Rætt um að ríkið haldi Baldri hér á landi Gissur Sigurðsson skrifar 23. september 2014 13:07 Vísir/Óskar Ný flétta er að koma upp í ferjumálum landsmanna sem gengur út á að hið opinbera kaupi gamla Baldur, sem stendur til að selja úr landi og noti hann til að leysa af Breiðafjarðar- Vestmannaeyja- og Hríseyjarferjurnar þegar þær þurfa að fara í slipp eða bila. Söluverð Baldurs er umþaðbil hundrað milljónir króna, eða aðeins brot af þeirri upphæð sem það myndi kosta að leigja erlendar ferjur í þessu verkefni á ári, að mati þeirra, sem eru að skoða málið. Þá mun nýi Baldur, sem kemur til landsins eftir nokkra daga ekki geta siglt inn í Landeyjahöfn vegna djúpristu, þannig að hann mun ekki getað hlaupið í skarðið fyrir Herjólf eins og gamli Baldur hefur gert. Það þyrfti því að leigja erlenda ferju í það til að halda uppi siglingum til Landeyjahafnar sem nú þykir eini raunhæfi samgöngumátinn nema í undantekningum vegna óveðurs. Fréttastofunni er kunnugt um að farið sé að skoða þessa hugmynd óformlega á æðri stöðum í kerfinu, en þar vill engin tjá sig að svo stöddu. Annars er það að frétta af ferjumálum, að Herjjólfur var sjósettur úr sænskri skipasmíðastöð í gær þar sem meðal annars voru gerðar endurbætur á skrokknum til að gera skipið rásvissara í innsiglingunni til Landeyjahafnar. Skipið er væntanelgt til Eyja undir helgina. Þá er verfiðð að ferðbúa nýja Baldur í Noregi, efitr að innanríkisráðuneytið ógilti bann siglingastofnunar á innflutning á skipinu. Að óbreyttu á gamli Baldur þá að sigla til nýrra kaupenda á Grænhöfðaeyjum, nema að fyrrnefndri hugmynd verði hrint í framkvæmd. Mest lesið Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Innlent Miðflokkurinn rýkur upp Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Innlent Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Innlent Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Innlent Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Innlent Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Innlent Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Innlent Fleiri fréttir Fleiri stöðugildi sjúkraþjálfara muni fara í skriffinnsku „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Óvissustig vegna snjóflóðahættu í Ólafsfjarðarmúla Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Óttast afleiðingar þess að fjársterkari kaupendur sitji einir að markaðnum Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Fundi frestað þar til á morgun Stopp á fasteignamarkaði, Miðflokkur á flugi og fegurðarsamkeppni Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Flugvél snúið til Keflavíkur vegna bilunar Skipta út hraðhleðslustöðinni vegna bilunar Verktakar hyggjast leita réttar síns eftir að ríkið rifti samningi Fuglaflensa greinist í refum Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Eyvindur tekur varanlegt sæti í Landsrétti Hlýða á kröfu um mun þyngri refsingu tvíburanna og Samúels Jóa Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Hefði haldið að Halla gæti vitnað í aðra en Maó og hans líka Nýr landnemi á Íslandi ratar í heimspressuna Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Miðflokkurinn rýkur upp Miðflokkurinn bætir við sig fylgi og flugumferðarstjóra funda Þúsundir félaga í Eflingu segjast líða skort Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Sjá meira
Ný flétta er að koma upp í ferjumálum landsmanna sem gengur út á að hið opinbera kaupi gamla Baldur, sem stendur til að selja úr landi og noti hann til að leysa af Breiðafjarðar- Vestmannaeyja- og Hríseyjarferjurnar þegar þær þurfa að fara í slipp eða bila. Söluverð Baldurs er umþaðbil hundrað milljónir króna, eða aðeins brot af þeirri upphæð sem það myndi kosta að leigja erlendar ferjur í þessu verkefni á ári, að mati þeirra, sem eru að skoða málið. Þá mun nýi Baldur, sem kemur til landsins eftir nokkra daga ekki geta siglt inn í Landeyjahöfn vegna djúpristu, þannig að hann mun ekki getað hlaupið í skarðið fyrir Herjólf eins og gamli Baldur hefur gert. Það þyrfti því að leigja erlenda ferju í það til að halda uppi siglingum til Landeyjahafnar sem nú þykir eini raunhæfi samgöngumátinn nema í undantekningum vegna óveðurs. Fréttastofunni er kunnugt um að farið sé að skoða þessa hugmynd óformlega á æðri stöðum í kerfinu, en þar vill engin tjá sig að svo stöddu. Annars er það að frétta af ferjumálum, að Herjjólfur var sjósettur úr sænskri skipasmíðastöð í gær þar sem meðal annars voru gerðar endurbætur á skrokknum til að gera skipið rásvissara í innsiglingunni til Landeyjahafnar. Skipið er væntanelgt til Eyja undir helgina. Þá er verfiðð að ferðbúa nýja Baldur í Noregi, efitr að innanríkisráðuneytið ógilti bann siglingastofnunar á innflutning á skipinu. Að óbreyttu á gamli Baldur þá að sigla til nýrra kaupenda á Grænhöfðaeyjum, nema að fyrrnefndri hugmynd verði hrint í framkvæmd.
Mest lesið Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Innlent Miðflokkurinn rýkur upp Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Innlent Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Innlent Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Innlent Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Innlent Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Innlent Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Innlent Fleiri fréttir Fleiri stöðugildi sjúkraþjálfara muni fara í skriffinnsku „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Óvissustig vegna snjóflóðahættu í Ólafsfjarðarmúla Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Óttast afleiðingar þess að fjársterkari kaupendur sitji einir að markaðnum Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Fundi frestað þar til á morgun Stopp á fasteignamarkaði, Miðflokkur á flugi og fegurðarsamkeppni Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Flugvél snúið til Keflavíkur vegna bilunar Skipta út hraðhleðslustöðinni vegna bilunar Verktakar hyggjast leita réttar síns eftir að ríkið rifti samningi Fuglaflensa greinist í refum Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Eyvindur tekur varanlegt sæti í Landsrétti Hlýða á kröfu um mun þyngri refsingu tvíburanna og Samúels Jóa Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Hefði haldið að Halla gæti vitnað í aðra en Maó og hans líka Nýr landnemi á Íslandi ratar í heimspressuna Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Miðflokkurinn rýkur upp Miðflokkurinn bætir við sig fylgi og flugumferðarstjóra funda Þúsundir félaga í Eflingu segjast líða skort Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Sjá meira