„Tak hans var svo þétt að ég gat ekki andað eða talað“ Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 24. september 2014 13:30 Sarah og Matthew. vísir/getty Modern Family-leikkonan Sarah Hyland hefur fengið nálgunarbann á fyrrverandi kærasta sinn, Matthew Prokop, samkvæmt vefsíðunni TMZ. Sarah og Matthew voru saman í fimm ár áður en þau hættu saman í ágúst á þessu ári. Sarah heldur því fram að hann hafi tekið sig hálstaki og verið mjög ofbeldisfullur þegar þau voru saman. TMZ er með gögn undir höndum og í þeim kemur fram að Sarah segi að Matthew hafi einu sinni ýtt henni upp að bíl þegar þau voru að rífast, hellt yfir hana óhróðri, kallað hana kuntu og tekið hana hálstaki. „Tak hans var svo þétt að ég gat ekki andað eða talað. Ég var hrædd og hrædd um líf mitt,“ er haft eftir Söruh í gögnunum. Sarah leitaði einnig hjálpar til Julie Bowen sem leikur móður hennar í sjónvarpsþáttunum Modern Family. Hún bað Julie um að koma heim til sín til að reyna að binda enda á ástarsambandið á friðsælan hátt. Þá hafi Matthew hins vegar hlaupið út í garð og byrjað að öskra. Honum er einnig gefið að sök að hafa hent kveikjara í Söruh og hótað að kveikja í húsinu. Samkvæmt gögnunum hótaði Matthew Söruh margoft eftir sambandsslitin í ágúst. Þá hótaði hann einnig að taka eigið líf. Mest lesið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Fleiri fréttir Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Sjá meira
Modern Family-leikkonan Sarah Hyland hefur fengið nálgunarbann á fyrrverandi kærasta sinn, Matthew Prokop, samkvæmt vefsíðunni TMZ. Sarah og Matthew voru saman í fimm ár áður en þau hættu saman í ágúst á þessu ári. Sarah heldur því fram að hann hafi tekið sig hálstaki og verið mjög ofbeldisfullur þegar þau voru saman. TMZ er með gögn undir höndum og í þeim kemur fram að Sarah segi að Matthew hafi einu sinni ýtt henni upp að bíl þegar þau voru að rífast, hellt yfir hana óhróðri, kallað hana kuntu og tekið hana hálstaki. „Tak hans var svo þétt að ég gat ekki andað eða talað. Ég var hrædd og hrædd um líf mitt,“ er haft eftir Söruh í gögnunum. Sarah leitaði einnig hjálpar til Julie Bowen sem leikur móður hennar í sjónvarpsþáttunum Modern Family. Hún bað Julie um að koma heim til sín til að reyna að binda enda á ástarsambandið á friðsælan hátt. Þá hafi Matthew hins vegar hlaupið út í garð og byrjað að öskra. Honum er einnig gefið að sök að hafa hent kveikjara í Söruh og hótað að kveikja í húsinu. Samkvæmt gögnunum hótaði Matthew Söruh margoft eftir sambandsslitin í ágúst. Þá hótaði hann einnig að taka eigið líf.
Mest lesið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Fleiri fréttir Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Sjá meira