Segir lög á verkfall Herjólfsmanna algjörlega óásættanleg Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 2. apríl 2014 14:41 „Okkur finnst það bara ömurlegt, ég veit ekki hvað ég á að segja annað,“ segir Jónas Garðarsson, framkvæmdarstjóri Sjómannafélags Íslands, um lög sem samþykkt voru í gær á Alþingi um að fresta verkfallsaðgerðum undirmanna á Herjólfi til 15. september. „Þetta er algjörlega óásættanlegt,“ segir Jónas. Verið sé að fara fram á sömu kjarabætur fyrir fólkið á Herjólfi og aðrir sjómenn sem starfa hjá Eimskipafélagi Íslands séu með. Það sé ansi langt gengið að vilja ekki borga þessum hópi starfsfólks eins og öðrum sem vinna á skipum félagsins. Starfsmenn Herjólfs séu ekki að fara fram á sömu heildarlaun heldur fara þeir fram á samskonar hækkanir og aðrir hafa fengið. Samningur Herjólfsmanna er öðruvísi en hinna og býður ekki upp á jafn há heildarlaun. „Samningurinn býður því upp á lægri heildarlaun en hinir fá, þó svo að gengið yrði að kröfunum,“ segir Jónas. Tengdar fréttir Elliði telur lög á Herjólf ekki aprílgabb Bæjarstjórinn er til í að veðja „sixpack“ þar um. 1. apríl 2014 13:19 Eyjamenn hvattir til að þeyta bílflautur þegar Herjólfur kemur til hafnar Aðgerðarhópur, sem nefnist Braveheart, hvetur til þess á heimasíðu Eyjafrétta að Eyjamenn fjölmenni niður á bryggju við komu Herjólfs frá Þorlákshöfn í dag og þeyti þar bílflalutur sínar til að mótmæla seinagangi í samningum undirmanna á Herjólfi og útgerðarinnar. 27. mars 2014 10:12 Ernir flýgur fjögur til sjö flug á dag Forsvarsmenn flugfélagsins Ernir segja rangt að samgöngur við Vestmannaeyja liggi niðri. 26. mars 2014 16:45 Undirmenn á Herjólfi hringdu sig inn veika í morgun Siglingasvið Umferðarstofu er að kanna hvort nýir undirmenn hafi verið lögskráðir í áhöfn Herjólfs og hvort þeir hafa tilskilin réttindi, eftir að fregnir bárust af því í morgun að undirmennirnir, sem verið hafa í verkfallsaðgerðum að undanförnu, tilkynntu sig veika fyrir brottför skipsins í morgun. 2. apríl 2014 09:33 „Þjóðvegurinn er hreinlega í sundur" Samfélag í Vestmannaeyjum líður mikið tjón á meðan á verkfalli undirmanna á Herjólfi stendur. 27. mars 2014 19:15 Lög á Herjólfsdeiluna í dag Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra mun væntanlega leggja fram frumvarp um lög á kjaradeilu starfsmanna Herjólfs í dag. 1. apríl 2014 12:07 Sakar ríkisstjórnina um að skikka Herjólfsmenn til að vinna næturvinnu Sjómenn eru ósáttir við þá ákvörðun ríkisstjórnarinnar að setja lög á verkfallsaðgerðir undirmanna á Herjólfi. Jónas Garðarsson hjá Sjómannafélagi Íslands segir að stjórnarþingmenn og ráðherrar hafi ekki viljað kynna sér kröfugerð sjómanna. 1. apríl 2014 15:33 Lög á verkfall Herjólfsmanna samþykkt Frumvarp Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra um að fresta verkfallsaðgerðum undirmanna á Herjólfi til fimmtánda september, var samþykkt á Alþingi upp úr miðnætti með 29 atkvæðum gegn 13, en fimm sátu hjá. 2. apríl 2014 09:29 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Innlent Fleiri fréttir Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Sjá meira
„Okkur finnst það bara ömurlegt, ég veit ekki hvað ég á að segja annað,“ segir Jónas Garðarsson, framkvæmdarstjóri Sjómannafélags Íslands, um lög sem samþykkt voru í gær á Alþingi um að fresta verkfallsaðgerðum undirmanna á Herjólfi til 15. september. „Þetta er algjörlega óásættanlegt,“ segir Jónas. Verið sé að fara fram á sömu kjarabætur fyrir fólkið á Herjólfi og aðrir sjómenn sem starfa hjá Eimskipafélagi Íslands séu með. Það sé ansi langt gengið að vilja ekki borga þessum hópi starfsfólks eins og öðrum sem vinna á skipum félagsins. Starfsmenn Herjólfs séu ekki að fara fram á sömu heildarlaun heldur fara þeir fram á samskonar hækkanir og aðrir hafa fengið. Samningur Herjólfsmanna er öðruvísi en hinna og býður ekki upp á jafn há heildarlaun. „Samningurinn býður því upp á lægri heildarlaun en hinir fá, þó svo að gengið yrði að kröfunum,“ segir Jónas.
