Brjáluð eftir að nektarmyndir láku á netið Adda Soffía Ingvarsdóttir skrifar 1. september 2014 12:00 Óskarsverðlaunahafinn er í áfalli eftir árásina Vísir/Getty Óskarsverðlaunahafinn Jennifer Lawrence varð fyrir barðinu á tölvuþrjótum um helgina sem brutust inn í símann hennar og stálu þar nektarmyndum af henni og birtu á netinu. Umboðsmaðurinn leikkonunar hefur staðfest að myndirnar af henni séu ekta. Hyggst hún kæra málið og þá fjölmiðla sem birta myndirnar á sínum síðum. Tölvuþrjótarnir brutust inn í síma hjá hátt í hundrað þekktra einstaklinga um helgina, stálu þar nektarmyndum af þeim og birtu á netinu. Birtu þeir lista yfir þær stjörnur sem lentu í árásinni og á honum má meðal annars finna Selenu Gomez, Kim Kardashian, Rihanna, Ariana Grande og Amber Heard unnusta stórleikarans Johnny Depp. Slúðurbloggarinn Perez Hilton var einn þeirra sem birti myndirnar af Jennifer í gærkvöldi, en hann fjarlægði þær skömmu síðar. Á twittersíðu sinni í gærkvöldi sagðist hann sjá eftir því að hafa birt þær.No, I haven’t been forced to do so or been contacted by their reps, but I am removing those uncensored photos of JLaw and Victoria Justice. — Perez Hilton (@PerezHilton) August 31, 2014I acted in haste just to get the post up and didn't really think things through. I'm sorry. — Perez Hilton (@PerezHilton) August 31, 2014At work we often have to make quick decisions. I made a really bad one today and then made it worse. I feel awful and am truly sorry. — Perez Hilton (@PerezHilton) August 31, 2014 Mest lesið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira
Óskarsverðlaunahafinn Jennifer Lawrence varð fyrir barðinu á tölvuþrjótum um helgina sem brutust inn í símann hennar og stálu þar nektarmyndum af henni og birtu á netinu. Umboðsmaðurinn leikkonunar hefur staðfest að myndirnar af henni séu ekta. Hyggst hún kæra málið og þá fjölmiðla sem birta myndirnar á sínum síðum. Tölvuþrjótarnir brutust inn í síma hjá hátt í hundrað þekktra einstaklinga um helgina, stálu þar nektarmyndum af þeim og birtu á netinu. Birtu þeir lista yfir þær stjörnur sem lentu í árásinni og á honum má meðal annars finna Selenu Gomez, Kim Kardashian, Rihanna, Ariana Grande og Amber Heard unnusta stórleikarans Johnny Depp. Slúðurbloggarinn Perez Hilton var einn þeirra sem birti myndirnar af Jennifer í gærkvöldi, en hann fjarlægði þær skömmu síðar. Á twittersíðu sinni í gærkvöldi sagðist hann sjá eftir því að hafa birt þær.No, I haven’t been forced to do so or been contacted by their reps, but I am removing those uncensored photos of JLaw and Victoria Justice. — Perez Hilton (@PerezHilton) August 31, 2014I acted in haste just to get the post up and didn't really think things through. I'm sorry. — Perez Hilton (@PerezHilton) August 31, 2014At work we often have to make quick decisions. I made a really bad one today and then made it worse. I feel awful and am truly sorry. — Perez Hilton (@PerezHilton) August 31, 2014
Mest lesið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira