Segir lög á verkfall Herjólfsmanna algjörlega óásættanleg Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 2. apríl 2014 14:41 „Okkur finnst það bara ömurlegt, ég veit ekki hvað ég á að segja annað,“ segir Jónas Garðarsson, framkvæmdarstjóri Sjómannafélags Íslands, um lög sem samþykkt voru í gær á Alþingi um að fresta verkfallsaðgerðum undirmanna á Herjólfi til 15. september. „Þetta er algjörlega óásættanlegt,“ segir Jónas. Verið sé að fara fram á sömu kjarabætur fyrir fólkið á Herjólfi og aðrir sjómenn sem starfa hjá Eimskipafélagi Íslands séu með. Það sé ansi langt gengið að vilja ekki borga þessum hópi starfsfólks eins og öðrum sem vinna á skipum félagsins. Starfsmenn Herjólfs séu ekki að fara fram á sömu heildarlaun heldur fara þeir fram á samskonar hækkanir og aðrir hafa fengið. Samningur Herjólfsmanna er öðruvísi en hinna og býður ekki upp á jafn há heildarlaun. „Samningurinn býður því upp á lægri heildarlaun en hinir fá, þó svo að gengið yrði að kröfunum,“ segir Jónas. Tengdar fréttir Elliði telur lög á Herjólf ekki aprílgabb Bæjarstjórinn er til í að veðja „sixpack“ þar um. 1. apríl 2014 13:19 Eyjamenn hvattir til að þeyta bílflautur þegar Herjólfur kemur til hafnar Aðgerðarhópur, sem nefnist Braveheart, hvetur til þess á heimasíðu Eyjafrétta að Eyjamenn fjölmenni niður á bryggju við komu Herjólfs frá Þorlákshöfn í dag og þeyti þar bílflalutur sínar til að mótmæla seinagangi í samningum undirmanna á Herjólfi og útgerðarinnar. 27. mars 2014 10:12 Ernir flýgur fjögur til sjö flug á dag Forsvarsmenn flugfélagsins Ernir segja rangt að samgöngur við Vestmannaeyja liggi niðri. 26. mars 2014 16:45 Undirmenn á Herjólfi hringdu sig inn veika í morgun Siglingasvið Umferðarstofu er að kanna hvort nýir undirmenn hafi verið lögskráðir í áhöfn Herjólfs og hvort þeir hafa tilskilin réttindi, eftir að fregnir bárust af því í morgun að undirmennirnir, sem verið hafa í verkfallsaðgerðum að undanförnu, tilkynntu sig veika fyrir brottför skipsins í morgun. 2. apríl 2014 09:33 „Þjóðvegurinn er hreinlega í sundur" Samfélag í Vestmannaeyjum líður mikið tjón á meðan á verkfalli undirmanna á Herjólfi stendur. 27. mars 2014 19:15 Lög á Herjólfsdeiluna í dag Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra mun væntanlega leggja fram frumvarp um lög á kjaradeilu starfsmanna Herjólfs í dag. 1. apríl 2014 12:07 Sakar ríkisstjórnina um að skikka Herjólfsmenn til að vinna næturvinnu Sjómenn eru ósáttir við þá ákvörðun ríkisstjórnarinnar að setja lög á verkfallsaðgerðir undirmanna á Herjólfi. Jónas Garðarsson hjá Sjómannafélagi Íslands segir að stjórnarþingmenn og ráðherrar hafi ekki viljað kynna sér kröfugerð sjómanna. 1. apríl 2014 15:33 Lög á verkfall Herjólfsmanna samþykkt Frumvarp Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra um að fresta verkfallsaðgerðum undirmanna á Herjólfi til fimmtánda september, var samþykkt á Alþingi upp úr miðnætti með 29 atkvæðum gegn 13, en fimm sátu hjá. 2. apríl 2014 09:29 Mest lesið Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Erlent Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Erlent Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Erlent Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Erlent Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Erlent Fleiri fréttir „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Bein útsending: Mótun nýrrar atvinnustefnu og vaxtarplan til 2035 „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Hitamet féll á Egilsstöðum í ágúst Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Stuðningurinn við Úkraínu beintengdur öryggi Íslands Dregið hefur úr skriðuhættu Gervigreindin taki undir ranghugmyndir og skorti næmni Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Afsala hollvinasamtökum félagsheimilinu á Flateyri Leita enn manna eftir að hnífur var dreginn upp í Breiðholti Skýra mætti lög um útfarir til að koma í veg fyrir óvissu Vill skylda þá sem sæta nálgunarbanni til að bera ökklabönd Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Kristrún í Kaupmannahöfn með Selenskí og fleirum Hundruð sprengjusérfræðinga koma saman á Íslandi Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Kristrún fundar með Selenskí og öðrum leiðtogum í dag Sjá meira
„Okkur finnst það bara ömurlegt, ég veit ekki hvað ég á að segja annað,“ segir Jónas Garðarsson, framkvæmdarstjóri Sjómannafélags Íslands, um lög sem samþykkt voru í gær á Alþingi um að fresta verkfallsaðgerðum undirmanna á Herjólfi til 15. september. „Þetta er algjörlega óásættanlegt,“ segir Jónas. Verið sé að fara fram á sömu kjarabætur fyrir fólkið á Herjólfi og aðrir sjómenn sem starfa hjá Eimskipafélagi Íslands séu með. Það sé ansi langt gengið að vilja ekki borga þessum hópi starfsfólks eins og öðrum sem vinna á skipum félagsins. Starfsmenn Herjólfs séu ekki að fara fram á sömu heildarlaun heldur fara þeir fram á samskonar hækkanir og aðrir hafa fengið. Samningur Herjólfsmanna er öðruvísi en hinna og býður ekki upp á jafn há heildarlaun. „Samningurinn býður því upp á lægri heildarlaun en hinir fá, þó svo að gengið yrði að kröfunum,“ segir Jónas.
Tengdar fréttir Elliði telur lög á Herjólf ekki aprílgabb Bæjarstjórinn er til í að veðja „sixpack“ þar um. 1. apríl 2014 13:19 Eyjamenn hvattir til að þeyta bílflautur þegar Herjólfur kemur til hafnar Aðgerðarhópur, sem nefnist Braveheart, hvetur til þess á heimasíðu Eyjafrétta að Eyjamenn fjölmenni niður á bryggju við komu Herjólfs frá Þorlákshöfn í dag og þeyti þar bílflalutur sínar til að mótmæla seinagangi í samningum undirmanna á Herjólfi og útgerðarinnar. 27. mars 2014 10:12 Ernir flýgur fjögur til sjö flug á dag Forsvarsmenn flugfélagsins Ernir segja rangt að samgöngur við Vestmannaeyja liggi niðri. 26. mars 2014 16:45 Undirmenn á Herjólfi hringdu sig inn veika í morgun Siglingasvið Umferðarstofu er að kanna hvort nýir undirmenn hafi verið lögskráðir í áhöfn Herjólfs og hvort þeir hafa tilskilin réttindi, eftir að fregnir bárust af því í morgun að undirmennirnir, sem verið hafa í verkfallsaðgerðum að undanförnu, tilkynntu sig veika fyrir brottför skipsins í morgun. 2. apríl 2014 09:33 „Þjóðvegurinn er hreinlega í sundur" Samfélag í Vestmannaeyjum líður mikið tjón á meðan á verkfalli undirmanna á Herjólfi stendur. 27. mars 2014 19:15 Lög á Herjólfsdeiluna í dag Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra mun væntanlega leggja fram frumvarp um lög á kjaradeilu starfsmanna Herjólfs í dag. 1. apríl 2014 12:07 Sakar ríkisstjórnina um að skikka Herjólfsmenn til að vinna næturvinnu Sjómenn eru ósáttir við þá ákvörðun ríkisstjórnarinnar að setja lög á verkfallsaðgerðir undirmanna á Herjólfi. Jónas Garðarsson hjá Sjómannafélagi Íslands segir að stjórnarþingmenn og ráðherrar hafi ekki viljað kynna sér kröfugerð sjómanna. 1. apríl 2014 15:33 Lög á verkfall Herjólfsmanna samþykkt Frumvarp Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra um að fresta verkfallsaðgerðum undirmanna á Herjólfi til fimmtánda september, var samþykkt á Alþingi upp úr miðnætti með 29 atkvæðum gegn 13, en fimm sátu hjá. 2. apríl 2014 09:29 Mest lesið Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Erlent Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Erlent Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Erlent Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Erlent Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Erlent Fleiri fréttir „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Bein útsending: Mótun nýrrar atvinnustefnu og vaxtarplan til 2035 „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Hitamet féll á Egilsstöðum í ágúst Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Stuðningurinn við Úkraínu beintengdur öryggi Íslands Dregið hefur úr skriðuhættu Gervigreindin taki undir ranghugmyndir og skorti næmni Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Afsala hollvinasamtökum félagsheimilinu á Flateyri Leita enn manna eftir að hnífur var dreginn upp í Breiðholti Skýra mætti lög um útfarir til að koma í veg fyrir óvissu Vill skylda þá sem sæta nálgunarbanni til að bera ökklabönd Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Kristrún í Kaupmannahöfn með Selenskí og fleirum Hundruð sprengjusérfræðinga koma saman á Íslandi Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Kristrún fundar með Selenskí og öðrum leiðtogum í dag Sjá meira
Elliði telur lög á Herjólf ekki aprílgabb Bæjarstjórinn er til í að veðja „sixpack“ þar um. 1. apríl 2014 13:19
Eyjamenn hvattir til að þeyta bílflautur þegar Herjólfur kemur til hafnar Aðgerðarhópur, sem nefnist Braveheart, hvetur til þess á heimasíðu Eyjafrétta að Eyjamenn fjölmenni niður á bryggju við komu Herjólfs frá Þorlákshöfn í dag og þeyti þar bílflalutur sínar til að mótmæla seinagangi í samningum undirmanna á Herjólfi og útgerðarinnar. 27. mars 2014 10:12
Ernir flýgur fjögur til sjö flug á dag Forsvarsmenn flugfélagsins Ernir segja rangt að samgöngur við Vestmannaeyja liggi niðri. 26. mars 2014 16:45
Undirmenn á Herjólfi hringdu sig inn veika í morgun Siglingasvið Umferðarstofu er að kanna hvort nýir undirmenn hafi verið lögskráðir í áhöfn Herjólfs og hvort þeir hafa tilskilin réttindi, eftir að fregnir bárust af því í morgun að undirmennirnir, sem verið hafa í verkfallsaðgerðum að undanförnu, tilkynntu sig veika fyrir brottför skipsins í morgun. 2. apríl 2014 09:33
„Þjóðvegurinn er hreinlega í sundur" Samfélag í Vestmannaeyjum líður mikið tjón á meðan á verkfalli undirmanna á Herjólfi stendur. 27. mars 2014 19:15
Lög á Herjólfsdeiluna í dag Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra mun væntanlega leggja fram frumvarp um lög á kjaradeilu starfsmanna Herjólfs í dag. 1. apríl 2014 12:07
Sakar ríkisstjórnina um að skikka Herjólfsmenn til að vinna næturvinnu Sjómenn eru ósáttir við þá ákvörðun ríkisstjórnarinnar að setja lög á verkfallsaðgerðir undirmanna á Herjólfi. Jónas Garðarsson hjá Sjómannafélagi Íslands segir að stjórnarþingmenn og ráðherrar hafi ekki viljað kynna sér kröfugerð sjómanna. 1. apríl 2014 15:33
Lög á verkfall Herjólfsmanna samþykkt Frumvarp Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra um að fresta verkfallsaðgerðum undirmanna á Herjólfi til fimmtánda september, var samþykkt á Alþingi upp úr miðnætti með 29 atkvæðum gegn 13, en fimm sátu hjá. 2. apríl 2014 09:29