Tók upp djassplötu í herberginu Adda Soffía Ingvarsdóttir skrifar 20. nóvember 2014 11:00 Baldvin Snær Hlynsson Vísir/GVA „Ég skynja miklu meiri áhuga á djassi hjá ungu fólki heldur en ég hélt,“ segir Baldvin Snær Hlynsson, sextán ára nemandi í MH og FÍH, sem á dögunum gaf út djassplötuna . Tónlistina samdi Baldvin alla sjálfur og tók upp sjálfur. „Pabbi er að vinna hjá Axis húsgögnum svo ég fékk hljóðeinangrandi efni hjá honum og setti upp í herberginu mínu og tók upp plötuna þar,“ segir Baldvin. Með honum á plötunni spilar saxófónleikarinn Sölvi Kolbeinsson og klarínettleikarinn Símon Karl Melsteð. „Vinur pabba, Ágúst Sveinsson trommari, býr í London og hann tók upp allar trommur úti og sendi mér bara,“ segir Baldvin, sem sjálfur spilaði á píanó, bassa og sá um allar upptökur og hljóðblöndun. „Félagi minn ætlaði að mastera plötuna en svo ákvað ég bara að gera það sjálfur. Ég fór bara á Youtube og lærði það,“ segir hann. Aðspurður hvort jafnaldrar hans séu að fíla djassinn segir hann svo vera. „Ég er sjálfur að stússast í elektróník og fönki ásamt því að vera í djassinum. Ætli við unga fólkið séum ekki bara opnara fyrir alls konar tónlist en var,“ segir hann. Mest lesið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Lífið Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Lífið Ein sú fegursta komin á fast Lífið „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Menning Fleiri fréttir „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Sjá meira
„Ég skynja miklu meiri áhuga á djassi hjá ungu fólki heldur en ég hélt,“ segir Baldvin Snær Hlynsson, sextán ára nemandi í MH og FÍH, sem á dögunum gaf út djassplötuna . Tónlistina samdi Baldvin alla sjálfur og tók upp sjálfur. „Pabbi er að vinna hjá Axis húsgögnum svo ég fékk hljóðeinangrandi efni hjá honum og setti upp í herberginu mínu og tók upp plötuna þar,“ segir Baldvin. Með honum á plötunni spilar saxófónleikarinn Sölvi Kolbeinsson og klarínettleikarinn Símon Karl Melsteð. „Vinur pabba, Ágúst Sveinsson trommari, býr í London og hann tók upp allar trommur úti og sendi mér bara,“ segir Baldvin, sem sjálfur spilaði á píanó, bassa og sá um allar upptökur og hljóðblöndun. „Félagi minn ætlaði að mastera plötuna en svo ákvað ég bara að gera það sjálfur. Ég fór bara á Youtube og lærði það,“ segir hann. Aðspurður hvort jafnaldrar hans séu að fíla djassinn segir hann svo vera. „Ég er sjálfur að stússast í elektróník og fönki ásamt því að vera í djassinum. Ætli við unga fólkið séum ekki bara opnara fyrir alls konar tónlist en var,“ segir hann.
Mest lesið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Lífið Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Lífið Ein sú fegursta komin á fast Lífið „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Menning Fleiri fréttir „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Sjá meira