Léttir sprettir og réttir 1. febrúar 2014 12:00 Léttir sprettir er nýr þáttur sem Friðrika Hjördís Geirsdóttir, eða Rikka eins og hún er kölluð, stjórnar og hefst hann 12. febrúar. „Þátturinn fjallar um þær íþróttir sem almenningur stundar helst. Fyrst og fremst er hann gerður til að koma fleirum af stað til að hreyfa sig. Hreyfing hefur góð og jákvæð áhrif bæði á líkama og sál. Þeir sem hreyfa sig reglulega eru jákvæðari og líður betur í sjálfinu, þetta jákvæða viðhorf til lífsins smitast svo út frá þeim til samfélagsins. Rauði þráðurinn í þættinum er því að hvetja fólk til að finna íþrótt sem hentar viðkomandi og bera með því ábyrgð á eigin heilsu og betra samfélagi án þess þó að vera með einhverja predikun,“ segir Rikka.Ein íþrótt í hverjum þætti Hver þáttur verður tileinkaður einni íþrótt og kemur Rikka til með að kynna sér til dæmis hlaup, skíðaíþróttir, hjólreiðar, fjallgöngur, sund, íþróttir fyrir alla fjölskylduna, krossfit og jóga, sem og aðrar íþróttir sem eiga upp á pallborðið. „Í þættinum verður farið yfir þann búnað sem nauðsynlegur er í hverri íþrótt og hvernig þjálfun er æskileg til að ná betri árangri. Einnig verður farið yfir hvernig byrjendur geta stundað þá íþrótt sem til umfjöllunar er og líka hvernig þeir sem eru lengra komnir geta farið enn lengra í sinni iðkun.“Líka næring og matur Í þættinum verður einnig lögð áhersla á næringu og hinum ýmsu spurningum varðandi hana svarað. „Ég er búin að fá frábæran strák með mér í þættina sem er lektor í næringarfræði í Háskóla Íslands og við ætlum að spjalla um hitt og þetta. Til dæmis um vítamínnotkun, prótínnotkun og næringu fyrir börn.“ Í lok þáttanna verður svo matreiddur hollur réttur sem er stútfullur af næringarefnum. Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Léttir sprettir er nýr þáttur sem Friðrika Hjördís Geirsdóttir, eða Rikka eins og hún er kölluð, stjórnar og hefst hann 12. febrúar. „Þátturinn fjallar um þær íþróttir sem almenningur stundar helst. Fyrst og fremst er hann gerður til að koma fleirum af stað til að hreyfa sig. Hreyfing hefur góð og jákvæð áhrif bæði á líkama og sál. Þeir sem hreyfa sig reglulega eru jákvæðari og líður betur í sjálfinu, þetta jákvæða viðhorf til lífsins smitast svo út frá þeim til samfélagsins. Rauði þráðurinn í þættinum er því að hvetja fólk til að finna íþrótt sem hentar viðkomandi og bera með því ábyrgð á eigin heilsu og betra samfélagi án þess þó að vera með einhverja predikun,“ segir Rikka.Ein íþrótt í hverjum þætti Hver þáttur verður tileinkaður einni íþrótt og kemur Rikka til með að kynna sér til dæmis hlaup, skíðaíþróttir, hjólreiðar, fjallgöngur, sund, íþróttir fyrir alla fjölskylduna, krossfit og jóga, sem og aðrar íþróttir sem eiga upp á pallborðið. „Í þættinum verður farið yfir þann búnað sem nauðsynlegur er í hverri íþrótt og hvernig þjálfun er æskileg til að ná betri árangri. Einnig verður farið yfir hvernig byrjendur geta stundað þá íþrótt sem til umfjöllunar er og líka hvernig þeir sem eru lengra komnir geta farið enn lengra í sinni iðkun.“Líka næring og matur Í þættinum verður einnig lögð áhersla á næringu og hinum ýmsu spurningum varðandi hana svarað. „Ég er búin að fá frábæran strák með mér í þættina sem er lektor í næringarfræði í Háskóla Íslands og við ætlum að spjalla um hitt og þetta. Til dæmis um vítamínnotkun, prótínnotkun og næringu fyrir börn.“ Í lok þáttanna verður svo matreiddur hollur réttur sem er stútfullur af næringarefnum.
Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning