Innyfli og blóð á íslenskri grundu Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 23. janúar 2014 12:11 Myndin er framhald kvikmyndarinnar Dead Snow frá árinu 2009. Langt og gríðarlega blóðugt sýnishorn úr norsku kvikmyndinni Red Snow 2: Red vs Dead hefur verið birt á internetinu. Kvikmyndin var frumsýnd á Sundance-kvikmyndahátíðinni sem nú stendur yfir. Íslenska framleiðslufyrirtækið Sagafilm er meðframleiðandi myndarinnar, en hún var tekin hér á landi síðasta í sumar. Myndin er framhald kvikmyndarinnar Dead Snow frá árinu 2009 sem sló rækilega í gegn og hefur verið seld til 73 landa. Líklega er óhætt að fullyrða að myndin sé sú blóðugasta sem tekin hefur verið hér á landi, og rétt er að vara viðkvæma við stiklunni sem sjá má í spilaranum hér fyrir neðan. Tengdar fréttir Óskar eftir blóðgjöf frá aðdáendum. Norski leikstjórinn Tommy Wirkola auglýsir eftir blóðgjöf. 17. september 2013 23:00 Fyrsta stiklan úr Dead Snow 2 Norska sombímyndin verður frumsýnd á Sundance í mánuðinum. 7. janúar 2014 19:00 Norsk sombímynd á Sundance-hátíðina Kvikmyndin Dead Snow 2 verður frumsýnd á Sundance í janúar. Myndin er meðframleidd af Sagafilm. 7. desember 2013 12:00 Vantar íslenska uppvakninga Tökur á Dead Snow 2 hefjast eftir Verslunarmannahelgi. Aukaleikara vantar á öllum aldri til þess að leika uppvakninga, ásamt áhættuleikara og leikara sem hafa reynslu af bardagaíþróttum. . 24. júlí 2013 10:00 Kvikmynd um nasistauppvakninga tekin upp á Íslandi Íslensk framleiðslufyrirtæki hafa vart undan því að sinna erlendu tökuliði sem vill búa til kvikmyndir hér á landi. Nýjasta viðbótin er þó nýstárlegri, en sú fjallar um nasista og uppvakninga. 10. júlí 2013 11:55 Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Langt og gríðarlega blóðugt sýnishorn úr norsku kvikmyndinni Red Snow 2: Red vs Dead hefur verið birt á internetinu. Kvikmyndin var frumsýnd á Sundance-kvikmyndahátíðinni sem nú stendur yfir. Íslenska framleiðslufyrirtækið Sagafilm er meðframleiðandi myndarinnar, en hún var tekin hér á landi síðasta í sumar. Myndin er framhald kvikmyndarinnar Dead Snow frá árinu 2009 sem sló rækilega í gegn og hefur verið seld til 73 landa. Líklega er óhætt að fullyrða að myndin sé sú blóðugasta sem tekin hefur verið hér á landi, og rétt er að vara viðkvæma við stiklunni sem sjá má í spilaranum hér fyrir neðan.
Tengdar fréttir Óskar eftir blóðgjöf frá aðdáendum. Norski leikstjórinn Tommy Wirkola auglýsir eftir blóðgjöf. 17. september 2013 23:00 Fyrsta stiklan úr Dead Snow 2 Norska sombímyndin verður frumsýnd á Sundance í mánuðinum. 7. janúar 2014 19:00 Norsk sombímynd á Sundance-hátíðina Kvikmyndin Dead Snow 2 verður frumsýnd á Sundance í janúar. Myndin er meðframleidd af Sagafilm. 7. desember 2013 12:00 Vantar íslenska uppvakninga Tökur á Dead Snow 2 hefjast eftir Verslunarmannahelgi. Aukaleikara vantar á öllum aldri til þess að leika uppvakninga, ásamt áhættuleikara og leikara sem hafa reynslu af bardagaíþróttum. . 24. júlí 2013 10:00 Kvikmynd um nasistauppvakninga tekin upp á Íslandi Íslensk framleiðslufyrirtæki hafa vart undan því að sinna erlendu tökuliði sem vill búa til kvikmyndir hér á landi. Nýjasta viðbótin er þó nýstárlegri, en sú fjallar um nasista og uppvakninga. 10. júlí 2013 11:55 Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Óskar eftir blóðgjöf frá aðdáendum. Norski leikstjórinn Tommy Wirkola auglýsir eftir blóðgjöf. 17. september 2013 23:00
Fyrsta stiklan úr Dead Snow 2 Norska sombímyndin verður frumsýnd á Sundance í mánuðinum. 7. janúar 2014 19:00
Norsk sombímynd á Sundance-hátíðina Kvikmyndin Dead Snow 2 verður frumsýnd á Sundance í janúar. Myndin er meðframleidd af Sagafilm. 7. desember 2013 12:00
Vantar íslenska uppvakninga Tökur á Dead Snow 2 hefjast eftir Verslunarmannahelgi. Aukaleikara vantar á öllum aldri til þess að leika uppvakninga, ásamt áhættuleikara og leikara sem hafa reynslu af bardagaíþróttum. . 24. júlí 2013 10:00
Kvikmynd um nasistauppvakninga tekin upp á Íslandi Íslensk framleiðslufyrirtæki hafa vart undan því að sinna erlendu tökuliði sem vill búa til kvikmyndir hér á landi. Nýjasta viðbótin er þó nýstárlegri, en sú fjallar um nasista og uppvakninga. 10. júlí 2013 11:55