Sneri upp á handlegg pólitíkusa 27. maí 2014 11:00 Geirix hefur náð mörgum skemmtilegum myndum gegnum árin sem ekki hafa passað í fréttir. Mynd/Geirix „Ég er svo viðkvæm sál, ég er farinn að svitna,“ segir Ásgeir Ásgeirsson, betur þekktur sem fréttaljósmyndarinn Geirix hjá PressPhotos, en hann opnar sína fyrstu einkasýningu, Á nærfötunum: Hin hliðin á íslenskum stjórnmálum, í Tjarnarbíói klukkan sex í dag. „Maður er búinn að sanka að sér myndum í gegnum tíðina sem passar ekki að hafa í fréttum, svona húmorsatvik sem gerast bak við tjöldin. Og vegna þess að það eru kosningar þá var hugsunin að hafa smá húmor, létta fólki lundina og leyfa því að brosa,“ segir Ásgeir. Aðspurður hvort ekki hefði verið erfitt að fá pólitíkusana til að taka þátt sagðist Ásgeir ekki hafa gefið þeim neitt val. „Ég sneri upp á handlegginn á þeim og fékk að lokum leyfi frá þeim til að sýna þessar óvanalegu myndir,“ segir Ásgeir og hlær. „Raunveruleikinn er oft skondnari en fólk sér í fréttum.“S. Björn Blöndal, borgarstjóraefni Bjartrar framtíðar, og frambjóðendur Pírata munu formlega opna sýninguna með því að afhjúpa einstakar myndir af sér, þar sem þau sýna á sér nýjar og óvæntar hliðar. „Ég býst við því að þurfa að fela mig undir pilsfaldinum á vertinum þegar borgarstjóraefnin koma hlaupandi á eftir mér,“ segir Ásgeir að lokum. Mest lesið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Bíó og sjónvarp Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Lífið Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Lífið Fleiri fréttir Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Sjá meira
„Ég er svo viðkvæm sál, ég er farinn að svitna,“ segir Ásgeir Ásgeirsson, betur þekktur sem fréttaljósmyndarinn Geirix hjá PressPhotos, en hann opnar sína fyrstu einkasýningu, Á nærfötunum: Hin hliðin á íslenskum stjórnmálum, í Tjarnarbíói klukkan sex í dag. „Maður er búinn að sanka að sér myndum í gegnum tíðina sem passar ekki að hafa í fréttum, svona húmorsatvik sem gerast bak við tjöldin. Og vegna þess að það eru kosningar þá var hugsunin að hafa smá húmor, létta fólki lundina og leyfa því að brosa,“ segir Ásgeir. Aðspurður hvort ekki hefði verið erfitt að fá pólitíkusana til að taka þátt sagðist Ásgeir ekki hafa gefið þeim neitt val. „Ég sneri upp á handlegginn á þeim og fékk að lokum leyfi frá þeim til að sýna þessar óvanalegu myndir,“ segir Ásgeir og hlær. „Raunveruleikinn er oft skondnari en fólk sér í fréttum.“S. Björn Blöndal, borgarstjóraefni Bjartrar framtíðar, og frambjóðendur Pírata munu formlega opna sýninguna með því að afhjúpa einstakar myndir af sér, þar sem þau sýna á sér nýjar og óvæntar hliðar. „Ég býst við því að þurfa að fela mig undir pilsfaldinum á vertinum þegar borgarstjóraefnin koma hlaupandi á eftir mér,“ segir Ásgeir að lokum.
Mest lesið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Bíó og sjónvarp Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Lífið Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Lífið Fleiri fréttir Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Sjá meira