Innyfli og blóð á íslenskri grundu Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 23. janúar 2014 12:11 Myndin er framhald kvikmyndarinnar Dead Snow frá árinu 2009. Langt og gríðarlega blóðugt sýnishorn úr norsku kvikmyndinni Red Snow 2: Red vs Dead hefur verið birt á internetinu. Kvikmyndin var frumsýnd á Sundance-kvikmyndahátíðinni sem nú stendur yfir. Íslenska framleiðslufyrirtækið Sagafilm er meðframleiðandi myndarinnar, en hún var tekin hér á landi síðasta í sumar. Myndin er framhald kvikmyndarinnar Dead Snow frá árinu 2009 sem sló rækilega í gegn og hefur verið seld til 73 landa. Líklega er óhætt að fullyrða að myndin sé sú blóðugasta sem tekin hefur verið hér á landi, og rétt er að vara viðkvæma við stiklunni sem sjá má í spilaranum hér fyrir neðan. Tengdar fréttir Óskar eftir blóðgjöf frá aðdáendum. Norski leikstjórinn Tommy Wirkola auglýsir eftir blóðgjöf. 17. september 2013 23:00 Fyrsta stiklan úr Dead Snow 2 Norska sombímyndin verður frumsýnd á Sundance í mánuðinum. 7. janúar 2014 19:00 Norsk sombímynd á Sundance-hátíðina Kvikmyndin Dead Snow 2 verður frumsýnd á Sundance í janúar. Myndin er meðframleidd af Sagafilm. 7. desember 2013 12:00 Vantar íslenska uppvakninga Tökur á Dead Snow 2 hefjast eftir Verslunarmannahelgi. Aukaleikara vantar á öllum aldri til þess að leika uppvakninga, ásamt áhættuleikara og leikara sem hafa reynslu af bardagaíþróttum. . 24. júlí 2013 10:00 Kvikmynd um nasistauppvakninga tekin upp á Íslandi Íslensk framleiðslufyrirtæki hafa vart undan því að sinna erlendu tökuliði sem vill búa til kvikmyndir hér á landi. Nýjasta viðbótin er þó nýstárlegri, en sú fjallar um nasista og uppvakninga. 10. júlí 2013 11:55 Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Langt og gríðarlega blóðugt sýnishorn úr norsku kvikmyndinni Red Snow 2: Red vs Dead hefur verið birt á internetinu. Kvikmyndin var frumsýnd á Sundance-kvikmyndahátíðinni sem nú stendur yfir. Íslenska framleiðslufyrirtækið Sagafilm er meðframleiðandi myndarinnar, en hún var tekin hér á landi síðasta í sumar. Myndin er framhald kvikmyndarinnar Dead Snow frá árinu 2009 sem sló rækilega í gegn og hefur verið seld til 73 landa. Líklega er óhætt að fullyrða að myndin sé sú blóðugasta sem tekin hefur verið hér á landi, og rétt er að vara viðkvæma við stiklunni sem sjá má í spilaranum hér fyrir neðan.
Tengdar fréttir Óskar eftir blóðgjöf frá aðdáendum. Norski leikstjórinn Tommy Wirkola auglýsir eftir blóðgjöf. 17. september 2013 23:00 Fyrsta stiklan úr Dead Snow 2 Norska sombímyndin verður frumsýnd á Sundance í mánuðinum. 7. janúar 2014 19:00 Norsk sombímynd á Sundance-hátíðina Kvikmyndin Dead Snow 2 verður frumsýnd á Sundance í janúar. Myndin er meðframleidd af Sagafilm. 7. desember 2013 12:00 Vantar íslenska uppvakninga Tökur á Dead Snow 2 hefjast eftir Verslunarmannahelgi. Aukaleikara vantar á öllum aldri til þess að leika uppvakninga, ásamt áhættuleikara og leikara sem hafa reynslu af bardagaíþróttum. . 24. júlí 2013 10:00 Kvikmynd um nasistauppvakninga tekin upp á Íslandi Íslensk framleiðslufyrirtæki hafa vart undan því að sinna erlendu tökuliði sem vill búa til kvikmyndir hér á landi. Nýjasta viðbótin er þó nýstárlegri, en sú fjallar um nasista og uppvakninga. 10. júlí 2013 11:55 Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Óskar eftir blóðgjöf frá aðdáendum. Norski leikstjórinn Tommy Wirkola auglýsir eftir blóðgjöf. 17. september 2013 23:00
Fyrsta stiklan úr Dead Snow 2 Norska sombímyndin verður frumsýnd á Sundance í mánuðinum. 7. janúar 2014 19:00
Norsk sombímynd á Sundance-hátíðina Kvikmyndin Dead Snow 2 verður frumsýnd á Sundance í janúar. Myndin er meðframleidd af Sagafilm. 7. desember 2013 12:00
Vantar íslenska uppvakninga Tökur á Dead Snow 2 hefjast eftir Verslunarmannahelgi. Aukaleikara vantar á öllum aldri til þess að leika uppvakninga, ásamt áhættuleikara og leikara sem hafa reynslu af bardagaíþróttum. . 24. júlí 2013 10:00
Kvikmynd um nasistauppvakninga tekin upp á Íslandi Íslensk framleiðslufyrirtæki hafa vart undan því að sinna erlendu tökuliði sem vill búa til kvikmyndir hér á landi. Nýjasta viðbótin er þó nýstárlegri, en sú fjallar um nasista og uppvakninga. 10. júlí 2013 11:55