Skemmtileg sýning og margslungin 29. ágúst 2014 14:00 Fótspor á Vetrarbraut eftir Þórdísi Öldu Sigurðardóttur. Inga Jónsdóttir. „Gestir hafa sagt sýninguna vera bæði skemmtilega og margslungna enda hefur þeim gefist tækifæri til að taka þátt í sumum verkanna.“ Þetta segir Inga Jónsdóttir, safnstjóri Listasafns Árnesinga að Austurmörk 21 í Hveragerði, um sýninguna Snertipunkta sem samanstendur af verkum sjö íslenskra myndlistarmanna. Þeir eru Anna Eyjólfsdóttir, Birgir Snæbjörn Birgisson, Helga Hjaltalín Eyjólfsson, Helgi Þorgils Friðjónsson, Ragnhildur Stefánsdóttir, Þórdís Alda Sigurðardóttir og Þuríður Sigurðardóttir. „Allir listamennirnir eiga það sameiginlegt að hafa verið virkir í íslensku listalífi og jafnframt skapað sér vettvang erlendis,“ segir Inga. Dr. Margrét Elísabet Ólafsdóttir, list-og fagurfræðingur, er sýningarstjóri Snertipunkta. Hún mun ræða við gesti um verkin þar á sunnudaginn, 31. ágúst, klukkan 15 en sýningin stendur til 14. september. Listasafn Árnesinga er opið alla daga milli klukkan 12 og 18. Aðgangur er ókeypis og góð aðstaða er fyrir börn. Menning Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Fleiri fréttir Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Inga Jónsdóttir. „Gestir hafa sagt sýninguna vera bæði skemmtilega og margslungna enda hefur þeim gefist tækifæri til að taka þátt í sumum verkanna.“ Þetta segir Inga Jónsdóttir, safnstjóri Listasafns Árnesinga að Austurmörk 21 í Hveragerði, um sýninguna Snertipunkta sem samanstendur af verkum sjö íslenskra myndlistarmanna. Þeir eru Anna Eyjólfsdóttir, Birgir Snæbjörn Birgisson, Helga Hjaltalín Eyjólfsson, Helgi Þorgils Friðjónsson, Ragnhildur Stefánsdóttir, Þórdís Alda Sigurðardóttir og Þuríður Sigurðardóttir. „Allir listamennirnir eiga það sameiginlegt að hafa verið virkir í íslensku listalífi og jafnframt skapað sér vettvang erlendis,“ segir Inga. Dr. Margrét Elísabet Ólafsdóttir, list-og fagurfræðingur, er sýningarstjóri Snertipunkta. Hún mun ræða við gesti um verkin þar á sunnudaginn, 31. ágúst, klukkan 15 en sýningin stendur til 14. september. Listasafn Árnesinga er opið alla daga milli klukkan 12 og 18. Aðgangur er ókeypis og góð aðstaða er fyrir börn.
Menning Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Fleiri fréttir Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira