Ferguson rauf þögnina um Moyes Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 25. apríl 2014 08:47 Vísir/Getty Sir Alex Ferguson segir að Manchester United hafi farið rangt að því hvernig félagið stóð að uppsögn David Moyes. Moyes tók við af Ferguson sem stjóri United síðastliðið sumar en var svo rekinn í upphafi vikunnar eftir að ljóst varð að liðið myndi ekki keppa í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Moyes skrifaði undir sex ára samning þegar hann tók við United og var sagður afar óánægður með að fréttin um yfirvofandi uppsögn hans hafi lekið á netið á mánudaginn. Moyes hafði þá ekki hugmynd um að þetta stæði til og Ferguson tók undir að þetta hafi verið afar óheppilegt. „Það var óviðeigandi að þetta hafi spurst út á þennan hátt og kom manni úr jafnvægi,“ var haft eftir Ferguson í breska blaðinu The Times í morgun. Leit stendur nú yfir að nýjum stjóra en þangað til stýrir Ryan Giggs liðinu. United tekur á móti Norwich í ensku úrvalsdeildinni á morgun.Umfjöllun Sky Sports um ummæli Ferguson: Enski boltinn Tengdar fréttir Giggs tekur við þar til nýr stjóri verður ráðinn Manchester United hefur tilkynnt að Ryan Giggs muni taka tímabundið við stjórn liðsins eftir að David Moyes var rekinn úr starfi knattspyrnustjóra. 22. apríl 2014 09:20 Klopp fer hvergi Forráðamenn þýska liðsins Dortmund fulllyrða að Jürgen Klopp muni ekki fara frá félaginu til að taka við stjórn Manchester United. 22. apríl 2014 08:35 Gerði útslagið að komast ekki í Meistaradeildina Manchester United gat ekkert annað gert en rekið David Moyes þegar litið er á viðskiptahlið félagsins segir fyrrverandi framkvæmdastjóri Liverpool en það verður ekki í Meistaradeildinni á næsta tímabili. 22. apríl 2014 13:45 Brottrekstur Moyes staðfestur Manchester United hefur staðfest að félagið hafi sagt knattspyrnustjóranum David Moyes upp störfum. 22. apríl 2014 07:34 Moyes gengur stoltur frá borði David Moyes er þakklátur fyrir að hafa fengið tækifæri til að stýra Manchester United en viðurkennir að hann hafi sjálfur verið pirraður á gengi liðsins. 23. apríl 2014 12:44 Everton vann Man. United og fylgir Arsenal sem skugginn - myndband Everton vann 2-0 sigur á Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld í endurkomu David Moyes, fyrrum knattspyrnustjóra félagsins, á Goodison Park. 20. apríl 2014 14:30 Ferguson tekur þátt í stjóraleitinni Enskir fjölmiðlar greina frá því í dag að Sir Alex Ferguson muni aðstoða Manchester United í leitinni að nýjum knattspyrnustjóra. 23. apríl 2014 08:15 Enskir miðlar: Moyes verður rekinn frá Manchester United Enskir fjölmiðlar hafa slegið því upp í dag að David Moyes verði rekinn sem knattspyrnustjóri Manchester United en það hefur gengið skelfilega á fyrsta ári hans á Old Trafford. 21. apríl 2014 13:40 Moyes vildi fá meiri tíma til að byggja upp lið á Old Trafford Skotinn reyndi að fá leikmenn síðasta sumar sem ekki komust í fréttirnar en lítið gekk að lokka bestu leikmenn álfunnar á Old Trafford eftir brotthvarf Sir Alex Fergusons. 23. apríl 2014 09:15 92-árgangurinn fjölmennur á æfingum United Paul Scholes var mættur á æfingasvæði Manchester United í morgun til að leggja sitt af mörkum. 23. apríl 2014 11:30 Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Fleiri fréttir Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Sjá meira
Sir Alex Ferguson segir að Manchester United hafi farið rangt að því hvernig félagið stóð að uppsögn David Moyes. Moyes tók við af Ferguson sem stjóri United síðastliðið sumar en var svo rekinn í upphafi vikunnar eftir að ljóst varð að liðið myndi ekki keppa í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Moyes skrifaði undir sex ára samning þegar hann tók við United og var sagður afar óánægður með að fréttin um yfirvofandi uppsögn hans hafi lekið á netið á mánudaginn. Moyes hafði þá ekki hugmynd um að þetta stæði til og Ferguson tók undir að þetta hafi verið afar óheppilegt. „Það var óviðeigandi að þetta hafi spurst út á þennan hátt og kom manni úr jafnvægi,“ var haft eftir Ferguson í breska blaðinu The Times í morgun. Leit stendur nú yfir að nýjum stjóra en þangað til stýrir Ryan Giggs liðinu. United tekur á móti Norwich í ensku úrvalsdeildinni á morgun.Umfjöllun Sky Sports um ummæli Ferguson:
