Öll mörkin og helstu tilþrifin á Vísi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 4. febrúar 2014 09:39 Eins og ávallt má sjá samantektir úr öllum leikjum helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni á Sjónvarpsvef Vísis. Myndböndin birtast að hverri umferð lokinni og eru í birtingu í eina viku. Þar má sjá öll mörk leikjanna sem og helstu tilþrifin. Umferðinni lauk með stórleik Manchester City og Chelsea í gær en samantekt úr honum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Það má einnig finna fjölmörg myndbönd þar sem umferðin er gerð upp í máli og myndum. Leikmaður og lið umferðarinnar er valið, sem og bestu mörkin, bestu markvörslurnar og eftirminnilegasta augnablikið. En fyrir þá sem vilja einfaldlega sjá allt það helsta sem gerðist í umferðinni í stuttu og skemmtilegu myndbandi er það einnig í boði. Þá eru flottustu tilþrifin tekin saman og slegið á létta strengi. Hér fyrir neðan má sjá umfjöllun Vísis um leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn Tengdar fréttir Chelsea hafði betur í stórslagnum á Etihad Manchester City hafði skorað í 61 leik í röð þegar lærisveinar Jose Mourinho í Chelsea mættu í heimsókn í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Eins og svo oft áður höfðu liðsmenn Portúgalans betur í stórleiknum, nú 1-0. 3. febrúar 2014 17:42 Oxlade-Chamberlain skaut Arsenal á toppinn Alex Oxlade-Chamberlain var hetja Arsenal í 2-0 sigri á Crystal Palace á Emirates-vellinum í dag. Oxlade-Chamberlain skoraði bæði mörk Arsenal og tryggði skyttunum stigin þrjú. 2. febrúar 2014 15:30 Gylfi fékk ekki eina mínútu þegar Tottenham tapaði stigum Tottenham tapaði dýrmætum stigum í dag þegar liðið náði aðeins 1-1 jafntefli á útivelli á móti Hull. Tottenham datt fyrir vikið niður í sjötta sæti deildarinnar. 1. febrúar 2014 14:30 Aron Einar og félagar með lífsnauðsynlegan sigur - úrslit dagsins Aron Einar Gunnarsson kom inná sem varamaður þegar Cardiff City vann 2-1 endurkomusigur á Norwich í gríðarlega mikilvægum leik í botnbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar. 1. febrúar 2014 14:45 Nolan með bæði mörkin í sigri West Ham Kevin Nolan, fyrirliði West Ham, skoraði bæði mörk síns liðs þegar liðið vann 2-0 heimasigur á Swansea City í ensku úrvalsdeildinni í dag. 1. febrúar 2014 12:15 Fyrsti sigur Stoke á Manchester United síðan 1984 Stoke City endaði þriggja leikja taphrinu og vann sinn fyrsta deildarsigur síðan fyrir jól þegar liðið vann 2-1 sigur á Manchester United á Britania-leikvanginum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 1. febrúar 2014 14:30 Sunderland vann þriðja sigurinn í röð á Newcastle Fabio Borini, lánsmaður frá Liverpool, skoraði eitt og lagði upp annað þegar Sunderland vann 3-0 útisigur á nágrönnunum í Newcastle í ensku úrvalsdeildinni á St James' Park í dag. Adam Johnson var einnig áfram á skotskónum hjá Newcastle. 1. febrúar 2014 12:15 Liverpool missteig sig á The Hawthorns Skelfileg mistök Kolo Toure kostuðu Liverpool stigin þrjú í 1-1 jafntefli Liverpool gegn West Bromwich Albion í ensku úrvalsdeildinni í dag á The Hawthorns. Liverpool er sex stigum frá toppliði Manchester City eftir leikinn en toppliðin þrjú eiga leik til góða. 2. febrúar 2014 00:01 Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Fleiri fréttir Liverpool - Wolves | Jota heiðraður á Anfield Arsenal - Brighton | Halda Skytturnar toppsætinu? Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Sjá meira
Eins og ávallt má sjá samantektir úr öllum leikjum helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni á Sjónvarpsvef Vísis. Myndböndin birtast að hverri umferð lokinni og eru í birtingu í eina viku. Þar má sjá öll mörk leikjanna sem og helstu tilþrifin. Umferðinni lauk með stórleik Manchester City og Chelsea í gær en samantekt úr honum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Það má einnig finna fjölmörg myndbönd þar sem umferðin er gerð upp í máli og myndum. Leikmaður og lið umferðarinnar er valið, sem og bestu mörkin, bestu markvörslurnar og eftirminnilegasta augnablikið. En fyrir þá sem vilja einfaldlega sjá allt það helsta sem gerðist í umferðinni í stuttu og skemmtilegu myndbandi er það einnig í boði. Þá eru flottustu tilþrifin tekin saman og slegið á létta strengi. Hér fyrir neðan má sjá umfjöllun Vísis um leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni.
