Einfaldar uppgreiðslur í vetur 12. september 2014 19:00 Theódóra Mjöll. Theodóra Mjöll Skúladóttir hárgreiðslumeistari gefur Lífinu góð hárgreiðsluráð. Það sem mér finnst mest áberandi núna er ekki of „gert“ hár, þ.e hár sem er laust upp sett, með mjúkum liðum og virðist ekki vera of planað.Lágt tagl beint aftan á hnakka er mjög áberandi en sú tíska hefur verið mikið í gangi síðasta árið, enda eru breytingar í hártískunni mun hægari en í klæðnaði og förðun sem er mjög ör og síbreytileg,“ segir Theodóra.Einfalt tagl hjá Jason Wu.Einfaldar og lausar uppgreiðslur segir hún að verði einnig vinsælar þar sem hárið er tekið lauslega aftur með hnakka. Undanfarið hefur verið mjög vinsælt að taka allt hárið upp í snúð ofan á höfðinu, nú sé kominn tími á að færa snúðinn niður að hnakkagróf.Á sýningu Diane Von Furstenberg á nýafstaðinni tískuviku í New York mátti sjá fallega liði í hárinu og er sú tíska ekkert á undanhaldi. Fyrir þær skvísur sem vilja læra hvernig best er að liða hárið ætlar Theodóra að bjóða upp á skemmtilegt krullunámskeið fyrir kvenþjóðina í september þar sem konum á öllum aldri er kennt að gera einfaldar upp í flóknar krullur á skjótan og skilvirkan máta. Á sýningu Thakoon var „wet look” allsráðandi.„Wet look“ verður áfram vinsælt í vetur, en það er eitt af þeim skemmtilegu tilbrigðum sem komu aftur með endurkomu 90's-bylgjunnar. Þá er hárið greitt með geli beint aftur eða því skipt að framan, og neðri helmingur hársins (endar hársins) er þurrir og úfnari.Donna Karan var með flotta útfærslu af mjaltastúlkufléttunni.„Ég fékk það á tilfinninguna fyrr á árinu að flétturnar væru að detta út, enda mikið fléttuæði búið að ríkja síðustu ár. En ég veit ekki hvort það er með tilkomu vinsælu teiknimyndarinnar Frozen eða norræna útlitsins sem er svo eftirsóknarvert, en þá eru flétturnar að koma sterkar inn aftur.Þá er einföld föst flétta og „milkmaid"s braid“ eða mjaltastúlkuflétta mjög áberandi“, bætir Theodóra við, en flétturnar voru til dæmis áberandi á pöllunum á New York Fashion Week núna í liðinni viku. Meira á Trendnet.is/theodoramjoll. Mest lesið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Kim „loksins“ útskrifuð Lífið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Sigurvegarinn vill banna Ísrael Lífið Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Lífið Fleiri fréttir Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Sjá meira
Theodóra Mjöll Skúladóttir hárgreiðslumeistari gefur Lífinu góð hárgreiðsluráð. Það sem mér finnst mest áberandi núna er ekki of „gert“ hár, þ.e hár sem er laust upp sett, með mjúkum liðum og virðist ekki vera of planað.Lágt tagl beint aftan á hnakka er mjög áberandi en sú tíska hefur verið mikið í gangi síðasta árið, enda eru breytingar í hártískunni mun hægari en í klæðnaði og förðun sem er mjög ör og síbreytileg,“ segir Theodóra.Einfalt tagl hjá Jason Wu.Einfaldar og lausar uppgreiðslur segir hún að verði einnig vinsælar þar sem hárið er tekið lauslega aftur með hnakka. Undanfarið hefur verið mjög vinsælt að taka allt hárið upp í snúð ofan á höfðinu, nú sé kominn tími á að færa snúðinn niður að hnakkagróf.Á sýningu Diane Von Furstenberg á nýafstaðinni tískuviku í New York mátti sjá fallega liði í hárinu og er sú tíska ekkert á undanhaldi. Fyrir þær skvísur sem vilja læra hvernig best er að liða hárið ætlar Theodóra að bjóða upp á skemmtilegt krullunámskeið fyrir kvenþjóðina í september þar sem konum á öllum aldri er kennt að gera einfaldar upp í flóknar krullur á skjótan og skilvirkan máta. Á sýningu Thakoon var „wet look” allsráðandi.„Wet look“ verður áfram vinsælt í vetur, en það er eitt af þeim skemmtilegu tilbrigðum sem komu aftur með endurkomu 90's-bylgjunnar. Þá er hárið greitt með geli beint aftur eða því skipt að framan, og neðri helmingur hársins (endar hársins) er þurrir og úfnari.Donna Karan var með flotta útfærslu af mjaltastúlkufléttunni.„Ég fékk það á tilfinninguna fyrr á árinu að flétturnar væru að detta út, enda mikið fléttuæði búið að ríkja síðustu ár. En ég veit ekki hvort það er með tilkomu vinsælu teiknimyndarinnar Frozen eða norræna útlitsins sem er svo eftirsóknarvert, en þá eru flétturnar að koma sterkar inn aftur.Þá er einföld föst flétta og „milkmaid"s braid“ eða mjaltastúlkuflétta mjög áberandi“, bætir Theodóra við, en flétturnar voru til dæmis áberandi á pöllunum á New York Fashion Week núna í liðinni viku. Meira á Trendnet.is/theodoramjoll.
Mest lesið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Kim „loksins“ útskrifuð Lífið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Sigurvegarinn vill banna Ísrael Lífið Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Lífið Fleiri fréttir Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Sjá meira