Enski boltinn Tengdar fréttir Giggs tekur við þar til nýr stjóri verður ráðinn Manchester United hefur tilkynnt að Ryan Giggs muni taka tímabundið við stjórn liðsins eftir að David Moyes var rekinn úr starfi knattspyrnustjóra. 22. apríl 2014 09:20 Klopp fer hvergi Forráðamenn þýska liðsins Dortmund fulllyrða að Jürgen Klopp muni ekki fara frá félaginu til að taka við stjórn Manchester United. 22. apríl 2014 08:35 Gerði útslagið að komast ekki í Meistaradeildina Manchester United gat ekkert annað gert en rekið David Moyes þegar litið er á viðskiptahlið félagsins segir fyrrverandi framkvæmdastjóri Liverpool en það verður ekki í Meistaradeildinni á næsta tímabili. 22. apríl 2014 13:45 Brottrekstur Moyes staðfestur Manchester United hefur staðfest að félagið hafi sagt knattspyrnustjóranum David Moyes upp störfum. 22. apríl 2014 07:34 Moyes gengur stoltur frá borði David Moyes er þakklátur fyrir að hafa fengið tækifæri til að stýra Manchester United en viðurkennir að hann hafi sjálfur verið pirraður á gengi liðsins. 23. apríl 2014 12:44 Everton vann Man. United og fylgir Arsenal sem skugginn - myndband Everton vann 2-0 sigur á Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld í endurkomu David Moyes, fyrrum knattspyrnustjóra félagsins, á Goodison Park. 20. apríl 2014 14:30 Ferguson tekur þátt í stjóraleitinni Enskir fjölmiðlar greina frá því í dag að Sir Alex Ferguson muni aðstoða Manchester United í leitinni að nýjum knattspyrnustjóra. 23. apríl 2014 08:15 Enskir miðlar: Moyes verður rekinn frá Manchester United Enskir fjölmiðlar hafa slegið því upp í dag að David Moyes verði rekinn sem knattspyrnustjóri Manchester United en það hefur gengið skelfilega á fyrsta ári hans á Old Trafford. 21. apríl 2014 13:40 Moyes vildi fá meiri tíma til að byggja upp lið á Old Trafford Skotinn reyndi að fá leikmenn síðasta sumar sem ekki komust í fréttirnar en lítið gekk að lokka bestu leikmenn álfunnar á Old Trafford eftir brotthvarf Sir Alex Fergusons. 23. apríl 2014 09:15 92-árgangurinn fjölmennur á æfingum United Paul Scholes var mættur á æfingasvæði Manchester United í morgun til að leggja sitt af mörkum. 23. apríl 2014 11:30 Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Fleiri fréttir Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Sjá meira
Giggs tekur við þar til nýr stjóri verður ráðinn Manchester United hefur tilkynnt að Ryan Giggs muni taka tímabundið við stjórn liðsins eftir að David Moyes var rekinn úr starfi knattspyrnustjóra. 22. apríl 2014 09:20
Klopp fer hvergi Forráðamenn þýska liðsins Dortmund fulllyrða að Jürgen Klopp muni ekki fara frá félaginu til að taka við stjórn Manchester United. 22. apríl 2014 08:35
Gerði útslagið að komast ekki í Meistaradeildina Manchester United gat ekkert annað gert en rekið David Moyes þegar litið er á viðskiptahlið félagsins segir fyrrverandi framkvæmdastjóri Liverpool en það verður ekki í Meistaradeildinni á næsta tímabili. 22. apríl 2014 13:45
Brottrekstur Moyes staðfestur Manchester United hefur staðfest að félagið hafi sagt knattspyrnustjóranum David Moyes upp störfum. 22. apríl 2014 07:34
Moyes gengur stoltur frá borði David Moyes er þakklátur fyrir að hafa fengið tækifæri til að stýra Manchester United en viðurkennir að hann hafi sjálfur verið pirraður á gengi liðsins. 23. apríl 2014 12:44
Everton vann Man. United og fylgir Arsenal sem skugginn - myndband Everton vann 2-0 sigur á Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld í endurkomu David Moyes, fyrrum knattspyrnustjóra félagsins, á Goodison Park. 20. apríl 2014 14:30
Ferguson tekur þátt í stjóraleitinni Enskir fjölmiðlar greina frá því í dag að Sir Alex Ferguson muni aðstoða Manchester United í leitinni að nýjum knattspyrnustjóra. 23. apríl 2014 08:15
Enskir miðlar: Moyes verður rekinn frá Manchester United Enskir fjölmiðlar hafa slegið því upp í dag að David Moyes verði rekinn sem knattspyrnustjóri Manchester United en það hefur gengið skelfilega á fyrsta ári hans á Old Trafford. 21. apríl 2014 13:40
Moyes vildi fá meiri tíma til að byggja upp lið á Old Trafford Skotinn reyndi að fá leikmenn síðasta sumar sem ekki komust í fréttirnar en lítið gekk að lokka bestu leikmenn álfunnar á Old Trafford eftir brotthvarf Sir Alex Fergusons. 23. apríl 2014 09:15
92-árgangurinn fjölmennur á æfingum United Paul Scholes var mættur á æfingasvæði Manchester United í morgun til að leggja sitt af mörkum. 23. apríl 2014 11:30