Enski boltinn Tengdar fréttir Chelsea hafði betur í stórslagnum á Etihad Manchester City hafði skorað í 61 leik í röð þegar lærisveinar Jose Mourinho í Chelsea mættu í heimsókn í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Eins og svo oft áður höfðu liðsmenn Portúgalans betur í stórleiknum, nú 1-0. 3. febrúar 2014 17:42 Oxlade-Chamberlain skaut Arsenal á toppinn Alex Oxlade-Chamberlain var hetja Arsenal í 2-0 sigri á Crystal Palace á Emirates-vellinum í dag. Oxlade-Chamberlain skoraði bæði mörk Arsenal og tryggði skyttunum stigin þrjú. 2. febrúar 2014 15:30 Gylfi fékk ekki eina mínútu þegar Tottenham tapaði stigum Tottenham tapaði dýrmætum stigum í dag þegar liðið náði aðeins 1-1 jafntefli á útivelli á móti Hull. Tottenham datt fyrir vikið niður í sjötta sæti deildarinnar. 1. febrúar 2014 14:30 Aron Einar og félagar með lífsnauðsynlegan sigur - úrslit dagsins Aron Einar Gunnarsson kom inná sem varamaður þegar Cardiff City vann 2-1 endurkomusigur á Norwich í gríðarlega mikilvægum leik í botnbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar. 1. febrúar 2014 14:45 Nolan með bæði mörkin í sigri West Ham Kevin Nolan, fyrirliði West Ham, skoraði bæði mörk síns liðs þegar liðið vann 2-0 heimasigur á Swansea City í ensku úrvalsdeildinni í dag. 1. febrúar 2014 12:15 Fyrsti sigur Stoke á Manchester United síðan 1984 Stoke City endaði þriggja leikja taphrinu og vann sinn fyrsta deildarsigur síðan fyrir jól þegar liðið vann 2-1 sigur á Manchester United á Britania-leikvanginum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 1. febrúar 2014 14:30 Sunderland vann þriðja sigurinn í röð á Newcastle Fabio Borini, lánsmaður frá Liverpool, skoraði eitt og lagði upp annað þegar Sunderland vann 3-0 útisigur á nágrönnunum í Newcastle í ensku úrvalsdeildinni á St James' Park í dag. Adam Johnson var einnig áfram á skotskónum hjá Newcastle. 1. febrúar 2014 12:15 Liverpool missteig sig á The Hawthorns Skelfileg mistök Kolo Toure kostuðu Liverpool stigin þrjú í 1-1 jafntefli Liverpool gegn West Bromwich Albion í ensku úrvalsdeildinni í dag á The Hawthorns. Liverpool er sex stigum frá toppliði Manchester City eftir leikinn en toppliðin þrjú eiga leik til góða. 2. febrúar 2014 00:01 Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Fleiri fréttir Liverpool - Wolves | Jota heiðraður á Anfield Arsenal - Brighton | Halda Skytturnar toppsætinu? Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Sjá meira
Chelsea hafði betur í stórslagnum á Etihad Manchester City hafði skorað í 61 leik í röð þegar lærisveinar Jose Mourinho í Chelsea mættu í heimsókn í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Eins og svo oft áður höfðu liðsmenn Portúgalans betur í stórleiknum, nú 1-0. 3. febrúar 2014 17:42
Oxlade-Chamberlain skaut Arsenal á toppinn Alex Oxlade-Chamberlain var hetja Arsenal í 2-0 sigri á Crystal Palace á Emirates-vellinum í dag. Oxlade-Chamberlain skoraði bæði mörk Arsenal og tryggði skyttunum stigin þrjú. 2. febrúar 2014 15:30
Gylfi fékk ekki eina mínútu þegar Tottenham tapaði stigum Tottenham tapaði dýrmætum stigum í dag þegar liðið náði aðeins 1-1 jafntefli á útivelli á móti Hull. Tottenham datt fyrir vikið niður í sjötta sæti deildarinnar. 1. febrúar 2014 14:30
Aron Einar og félagar með lífsnauðsynlegan sigur - úrslit dagsins Aron Einar Gunnarsson kom inná sem varamaður þegar Cardiff City vann 2-1 endurkomusigur á Norwich í gríðarlega mikilvægum leik í botnbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar. 1. febrúar 2014 14:45
Nolan með bæði mörkin í sigri West Ham Kevin Nolan, fyrirliði West Ham, skoraði bæði mörk síns liðs þegar liðið vann 2-0 heimasigur á Swansea City í ensku úrvalsdeildinni í dag. 1. febrúar 2014 12:15
Fyrsti sigur Stoke á Manchester United síðan 1984 Stoke City endaði þriggja leikja taphrinu og vann sinn fyrsta deildarsigur síðan fyrir jól þegar liðið vann 2-1 sigur á Manchester United á Britania-leikvanginum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 1. febrúar 2014 14:30
Sunderland vann þriðja sigurinn í röð á Newcastle Fabio Borini, lánsmaður frá Liverpool, skoraði eitt og lagði upp annað þegar Sunderland vann 3-0 útisigur á nágrönnunum í Newcastle í ensku úrvalsdeildinni á St James' Park í dag. Adam Johnson var einnig áfram á skotskónum hjá Newcastle. 1. febrúar 2014 12:15
Liverpool missteig sig á The Hawthorns Skelfileg mistök Kolo Toure kostuðu Liverpool stigin þrjú í 1-1 jafntefli Liverpool gegn West Bromwich Albion í ensku úrvalsdeildinni í dag á The Hawthorns. Liverpool er sex stigum frá toppliði Manchester City eftir leikinn en toppliðin þrjú eiga leik til góða. 2. febrúar 2014 00:01