Bruninn í Brekkubæjarskóla: Blysið yfir þúsund gráðu heitt Kjartan Hreinn Njálsson og Stefán Árni Pálsson skrifar 3. október 2014 08:14 Ekkert eftirlit er með því hér á landi hvort útrunnin neyðarblys eru endurnýjuð. Níu ára drengur stórslasaðist á dögunum eftir að hafa fundið blys á víðavangi á Akranesi. Hann hlaut þriðja stigs brunasár og enn er hlúð að sárum hans á Barnaspítala Hringsins. Atvikið átti sér stað þann 22. september síðastliðinn. Drengurinn og tveir vinir hans fundu útrunnið neyðarblys í grennd við Brekkubæjarskóla á Akranesi. Það fór síðan svo að kviknaði á blysinu í upphafi kennslustundar. Drengurinn brenndist alvarlega á kviði og lærum. Nemendum var boðin áfallahjálp en drengurinn var fluttur á gjörgæsludeild og þaðan á Barnaspítala Hringsins þar sem hann er nú. Foreldrar drengsins gera ráð fyrir að dvelja á Barnaspítalanum næstu vikurnar. Neyðarblysið sem vinirnir fundu var af svipaðri tegund og þau sem finna má í skipum og gúmmíbátum. Blysin eru hönnuð til að nota í erfiðum aðstæðum og því afar einfalt að kveikja á þeim. Einu sinnu á ári gera skipaskoðunarmenn úttekt á skipaflota landsins. Þar eru neyðarblys skoðuð sérstaklega. Engin eftirfylgni er til staðar, reynist blysin útrunnin. Hægt er að skila ónýtum blysum í Sorpu þar sem Landhelgisgæslan sér um förgun þeirra. „Það er ábyrgðarhluti að kasta svona blysum frá sér,“ segir Jónas Ottósson, lögreglufulltrúi á Akranesi. „Þau eru stórhættuleg í höndum þeirra sem ekki kunna að fara með þau. Það er mikill hiti og þau brenna lengi.“ Tengdar fréttir Eldur í Brekkubæjarskóla Skólayfirvöld vinna nú að því að ná í foreldra yngstu barna skólans og biðja þau um að sækja börnin. 22. september 2014 13:29 Bruninn í Brekkubæjarskóla: Blysið fannst á göngustíg Níu ára gamli drengurinn sem brenndist í Brekkubæjarskóla verður útskrifaður af gjörgæsludeild í dag eða á morgun.Móðir drengsins segir líðan hans eftir atvikum. 26. september 2014 12:33 Verður á sjúkrahúsi næstu vikur: „Þetta eru mikil brunasár“ Ekki liggur fyrir hvaðan neyðarblysið kom sem drengurinn í Brekkubæjarskóla brenndi sig illa á. 25. september 2014 10:45 Ungur drengur brenndist í Brekkubæjarskóla Eldur kviknaði í Brekkubæjarskóla á Akranesi eftir að ungur drengur kveikti á neyðarblysi inn í kennslustofu. 22. september 2014 14:59 Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Fleiri fréttir „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Sjá meira
Ekkert eftirlit er með því hér á landi hvort útrunnin neyðarblys eru endurnýjuð. Níu ára drengur stórslasaðist á dögunum eftir að hafa fundið blys á víðavangi á Akranesi. Hann hlaut þriðja stigs brunasár og enn er hlúð að sárum hans á Barnaspítala Hringsins. Atvikið átti sér stað þann 22. september síðastliðinn. Drengurinn og tveir vinir hans fundu útrunnið neyðarblys í grennd við Brekkubæjarskóla á Akranesi. Það fór síðan svo að kviknaði á blysinu í upphafi kennslustundar. Drengurinn brenndist alvarlega á kviði og lærum. Nemendum var boðin áfallahjálp en drengurinn var fluttur á gjörgæsludeild og þaðan á Barnaspítala Hringsins þar sem hann er nú. Foreldrar drengsins gera ráð fyrir að dvelja á Barnaspítalanum næstu vikurnar. Neyðarblysið sem vinirnir fundu var af svipaðri tegund og þau sem finna má í skipum og gúmmíbátum. Blysin eru hönnuð til að nota í erfiðum aðstæðum og því afar einfalt að kveikja á þeim. Einu sinnu á ári gera skipaskoðunarmenn úttekt á skipaflota landsins. Þar eru neyðarblys skoðuð sérstaklega. Engin eftirfylgni er til staðar, reynist blysin útrunnin. Hægt er að skila ónýtum blysum í Sorpu þar sem Landhelgisgæslan sér um förgun þeirra. „Það er ábyrgðarhluti að kasta svona blysum frá sér,“ segir Jónas Ottósson, lögreglufulltrúi á Akranesi. „Þau eru stórhættuleg í höndum þeirra sem ekki kunna að fara með þau. Það er mikill hiti og þau brenna lengi.“
Tengdar fréttir Eldur í Brekkubæjarskóla Skólayfirvöld vinna nú að því að ná í foreldra yngstu barna skólans og biðja þau um að sækja börnin. 22. september 2014 13:29 Bruninn í Brekkubæjarskóla: Blysið fannst á göngustíg Níu ára gamli drengurinn sem brenndist í Brekkubæjarskóla verður útskrifaður af gjörgæsludeild í dag eða á morgun.Móðir drengsins segir líðan hans eftir atvikum. 26. september 2014 12:33 Verður á sjúkrahúsi næstu vikur: „Þetta eru mikil brunasár“ Ekki liggur fyrir hvaðan neyðarblysið kom sem drengurinn í Brekkubæjarskóla brenndi sig illa á. 25. september 2014 10:45 Ungur drengur brenndist í Brekkubæjarskóla Eldur kviknaði í Brekkubæjarskóla á Akranesi eftir að ungur drengur kveikti á neyðarblysi inn í kennslustofu. 22. september 2014 14:59 Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Fleiri fréttir „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Sjá meira
Eldur í Brekkubæjarskóla Skólayfirvöld vinna nú að því að ná í foreldra yngstu barna skólans og biðja þau um að sækja börnin. 22. september 2014 13:29
Bruninn í Brekkubæjarskóla: Blysið fannst á göngustíg Níu ára gamli drengurinn sem brenndist í Brekkubæjarskóla verður útskrifaður af gjörgæsludeild í dag eða á morgun.Móðir drengsins segir líðan hans eftir atvikum. 26. september 2014 12:33
Verður á sjúkrahúsi næstu vikur: „Þetta eru mikil brunasár“ Ekki liggur fyrir hvaðan neyðarblysið kom sem drengurinn í Brekkubæjarskóla brenndi sig illa á. 25. september 2014 10:45
Ungur drengur brenndist í Brekkubæjarskóla Eldur kviknaði í Brekkubæjarskóla á Akranesi eftir að ungur drengur kveikti á neyðarblysi inn í kennslustofu. 22. september 2014 14:59