Kardashian-systur veittu Brown enga virðingu 25. ágúst 2014 16:43 Systurnar léku sér í snjallsímanum. mynd/skjáskot Kim Kardashian og hálfsystur hennar eru nú að verða fyrir barðinu á reiðum notendum samfélagsmiðla eftir að sást til þeirra í símanum á meðan einnar mínútu þagnar til minningar Micheal Brown stóð yfir. Rapparinn Common var á sviðinu að veita verðlaun fyrir besta tónlistarmyndbandið þegar hann bað áhorfendur að hafa þögn í eina mínútu til þess að minnast hins unga Brown sem var skotinn til bana af lögregluþjóni í Ferguson, Missouri.„Hip-hop hefur alltaf verið rödd andspyrnunnar,“ sagði rapparinn á tónlistarverðlaununum. „Ég vil að við höfum öll þögn í eina mínútu til þess að minnast Mike Brown og biðja fyrir friði í þessu landi og heiminum öllum.“ Það sló þögn á salinn og myndavélin færðist yfir á áhorfendur, mátti þar til dæmis sjá tónlistarmanninn Snoop Dogg loka augunum og halda uppi friðarmerkinu. Hinsvegar þegar myndavélin færist yfir á fremstu röðina þar sem Kardashian-systur sátu mátti sjá þær allar í símanum sínum að veita minningarathöfninni enga virðingu.This is why it's a total joke that the self-obsessed, talentless and moronic Kardashian family are millionaires: http://t.co/i1C3JGXkly— Chelsea Reay (@misschelseabun) August 25, 2014 Kim Kardashian was apparently texting during the Ferguson tribute at the VMA's, but in her defense she doesn't even like that band.— Jenn Kaytin Robinson (@JennsDrunk) August 25, 2014 Kardashians Seemingly Caught Texting During Moment Of Silence For Ferguson At VMAs http://t.co/FDwPjkBZSc pic.twitter.com/HoHT0vBeth— Gossip Cop (@GossipCop) August 25, 2014 Kardashian Klan Bored During Common's Ferguson Tribute at VMA's http://t.co/5Fd3wAWWEM— Z1079 (@Z1079) August 25, 2014 Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sjá meira
Kim Kardashian og hálfsystur hennar eru nú að verða fyrir barðinu á reiðum notendum samfélagsmiðla eftir að sást til þeirra í símanum á meðan einnar mínútu þagnar til minningar Micheal Brown stóð yfir. Rapparinn Common var á sviðinu að veita verðlaun fyrir besta tónlistarmyndbandið þegar hann bað áhorfendur að hafa þögn í eina mínútu til þess að minnast hins unga Brown sem var skotinn til bana af lögregluþjóni í Ferguson, Missouri.„Hip-hop hefur alltaf verið rödd andspyrnunnar,“ sagði rapparinn á tónlistarverðlaununum. „Ég vil að við höfum öll þögn í eina mínútu til þess að minnast Mike Brown og biðja fyrir friði í þessu landi og heiminum öllum.“ Það sló þögn á salinn og myndavélin færðist yfir á áhorfendur, mátti þar til dæmis sjá tónlistarmanninn Snoop Dogg loka augunum og halda uppi friðarmerkinu. Hinsvegar þegar myndavélin færist yfir á fremstu röðina þar sem Kardashian-systur sátu mátti sjá þær allar í símanum sínum að veita minningarathöfninni enga virðingu.This is why it's a total joke that the self-obsessed, talentless and moronic Kardashian family are millionaires: http://t.co/i1C3JGXkly— Chelsea Reay (@misschelseabun) August 25, 2014 Kim Kardashian was apparently texting during the Ferguson tribute at the VMA's, but in her defense she doesn't even like that band.— Jenn Kaytin Robinson (@JennsDrunk) August 25, 2014 Kardashians Seemingly Caught Texting During Moment Of Silence For Ferguson At VMAs http://t.co/FDwPjkBZSc pic.twitter.com/HoHT0vBeth— Gossip Cop (@GossipCop) August 25, 2014 Kardashian Klan Bored During Common's Ferguson Tribute at VMA's http://t.co/5Fd3wAWWEM— Z1079 (@Z1079) August 25, 2014
Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sjá meira