Textinn kominn á netið Freyr Bjarnason skrifar 10. september 2014 07:00 Júníus Meyvant. Fréttablaðið/Daníel Vegna fjölmargra áskorana hefur tónlistarmaðurinn Júníus Meyvant birt á netinu textann við lag sitt Color Decay. Hægt er að skoða hann bæði á síðunum YouTube og Soundcloud og geta aðdáendur því loksins sungið hárréttan texta með laginu, hafi þeir ekki getað það hingað til. Color Decay, sem er fyrsta smáskífulag Júníusar, hefur notið mikilla vinsælda síðan það kom út í vor. Það fór í efsta sæti vinsældalista Rásar 2, hefur verið spilað á flestum útvarpsstöðum og er að finna á plötunni This Is Icelandic Indie Music Vol. II, sem kom út fyrr á árinu.Hérna er textinn: Little like the colors fade away. Right under Blind beginning of decay broad under Blind beginning of decay Little like the flowers of debate stood by me in trials Of moving into place stood by me in trials From gloom to grace Straight up right now Is so wonderful Way beyond believe and dreams. Your voice is so beautiful. like the voice of quiet spring Little like the hours castaway. Why wonder Time ain't either here to stay why wonder Time will always pass away Little like the sewers that you made Run blindly through piles Off something disobeyed Run blindly through piles Off disgrace Straight up right now Is so wonderful Way beyond believe and dreams your voice is so beautiful Like the voice of summer breeze. Tónlist Mest lesið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Vegna fjölmargra áskorana hefur tónlistarmaðurinn Júníus Meyvant birt á netinu textann við lag sitt Color Decay. Hægt er að skoða hann bæði á síðunum YouTube og Soundcloud og geta aðdáendur því loksins sungið hárréttan texta með laginu, hafi þeir ekki getað það hingað til. Color Decay, sem er fyrsta smáskífulag Júníusar, hefur notið mikilla vinsælda síðan það kom út í vor. Það fór í efsta sæti vinsældalista Rásar 2, hefur verið spilað á flestum útvarpsstöðum og er að finna á plötunni This Is Icelandic Indie Music Vol. II, sem kom út fyrr á árinu.Hérna er textinn: Little like the colors fade away. Right under Blind beginning of decay broad under Blind beginning of decay Little like the flowers of debate stood by me in trials Of moving into place stood by me in trials From gloom to grace Straight up right now Is so wonderful Way beyond believe and dreams. Your voice is so beautiful. like the voice of quiet spring Little like the hours castaway. Why wonder Time ain't either here to stay why wonder Time will always pass away Little like the sewers that you made Run blindly through piles Off something disobeyed Run blindly through piles Off disgrace Straight up right now Is so wonderful Way beyond believe and dreams your voice is so beautiful Like the voice of summer breeze.
Tónlist Mest lesið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira