Gerir útvarpsþátt og ljóðabók og krotar 4. júlí 2014 17:30 Alma Mjöll Ólafsdóttir hefur vakið athygli fyrir bók sína 10.01 Nótt. Alma Mjöll Ólafsdóttir, rithöfundur svarar tíu spurningum. Þegar ég var ung hélt ég að…ég vissi allt. Núna veit ég þó… að ég veit ósköp lítið um allt. En það er svo gott. Ég mun eflaust aldrei skilja…hvað verður um sokkana mína, kveikjarana og hárteygjurnar. Ég hef engan sérstakan áhuga á…að nenna þessari rigningu. Karlmenn eru…ekki kettlingar. Ég hef lært að maður á alls ekki að…gera eitthvað þegar það er best að gera ekki neitt. Gullna reglan: Alltaf gera ekki neitt. (þessari reglu er sérstaklega beint til spennufíkla) höf. reglu Frank Arthur Blöndahl. Ég fæ samviskubit þegar ég… gleymi að namedroppa Heklu og Ljónínu Ben í viðtölum… BÚMM . Ég slekk á sjónvarpinu þegar…RÚV er með kjaftæði sbr. spænska sápuóperan og Wallander. Um þessar mundir er ég upptekin af…því að búa til pilot-útvarpsþátt, skrifa ljóðabók og krota . Ég vildi óska að fleiri vissu af…bókinni minni 10.01 Nótt sem er seld í Máli og menningu, Iðu og bókasölu stúdenta! Menning Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Fleiri fréttir Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Alma Mjöll Ólafsdóttir, rithöfundur svarar tíu spurningum. Þegar ég var ung hélt ég að…ég vissi allt. Núna veit ég þó… að ég veit ósköp lítið um allt. En það er svo gott. Ég mun eflaust aldrei skilja…hvað verður um sokkana mína, kveikjarana og hárteygjurnar. Ég hef engan sérstakan áhuga á…að nenna þessari rigningu. Karlmenn eru…ekki kettlingar. Ég hef lært að maður á alls ekki að…gera eitthvað þegar það er best að gera ekki neitt. Gullna reglan: Alltaf gera ekki neitt. (þessari reglu er sérstaklega beint til spennufíkla) höf. reglu Frank Arthur Blöndahl. Ég fæ samviskubit þegar ég… gleymi að namedroppa Heklu og Ljónínu Ben í viðtölum… BÚMM . Ég slekk á sjónvarpinu þegar…RÚV er með kjaftæði sbr. spænska sápuóperan og Wallander. Um þessar mundir er ég upptekin af…því að búa til pilot-útvarpsþátt, skrifa ljóðabók og krota . Ég vildi óska að fleiri vissu af…bókinni minni 10.01 Nótt sem er seld í Máli og menningu, Iðu og bókasölu stúdenta!
Menning Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Fleiri fréttir Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira