Óperan Don Giovanni í Háskólabíói 10. febrúar 2014 17:00 Wolfgang Amadeus Mozart Sena mun í samstarfi við the Royal Opera House og the Royal Ballet sýna beint frá sýningu The Royal Opera House á óperu Mozarts, Don Giovanni, í Háskólabíói á miðvikudagskvöldið. Þetta er glæný uppfærsla á háleitri tragikómedíu Mozarts, sem var fyrst sett á svið árið 1787, en í túlkuninni er ímyndunaraflið í forgrunni. Don Giovanni er listamaður sem tælir konur í stríðum straumum með því að skapa undursamlegar tálmyndir. Kynferðislegir sigrar hans eru hégómlegar tilraunir til að flýja eigin dauðleika og verða flagaranum dýrkeyptir. Kasper Holten stýrir uppfærslunni, sem verður svolítið léttari en venjan er í meðhöndlun hans, þrátt fyrir að undirtónninn sé mjög myrkur. Söngvarar í óperunni eru ekki af verri endanum, Mariusz Kwiecien er einna fremstur þeirra sem syngja hlutverk Dons Giovanni í samtímanum, Alex Esposito er ungur og áræðinn Leporello og Véronique Gens, sem er heimsþekkt sópransöngkona. Menning Mest lesið Ólafur Darri barðist við tárin yfir sögu Silu frá Gaza Lífið Fannar og Sandra settu upp klúta og heimsóttu Höllu Lífið Ólafur og Guðrún flytja inn saman Lífið Arnór hættur með Sögu Lífið Arnar Grant flytur í Vogahverfið Lífið Örlagaríkt viðtal varð að tuttugu ára vináttu Lífið „No Hingris Honly Mandarin“ Lífið Segist vera sá listamaður sem vorkennir sér mest Lífið Gæsahúð þegar dansarar sviptu hulunni af goðsagnakenndum bíl Lífið samstarf Steindi og Saga leika í hverju einasta atriði Lífið Fleiri fréttir Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Sjá meira
Sena mun í samstarfi við the Royal Opera House og the Royal Ballet sýna beint frá sýningu The Royal Opera House á óperu Mozarts, Don Giovanni, í Háskólabíói á miðvikudagskvöldið. Þetta er glæný uppfærsla á háleitri tragikómedíu Mozarts, sem var fyrst sett á svið árið 1787, en í túlkuninni er ímyndunaraflið í forgrunni. Don Giovanni er listamaður sem tælir konur í stríðum straumum með því að skapa undursamlegar tálmyndir. Kynferðislegir sigrar hans eru hégómlegar tilraunir til að flýja eigin dauðleika og verða flagaranum dýrkeyptir. Kasper Holten stýrir uppfærslunni, sem verður svolítið léttari en venjan er í meðhöndlun hans, þrátt fyrir að undirtónninn sé mjög myrkur. Söngvarar í óperunni eru ekki af verri endanum, Mariusz Kwiecien er einna fremstur þeirra sem syngja hlutverk Dons Giovanni í samtímanum, Alex Esposito er ungur og áræðinn Leporello og Véronique Gens, sem er heimsþekkt sópransöngkona.
Menning Mest lesið Ólafur Darri barðist við tárin yfir sögu Silu frá Gaza Lífið Fannar og Sandra settu upp klúta og heimsóttu Höllu Lífið Ólafur og Guðrún flytja inn saman Lífið Arnór hættur með Sögu Lífið Arnar Grant flytur í Vogahverfið Lífið Örlagaríkt viðtal varð að tuttugu ára vináttu Lífið „No Hingris Honly Mandarin“ Lífið Segist vera sá listamaður sem vorkennir sér mest Lífið Gæsahúð þegar dansarar sviptu hulunni af goðsagnakenndum bíl Lífið samstarf Steindi og Saga leika í hverju einasta atriði Lífið Fleiri fréttir Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Sjá meira