Miðbaugshópurinn kominn á skrið og vinnur list úr stríðsminjum heimsins Garðar Örn Úlfarsson skrifar 7. apríl 2014 07:00 Listamennirnir Steingrímur Eyfjörð og Halldór Ásgeirsson, Eydís Eir Björnsdóttir verkefnisstjóri og Jóhann Sigmarsson í Reykjavíkurhöfn þar sem Miðbaugsverkefnið á uppruna sinn. Fréttablaðið/Stefán „Dekkin eru farin að snúast og lyftast,“ segir Jóhann Sigmarsson, kvikmyndaleikstjóri og upphafsmaður svokallaðs Miðbaugsverkefnis. Fréttablaðið hefur áður sagt frá Miðbaugs-minjaverkefninu sem er alþjóðlegt farandverkefni um að skapa listaverk úr sögulegum heimsminjum. Meðal listamanna sem koma að verkefninu eru Steingrímur Eyfjörð, Jón Adólf Steinólfsson, Halldór Ásgeirsson, Matthias Krause og Steingrímur Karlsson kvikmyndagerðarmaður sem mun stýra heimildarmynd sem Friðrik Þór Friðriksson framleiðir. Jóhann segir fyrir liggja skriflegt vilyrði frá RÚV um kaup á myndinni. „Við erum komin með þrjú þúsund fermetra stúdíó í miðri Berlín. Það er hrátt en mjög flott,“ segir Jóhann sem í lok apríl heldur til Berlínar að undirbúa komu annarra listamanna.Vinna list úr kjarnorkárásinni á Hírosíma Upphafið að verkefninu rekur Jóhann til ársins 2012 er hann fékk gefins bryggjustólpa úr Reykjavíkurhöfn. Hann hefur síðan unnið ýmsa muni úr viðarstólpunum. „Til þess að fjármagna mig sel ég húsgögn úr Reykjavíkurhöfn,“ segir Jóhann sem hefur nú einnig fengið vilyrði fyrir gömlum drumbum úr Hamborgarhöfn og broti úr Berlínarmúrnum. Úr þessum minjum verða unnin húsgögn og listaverk í samvinnu við þýska listamenn. Þá hefur fengist leyfi til að nýta minjar sem tengjast kjarnorkuárás Bandaríkjamanna á Hírósíma í Japan árið 1945. Það verk verður unnið í samstarfi við þarlenda listamenn.Reyna að fá minjar úr árásinni á New York Sömuleiðis er reynt að fá leyfi til að nýta minjar úr rústum 9/11-atburðarins í New York og minjar frá franska þorpinu Oradour-sur-Glane sem hefur staðið óhreyft síðan 10. júní 1944 er allir bæjarbúar nema sex voru teknir af lífi af SS-sveitum. „Við eigum enn eftir að fá svar frá þessum aðilum en ég er mjög bjartsýnn, sérstaklega af því að við höfum fengið jákvæðar undirtektir um Berlínarmúrinn og Hírósíma,“ segir Jóhann. Haldnar verða sýningar í hverju landi með lokasýningu á Íslandi. Jóhann segir muni verða selda á uppboði og að hluti ágóðans renni til góðgerðarmála á heimsvísu. Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Fleiri fréttir „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Sjá meira
„Dekkin eru farin að snúast og lyftast,“ segir Jóhann Sigmarsson, kvikmyndaleikstjóri og upphafsmaður svokallaðs Miðbaugsverkefnis. Fréttablaðið hefur áður sagt frá Miðbaugs-minjaverkefninu sem er alþjóðlegt farandverkefni um að skapa listaverk úr sögulegum heimsminjum. Meðal listamanna sem koma að verkefninu eru Steingrímur Eyfjörð, Jón Adólf Steinólfsson, Halldór Ásgeirsson, Matthias Krause og Steingrímur Karlsson kvikmyndagerðarmaður sem mun stýra heimildarmynd sem Friðrik Þór Friðriksson framleiðir. Jóhann segir fyrir liggja skriflegt vilyrði frá RÚV um kaup á myndinni. „Við erum komin með þrjú þúsund fermetra stúdíó í miðri Berlín. Það er hrátt en mjög flott,“ segir Jóhann sem í lok apríl heldur til Berlínar að undirbúa komu annarra listamanna.Vinna list úr kjarnorkárásinni á Hírosíma Upphafið að verkefninu rekur Jóhann til ársins 2012 er hann fékk gefins bryggjustólpa úr Reykjavíkurhöfn. Hann hefur síðan unnið ýmsa muni úr viðarstólpunum. „Til þess að fjármagna mig sel ég húsgögn úr Reykjavíkurhöfn,“ segir Jóhann sem hefur nú einnig fengið vilyrði fyrir gömlum drumbum úr Hamborgarhöfn og broti úr Berlínarmúrnum. Úr þessum minjum verða unnin húsgögn og listaverk í samvinnu við þýska listamenn. Þá hefur fengist leyfi til að nýta minjar sem tengjast kjarnorkuárás Bandaríkjamanna á Hírósíma í Japan árið 1945. Það verk verður unnið í samstarfi við þarlenda listamenn.Reyna að fá minjar úr árásinni á New York Sömuleiðis er reynt að fá leyfi til að nýta minjar úr rústum 9/11-atburðarins í New York og minjar frá franska þorpinu Oradour-sur-Glane sem hefur staðið óhreyft síðan 10. júní 1944 er allir bæjarbúar nema sex voru teknir af lífi af SS-sveitum. „Við eigum enn eftir að fá svar frá þessum aðilum en ég er mjög bjartsýnn, sérstaklega af því að við höfum fengið jákvæðar undirtektir um Berlínarmúrinn og Hírósíma,“ segir Jóhann. Haldnar verða sýningar í hverju landi með lokasýningu á Íslandi. Jóhann segir muni verða selda á uppboði og að hluti ágóðans renni til góðgerðarmála á heimsvísu.
Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Fleiri fréttir „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Sjá meira