Byggir Simpsons-hús úr legó með syninum Baldvin Þormóðsson skrifar 3. júlí 2014 13:30 Feðgarnir eiga stórt verkefni fyrir höndum. „Veðurspáin átti alveg sinn hlut í þessum kaupum,“ segir leikstjórinn Ragnar Hansson en hann festi kaup á glæsilegri Lego-útgáfu af hinu víðfræga Simpsons-húsi sem hann ætlar að dunda sér við að smíða ásamt syni sínum Hrappi. „Við erum náttúrulega Simpsons-fjölskylda, ég er algjör Hómer,“ segir Ragnar en hann á einmitt einn son, tvær yngri stelpur og segist einnig hafa einn Flanders í sínu lífi þar sem ein dóttirin bendir alltaf á Flanders-fígúruna og kallar hana Gunna frænda. „Það er náttúrulega Gunnar Hansson, bróðir minn,“ segir hann og hlær. Ragnar er mikill aðdáandi Simpsons-þáttanna en þættirnir hófu göngu sína þegar Ragnar var á aldur við son sinn Hrapp. „Ég ólst bara upp við þetta,“ segir Ragnar. „Þetta er þáttaröð sem hefur mótað húmor minnar kynslóðar. Ég hef verið að gera mikið af gríni og gamanþáttum sjálfur og það kemur alveg fyrir að maður fattar eftir eitthvert verkefni, vó, ég held ég hafi ómeðvitað stolið þessu frá Simpsons.“ Ragnar hefur einnig gaman af klassískum Lego-smíðum en hann hefur ekki sjálfur átt leikfang af því tagi frá því að hann var ungur. „Ég viðurkenni að ég hef kannski getað verið smá pirrandi í kringum son minn þegar hann er að byggja, að hjálpa honum,“ segir Ragnar. „En nú get ég endurgoldið honum greiðann með því að hann byggi með mér.“Feðgarnir Homer Simpson (Ragnar) ásamt syninum Bart (Hrappi). Feðgarnir eiga stórt verkefni fyrir höndum.„Worst. Movie. Ever“ Þann 17. desember árið 1989 var fyrsti þátturinn um Simpson-fjölskylduna sýndur. 552 þættir í 25 seríum hafa síðan þá verið framleiddir. 150 mismunandi persónur hafa birst í þáttaröðunum. Ragnar Hansson segir Comic Book Guyvera í uppáhaldi. „Mér finnst svo gaman að tala og skrifa eins og hann,“ segir Ragnar. „Worst. Movie. Ever.“ Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið Fannar og Jói böðuðu hvor annan Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fleiri fréttir „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Sjá meira
„Veðurspáin átti alveg sinn hlut í þessum kaupum,“ segir leikstjórinn Ragnar Hansson en hann festi kaup á glæsilegri Lego-útgáfu af hinu víðfræga Simpsons-húsi sem hann ætlar að dunda sér við að smíða ásamt syni sínum Hrappi. „Við erum náttúrulega Simpsons-fjölskylda, ég er algjör Hómer,“ segir Ragnar en hann á einmitt einn son, tvær yngri stelpur og segist einnig hafa einn Flanders í sínu lífi þar sem ein dóttirin bendir alltaf á Flanders-fígúruna og kallar hana Gunna frænda. „Það er náttúrulega Gunnar Hansson, bróðir minn,“ segir hann og hlær. Ragnar er mikill aðdáandi Simpsons-þáttanna en þættirnir hófu göngu sína þegar Ragnar var á aldur við son sinn Hrapp. „Ég ólst bara upp við þetta,“ segir Ragnar. „Þetta er þáttaröð sem hefur mótað húmor minnar kynslóðar. Ég hef verið að gera mikið af gríni og gamanþáttum sjálfur og það kemur alveg fyrir að maður fattar eftir eitthvert verkefni, vó, ég held ég hafi ómeðvitað stolið þessu frá Simpsons.“ Ragnar hefur einnig gaman af klassískum Lego-smíðum en hann hefur ekki sjálfur átt leikfang af því tagi frá því að hann var ungur. „Ég viðurkenni að ég hef kannski getað verið smá pirrandi í kringum son minn þegar hann er að byggja, að hjálpa honum,“ segir Ragnar. „En nú get ég endurgoldið honum greiðann með því að hann byggi með mér.“Feðgarnir Homer Simpson (Ragnar) ásamt syninum Bart (Hrappi). Feðgarnir eiga stórt verkefni fyrir höndum.„Worst. Movie. Ever“ Þann 17. desember árið 1989 var fyrsti þátturinn um Simpson-fjölskylduna sýndur. 552 þættir í 25 seríum hafa síðan þá verið framleiddir. 150 mismunandi persónur hafa birst í þáttaröðunum. Ragnar Hansson segir Comic Book Guyvera í uppáhaldi. „Mér finnst svo gaman að tala og skrifa eins og hann,“ segir Ragnar. „Worst. Movie. Ever.“
Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið Fannar og Jói böðuðu hvor annan Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fleiri fréttir „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Sjá meira