Tengdar fréttir Elliði telur lög á Herjólf ekki aprílgabb Bæjarstjórinn er til í að veðja „sixpack“ þar um. 1. apríl 2014 13:19 Eyjamenn hvattir til að þeyta bílflautur þegar Herjólfur kemur til hafnar Aðgerðarhópur, sem nefnist Braveheart, hvetur til þess á heimasíðu Eyjafrétta að Eyjamenn fjölmenni niður á bryggju við komu Herjólfs frá Þorlákshöfn í dag og þeyti þar bílflalutur sínar til að mótmæla seinagangi í samningum undirmanna á Herjólfi og útgerðarinnar. 27. mars 2014 10:12 Ernir flýgur fjögur til sjö flug á dag Forsvarsmenn flugfélagsins Ernir segja rangt að samgöngur við Vestmannaeyja liggi niðri. 26. mars 2014 16:45 Undirmenn á Herjólfi hringdu sig inn veika í morgun Siglingasvið Umferðarstofu er að kanna hvort nýir undirmenn hafi verið lögskráðir í áhöfn Herjólfs og hvort þeir hafa tilskilin réttindi, eftir að fregnir bárust af því í morgun að undirmennirnir, sem verið hafa í verkfallsaðgerðum að undanförnu, tilkynntu sig veika fyrir brottför skipsins í morgun. 2. apríl 2014 09:33 „Þjóðvegurinn er hreinlega í sundur" Samfélag í Vestmannaeyjum líður mikið tjón á meðan á verkfalli undirmanna á Herjólfi stendur. 27. mars 2014 19:15 Lög á Herjólfsdeiluna í dag Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra mun væntanlega leggja fram frumvarp um lög á kjaradeilu starfsmanna Herjólfs í dag. 1. apríl 2014 12:07 Sakar ríkisstjórnina um að skikka Herjólfsmenn til að vinna næturvinnu Sjómenn eru ósáttir við þá ákvörðun ríkisstjórnarinnar að setja lög á verkfallsaðgerðir undirmanna á Herjólfi. Jónas Garðarsson hjá Sjómannafélagi Íslands segir að stjórnarþingmenn og ráðherrar hafi ekki viljað kynna sér kröfugerð sjómanna. 1. apríl 2014 15:33 Lög á verkfall Herjólfsmanna samþykkt Frumvarp Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra um að fresta verkfallsaðgerðum undirmanna á Herjólfi til fimmtánda september, var samþykkt á Alþingi upp úr miðnætti með 29 atkvæðum gegn 13, en fimm sátu hjá. 2. apríl 2014 09:29 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Innlent Fleiri fréttir Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Sjá meira
Elliði telur lög á Herjólf ekki aprílgabb Bæjarstjórinn er til í að veðja „sixpack“ þar um. 1. apríl 2014 13:19
Eyjamenn hvattir til að þeyta bílflautur þegar Herjólfur kemur til hafnar Aðgerðarhópur, sem nefnist Braveheart, hvetur til þess á heimasíðu Eyjafrétta að Eyjamenn fjölmenni niður á bryggju við komu Herjólfs frá Þorlákshöfn í dag og þeyti þar bílflalutur sínar til að mótmæla seinagangi í samningum undirmanna á Herjólfi og útgerðarinnar. 27. mars 2014 10:12
Ernir flýgur fjögur til sjö flug á dag Forsvarsmenn flugfélagsins Ernir segja rangt að samgöngur við Vestmannaeyja liggi niðri. 26. mars 2014 16:45
Undirmenn á Herjólfi hringdu sig inn veika í morgun Siglingasvið Umferðarstofu er að kanna hvort nýir undirmenn hafi verið lögskráðir í áhöfn Herjólfs og hvort þeir hafa tilskilin réttindi, eftir að fregnir bárust af því í morgun að undirmennirnir, sem verið hafa í verkfallsaðgerðum að undanförnu, tilkynntu sig veika fyrir brottför skipsins í morgun. 2. apríl 2014 09:33
„Þjóðvegurinn er hreinlega í sundur" Samfélag í Vestmannaeyjum líður mikið tjón á meðan á verkfalli undirmanna á Herjólfi stendur. 27. mars 2014 19:15
Lög á Herjólfsdeiluna í dag Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra mun væntanlega leggja fram frumvarp um lög á kjaradeilu starfsmanna Herjólfs í dag. 1. apríl 2014 12:07
Sakar ríkisstjórnina um að skikka Herjólfsmenn til að vinna næturvinnu Sjómenn eru ósáttir við þá ákvörðun ríkisstjórnarinnar að setja lög á verkfallsaðgerðir undirmanna á Herjólfi. Jónas Garðarsson hjá Sjómannafélagi Íslands segir að stjórnarþingmenn og ráðherrar hafi ekki viljað kynna sér kröfugerð sjómanna. 1. apríl 2014 15:33
Lög á verkfall Herjólfsmanna samþykkt Frumvarp Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra um að fresta verkfallsaðgerðum undirmanna á Herjólfi til fimmtánda september, var samþykkt á Alþingi upp úr miðnætti með 29 atkvæðum gegn 13, en fimm sátu hjá. 2. apríl 2014 09:29