Óperan Don Giovanni í Háskólabíói 10. febrúar 2014 17:00 Wolfgang Amadeus Mozart Sena mun í samstarfi við the Royal Opera House og the Royal Ballet sýna beint frá sýningu The Royal Opera House á óperu Mozarts, Don Giovanni, í Háskólabíói á miðvikudagskvöldið. Þetta er glæný uppfærsla á háleitri tragikómedíu Mozarts, sem var fyrst sett á svið árið 1787, en í túlkuninni er ímyndunaraflið í forgrunni. Don Giovanni er listamaður sem tælir konur í stríðum straumum með því að skapa undursamlegar tálmyndir. Kynferðislegir sigrar hans eru hégómlegar tilraunir til að flýja eigin dauðleika og verða flagaranum dýrkeyptir. Kasper Holten stýrir uppfærslunni, sem verður svolítið léttari en venjan er í meðhöndlun hans, þrátt fyrir að undirtónninn sé mjög myrkur. Söngvarar í óperunni eru ekki af verri endanum, Mariusz Kwiecien er einna fremstur þeirra sem syngja hlutverk Dons Giovanni í samtímanum, Alex Esposito er ungur og áræðinn Leporello og Véronique Gens, sem er heimsþekkt sópransöngkona. Menning Mest lesið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Fleiri fréttir Innblástur frá handanheiminum Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Sena mun í samstarfi við the Royal Opera House og the Royal Ballet sýna beint frá sýningu The Royal Opera House á óperu Mozarts, Don Giovanni, í Háskólabíói á miðvikudagskvöldið. Þetta er glæný uppfærsla á háleitri tragikómedíu Mozarts, sem var fyrst sett á svið árið 1787, en í túlkuninni er ímyndunaraflið í forgrunni. Don Giovanni er listamaður sem tælir konur í stríðum straumum með því að skapa undursamlegar tálmyndir. Kynferðislegir sigrar hans eru hégómlegar tilraunir til að flýja eigin dauðleika og verða flagaranum dýrkeyptir. Kasper Holten stýrir uppfærslunni, sem verður svolítið léttari en venjan er í meðhöndlun hans, þrátt fyrir að undirtónninn sé mjög myrkur. Söngvarar í óperunni eru ekki af verri endanum, Mariusz Kwiecien er einna fremstur þeirra sem syngja hlutverk Dons Giovanni í samtímanum, Alex Esposito er ungur og áræðinn Leporello og Véronique Gens, sem er heimsþekkt sópransöngkona.
Menning Mest lesið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Fleiri fréttir Innblástur frá handanheiminum Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira