Ein allra hættulegasta leit síðustu tíu ára Snærós Sindradóttir skrifar 24. júní 2014 09:02 Mikinn mannafla þurfti til að koma rörunum fyrir en þau eru ekki tilbúin til að taka við ánni enn sem komið er. Fréttablaðið/Guðbrandur Örn Arnarson „Okkar vönustu menn muna ekki eftir aðgerð sem er jafnhættuleg og jafnflókin síðustu tíu ár,“ segir Guðbrandur Örn Arnarson, sem stýrir leitinni að Ástu Stefánsdóttur sem hvarf í Fljótshlíð um hvítasunnuhelgina. Búið er að koma fyrir rörum sem eiga að leiða ána úr Bleiksárgljúfri svo komast megi að ókönnuðum svæðum í gljúfrinu. Hver rörhluti er um 200 kíló að þyngd. „Við erum búin að kafa hylinn við þann foss sem við beinum sjónum okkar að en hann hefur ekki verið leitaður þannig að við séum sátt við árangurinn. Fossinn fellur svo í um það bil tíu metra berggang eða spíral sem við höfum mikinn áhuga á að skoða nánar. Þaðan fer fossinn svo í tuttugu metra frjálsu falli,“ segir Guðbrandur. Mikil áhætta felst í því að koma rörunum fyrir og segist Guðbrandur ekki vilja að neinn verði nálægt þegar vatninu verður hleypt á ef ske kynni að rörin liðist í sundur. Hann gerir ráð fyrir því að um átta tonn af vatni verði í röravirkinu í einu en vatni verður hleypt á þau á laugardag. Á bilinu tíu til fimmtán manns hafa farið í skýrslutöku hjá lögreglu vegna hvarfs Ástu og unnustu hennar, Pino Becerra, sem fannst látin við upphaf leitar. Sveinn K. Rúnarsson, yfirlögregluþjónn á Hvolsvelli, segir að vísbendingar bendi ekki til neins annars en að lík Ástu sé í gljúfrinu. Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Innlent Fleiri fréttir Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Sjá meira
„Okkar vönustu menn muna ekki eftir aðgerð sem er jafnhættuleg og jafnflókin síðustu tíu ár,“ segir Guðbrandur Örn Arnarson, sem stýrir leitinni að Ástu Stefánsdóttur sem hvarf í Fljótshlíð um hvítasunnuhelgina. Búið er að koma fyrir rörum sem eiga að leiða ána úr Bleiksárgljúfri svo komast megi að ókönnuðum svæðum í gljúfrinu. Hver rörhluti er um 200 kíló að þyngd. „Við erum búin að kafa hylinn við þann foss sem við beinum sjónum okkar að en hann hefur ekki verið leitaður þannig að við séum sátt við árangurinn. Fossinn fellur svo í um það bil tíu metra berggang eða spíral sem við höfum mikinn áhuga á að skoða nánar. Þaðan fer fossinn svo í tuttugu metra frjálsu falli,“ segir Guðbrandur. Mikil áhætta felst í því að koma rörunum fyrir og segist Guðbrandur ekki vilja að neinn verði nálægt þegar vatninu verður hleypt á ef ske kynni að rörin liðist í sundur. Hann gerir ráð fyrir því að um átta tonn af vatni verði í röravirkinu í einu en vatni verður hleypt á þau á laugardag. Á bilinu tíu til fimmtán manns hafa farið í skýrslutöku hjá lögreglu vegna hvarfs Ástu og unnustu hennar, Pino Becerra, sem fannst látin við upphaf leitar. Sveinn K. Rúnarsson, yfirlögregluþjónn á Hvolsvelli, segir að vísbendingar bendi ekki til neins annars en að lík Ástu sé í gljúfrinu.
Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Innlent Fleiri fréttir Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Sjá meira