Innlent

Ný ferja til Eyja kynnt á föstudag

Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar
Eftir opnun Landeyjarhafnar hefur nokkuð oft þurft að fella niður ferðir vegna þess hve illa Herjólfur hentar á þeirri leið.
Eftir opnun Landeyjarhafnar hefur nokkuð oft þurft að fella niður ferðir vegna þess hve illa Herjólfur hentar á þeirri leið. Fréttablaðið/Óskar
Hönnun nýrrar Vestmannaeyjuferju er vel á veg komin og er hún um margt frábrugðin Herjólfi samkvæmt heimildum Eyjar.net sem fjallaði um málið í gær.

Opinn fundur um hönnun og smíði ferjunnar verður haldinn í Höllinni á Heimaey á morgun. Fram kemur á Eyjar.net að þar verði fyrirliggjandi hönnun kynnt.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×