kominn með hljóðfæri í hendurnar aðeins eins árs gamall. Í dag er Máni á lokaári í menntaskóla ásamt því að vinna á fullu í tónlistinni. „Ég er að fara að taka upp myndband við smáskífulagið og spila meira, meðal annars á tónleikum á Íslandi í desember. Markmiðið er auðvitað að standa sig á öllum sviðum og þetta er að ganga vel upp svona,“ segir Máni. Tónlist Mest lesið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Fleiri fréttir Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Máni Orrason er sautján ára íslenskur tónlistarmaður búsettur á Spáni. Hann gaf nýlega út smáskífuna „Fed All My Days“ sem verður á plötunni hans „Repeating Patterns“ en hún kemur út næsta vor. Lagið var tekið upp að hluta til hér heima í Stúdíói Sýrlandi og að hluta til á Spáni. Máni flutti tveggja ára gamall til Spánar fyrst, en níu ára kom hann aftur heim. „Ég bjó þá á sveitabæ nálægt Vík í Mýrdal og þó ég hafi aðeins búið þar í fjögur ár þá hafði þessi tími þarna mikil áhrif á mig tónlistarlega séð. Ég var líka mikið í hestum á þessum tíma og mikið úti í náttúrunni svo það gaf mér innblástur líka,“ segir hann. Fjölskylda Mána er mikið í tónlist og hann segist hafa verið kominn með hljóðfæri í hendurnar aðeins eins árs gamall. Í dag er Máni á lokaári í menntaskóla ásamt því að vinna á fullu í tónlistinni. „Ég er að fara að taka upp myndband við smáskífulagið og spila meira, meðal annars á tónleikum á Íslandi í desember. Markmiðið er auðvitað að standa sig á öllum sviðum og þetta er að ganga vel upp svona,“ segir Máni.
Tónlist Mest lesið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Fleiri fréttir Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira