Ólafur: Einbeiti mér nú að Blikum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 22. apríl 2014 09:15 Vísir/Valli Ólafur Kristjánsson segir í viðtali sem birtist á heimasíðu Nordsjælland að hann hlakki til að takast á við nýjar áskoranir. Í morgun var tilkynnt að Ólafur muni taka við liði Nordsjælland í lok tímabilsins en fram að 2. júní mun hann stýra liði Breiðabliks í Pepsi-deild karla. „Mér þykir mikið til þess koma hvernig FC Nordsjælland hefur starfað, bæði innan vallar sem utan,“ sagði Ólafur. „Ég hlakka mikið til að halda áfram að taka þátt í þróun félagsins, leik liðsins og leikmannanna.“Kasper Hjulmand mun fara frá Nordsjælland í sumar en hann hefur verið orðaður við Heerenveen í Hollandi. Ólafur þekkir vel til Hjulmand. „Ég ber mikla virðingu fyrir því starfi sem Kasper Hjulmand hefur gert og metnaður minn er að byggja á því starfi sem hann hefur unnið.“ Ólafur var hjá AGF í Danmörku frá 1997 til 2004. Fyrst sem leikmaður í þrjú ár en svo sem þjálfari yngri liða og svo aðstoðarþjálfari. Hann kom svo heim til Íslands og þjálfaði Fram áður en hann tók við Breiðabliki um mitt sumar 2006. „Ég er fyrst og fremst þjálfari sem vill vinna leiki. Ég vil að liðið spili með boltann og þróa bæði liðið og einstaka leikmenn.“ „Ég vona að mér takist að ég nái að koma því áleiðis hjá FC Nordsjælland, sem ég þekki þegar vel. FC Nordsjælland fær nú afar metnaðarfullan þjálfara sem vill fara langt með félagið.“ Ólafur segist þó fyrst ætla að ljúka sínum skylduverkum á Íslandi. „Ég ætla að ljúka mínum störfum hjá Breiðabliki eftir átta ár þar. Á fimmtudaginn leikum við til úrslita í deildabikarkeppninni og vil ég nota alla mína orku til að klára það verkefni.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Guðmundur tekur við Breiðabliki Guðmundur Benediktsson mun stýra liði Breiðabliks í Pepsi-deild karla sumar þar sem að Ólafur Kristjánsson er hættur störfum hjá félaginu. 22. apríl 2014 08:43 Ólafur maðurinn á bak við sjö af þrettán bestu tímabilum Blika Ólafur Helgi Kristjánsson, fráfarandi þjálfari Blika í Pepsi-deild karla, náði frábærum árangri með Kópavogsliðið á sjö og hálfu tímabili sínu sem þjálfari Breiðabliksliðsins. 21. apríl 2014 22:56 BT: Ólafur á leið til Nordsjælland Danska blaðið BT staðhæfir að danska úrvalsdeildarfélagið Nordsjælland eigi í viðræðum við Ólaf Kristjánsson, þjálfara Breiðabliks. 22. apríl 2014 06:52 Ólafur Kristjánsson hættir með Blika Óvænt tíðindi úr Kópavogi. 21. apríl 2014 22:15 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Sjá meira
Ólafur Kristjánsson segir í viðtali sem birtist á heimasíðu Nordsjælland að hann hlakki til að takast á við nýjar áskoranir. Í morgun var tilkynnt að Ólafur muni taka við liði Nordsjælland í lok tímabilsins en fram að 2. júní mun hann stýra liði Breiðabliks í Pepsi-deild karla. „Mér þykir mikið til þess koma hvernig FC Nordsjælland hefur starfað, bæði innan vallar sem utan,“ sagði Ólafur. „Ég hlakka mikið til að halda áfram að taka þátt í þróun félagsins, leik liðsins og leikmannanna.“Kasper Hjulmand mun fara frá Nordsjælland í sumar en hann hefur verið orðaður við Heerenveen í Hollandi. Ólafur þekkir vel til Hjulmand. „Ég ber mikla virðingu fyrir því starfi sem Kasper Hjulmand hefur gert og metnaður minn er að byggja á því starfi sem hann hefur unnið.“ Ólafur var hjá AGF í Danmörku frá 1997 til 2004. Fyrst sem leikmaður í þrjú ár en svo sem þjálfari yngri liða og svo aðstoðarþjálfari. Hann kom svo heim til Íslands og þjálfaði Fram áður en hann tók við Breiðabliki um mitt sumar 2006. „Ég er fyrst og fremst þjálfari sem vill vinna leiki. Ég vil að liðið spili með boltann og þróa bæði liðið og einstaka leikmenn.“ „Ég vona að mér takist að ég nái að koma því áleiðis hjá FC Nordsjælland, sem ég þekki þegar vel. FC Nordsjælland fær nú afar metnaðarfullan þjálfara sem vill fara langt með félagið.“ Ólafur segist þó fyrst ætla að ljúka sínum skylduverkum á Íslandi. „Ég ætla að ljúka mínum störfum hjá Breiðabliki eftir átta ár þar. Á fimmtudaginn leikum við til úrslita í deildabikarkeppninni og vil ég nota alla mína orku til að klára það verkefni.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Guðmundur tekur við Breiðabliki Guðmundur Benediktsson mun stýra liði Breiðabliks í Pepsi-deild karla sumar þar sem að Ólafur Kristjánsson er hættur störfum hjá félaginu. 22. apríl 2014 08:43 Ólafur maðurinn á bak við sjö af þrettán bestu tímabilum Blika Ólafur Helgi Kristjánsson, fráfarandi þjálfari Blika í Pepsi-deild karla, náði frábærum árangri með Kópavogsliðið á sjö og hálfu tímabili sínu sem þjálfari Breiðabliksliðsins. 21. apríl 2014 22:56 BT: Ólafur á leið til Nordsjælland Danska blaðið BT staðhæfir að danska úrvalsdeildarfélagið Nordsjælland eigi í viðræðum við Ólaf Kristjánsson, þjálfara Breiðabliks. 22. apríl 2014 06:52 Ólafur Kristjánsson hættir með Blika Óvænt tíðindi úr Kópavogi. 21. apríl 2014 22:15 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Sjá meira
Guðmundur tekur við Breiðabliki Guðmundur Benediktsson mun stýra liði Breiðabliks í Pepsi-deild karla sumar þar sem að Ólafur Kristjánsson er hættur störfum hjá félaginu. 22. apríl 2014 08:43
Ólafur maðurinn á bak við sjö af þrettán bestu tímabilum Blika Ólafur Helgi Kristjánsson, fráfarandi þjálfari Blika í Pepsi-deild karla, náði frábærum árangri með Kópavogsliðið á sjö og hálfu tímabili sínu sem þjálfari Breiðabliksliðsins. 21. apríl 2014 22:56
BT: Ólafur á leið til Nordsjælland Danska blaðið BT staðhæfir að danska úrvalsdeildarfélagið Nordsjælland eigi í viðræðum við Ólaf Kristjánsson, þjálfara Breiðabliks. 22. apríl 2014 06:52