Tíundi áratugurinn upp á sitt besta Ólöf Skaftadóttir skrifar 11. febrúar 2014 12:00 Dj-arnir B-Ruff, Fingaprint, Rampage og Dice spiluðu mikið á Tetriz. MYND/Anton Brink Benedikt Freyr Jónsson, DJ B-Ruff, stjórnar þættinum Tetriz sem er í hádeginu fyrsta föstudag í mánuði á X-inu. „Þættirnir snúast um gamla skólann, tíunda áratuginn eins og hann gerist bestur,“ segir B-Ruff, sem valdi hádegið til þess að brjóta upp daginn hjá fólki og föstudag því þá eru allir komnir með hugann inn í helgina. „Það var frábært að heyra að fólk keyrði um alla borg á meðan á þættinum stóð – fólk festist í bílnum,“ segir B-Ruff, ánægður með góðar viðtökur. Þættirnir snúast fyrst og fremst um skemmtistaðinn Tetriz og tímabilið í kringum hann. „Dj-arnir B-Ruff, Fingaprint, Rampage og Dice spiluðu þessa tónlist á Tetriz og leiddu saman heilu hverfin út á þetta sameiginlega áhugamál. Það er svo mikið af flottri tónlist frá þessum tíma. Ég þurfti að stoppa mig af eftir fyrsta þáttinn, þegar ég var að taka saman plötur.“ B-Ruff byrjar einnig með vikulegan þátt á X-inu, ásamt Loga Pedro Stefánssyni úr Retro Stefson, á næstunni. Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum hér fyrir ofan og á útvarpssíðu Vísis. Tónlist Mest lesið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Fleiri fréttir Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Benedikt Freyr Jónsson, DJ B-Ruff, stjórnar þættinum Tetriz sem er í hádeginu fyrsta föstudag í mánuði á X-inu. „Þættirnir snúast um gamla skólann, tíunda áratuginn eins og hann gerist bestur,“ segir B-Ruff, sem valdi hádegið til þess að brjóta upp daginn hjá fólki og föstudag því þá eru allir komnir með hugann inn í helgina. „Það var frábært að heyra að fólk keyrði um alla borg á meðan á þættinum stóð – fólk festist í bílnum,“ segir B-Ruff, ánægður með góðar viðtökur. Þættirnir snúast fyrst og fremst um skemmtistaðinn Tetriz og tímabilið í kringum hann. „Dj-arnir B-Ruff, Fingaprint, Rampage og Dice spiluðu þessa tónlist á Tetriz og leiddu saman heilu hverfin út á þetta sameiginlega áhugamál. Það er svo mikið af flottri tónlist frá þessum tíma. Ég þurfti að stoppa mig af eftir fyrsta þáttinn, þegar ég var að taka saman plötur.“ B-Ruff byrjar einnig með vikulegan þátt á X-inu, ásamt Loga Pedro Stefánssyni úr Retro Stefson, á næstunni. Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum hér fyrir ofan og á útvarpssíðu Vísis.
Tónlist Mest lesið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Fleiri fréttir Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“