Chuck: Gamall blindur maður myndi standa sig betur Kristinn Páll Teitsson skrifar 11. ágúst 2014 22:45 Vísir/Arnþór Chukwudi Chijindu, framherji Þórs, betur þekktur sem Chuck, var gríðarlega óánægður með Vilhjálm Alvar Þórarinsson, dómara leiks Stjörnunnar og Þórs í kvöld. Vilhjálmur dæmdi aukaspyrnu á Þór á 93. mínútu sem Pablo Punyed skoraði sigurmark leiksins úr. Bæði lið þurftu á stigum að halda og virtist allt stefna í að liðin skyldu jöfn eftir að Shawn Nicklaw jafnaði metin í upphafi seinni hálfleiks. Vilhjálmur Alvar dæmdi hinsvegar aukaspyrnu fyrir brot á Garðari Jóhannssyni í uppbótartíma í seinni hálfleik við vítateigsbogann en tilefnið virtist vera lítið. Punyed steig upp á réttum tíma og skrúfaði boltann í fjærhornið skömmu áður en Vilhjálmur Alvar flautaði til leiksloka. Leikmenn Þórs voru gríðarlega ósáttir og neyddist Vilhjálmur til þess að spjalda einn leikmann Þórs eftir að leik lauk. Chuck var gríðarlega ósáttur ásamt stuðningsmönnum Þórs en samantekt af tístum þeirra má sjá hér fyrir neðan.Wooooooow!! They make u feel like you're watching a completely different match! Where do they find these dudes??— Chukwudi Chijindu (@ItsChuckMate) August 11, 2014 Ok ok. Let's go to Bonus tmrw.. Find the OLDEST dude there, preferably without eyes. Bet he could do better. Who's down? Smh— Chukwudi Chijindu (@ItsChuckMate) August 11, 2014 Alveg jafnvitlaus dómur að dæma þessa aukaspyrnu og að dæma rangstöðu #pepsi365 #fotbolti— Snorri Sigurðsson (@snorrisig24) August 11, 2014 Dómarinn bauð Stjörnunni 3 stig sem þeir nýttu sér með fallegri aukaspyrnu! #fotboltinet #fotbolti #DómarannÍBann— Sigurður Markús (@siggimarkus) August 11, 2014 Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Þór 2-1 | Dramtískur sigur Stjörnunnar Stjarnan lyfti sér upp að hlið FH á toppi Pepsí deildar karla í fótbolta með því að leggja botnlið Þór 2-1 að velli. Sigurmarkið kom úr síðustu spyrnu leiksins beint úr aukaspyrnu. 11. ágúst 2014 15:39 Mest lesið Aftur tapar Liverpool Fótbolti Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Körfubolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Snoop Dogg aftur á leiðinni á Ólympíuleika Sport KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Sjá meira
Chukwudi Chijindu, framherji Þórs, betur þekktur sem Chuck, var gríðarlega óánægður með Vilhjálm Alvar Þórarinsson, dómara leiks Stjörnunnar og Þórs í kvöld. Vilhjálmur dæmdi aukaspyrnu á Þór á 93. mínútu sem Pablo Punyed skoraði sigurmark leiksins úr. Bæði lið þurftu á stigum að halda og virtist allt stefna í að liðin skyldu jöfn eftir að Shawn Nicklaw jafnaði metin í upphafi seinni hálfleiks. Vilhjálmur Alvar dæmdi hinsvegar aukaspyrnu fyrir brot á Garðari Jóhannssyni í uppbótartíma í seinni hálfleik við vítateigsbogann en tilefnið virtist vera lítið. Punyed steig upp á réttum tíma og skrúfaði boltann í fjærhornið skömmu áður en Vilhjálmur Alvar flautaði til leiksloka. Leikmenn Þórs voru gríðarlega ósáttir og neyddist Vilhjálmur til þess að spjalda einn leikmann Þórs eftir að leik lauk. Chuck var gríðarlega ósáttur ásamt stuðningsmönnum Þórs en samantekt af tístum þeirra má sjá hér fyrir neðan.Wooooooow!! They make u feel like you're watching a completely different match! Where do they find these dudes??— Chukwudi Chijindu (@ItsChuckMate) August 11, 2014 Ok ok. Let's go to Bonus tmrw.. Find the OLDEST dude there, preferably without eyes. Bet he could do better. Who's down? Smh— Chukwudi Chijindu (@ItsChuckMate) August 11, 2014 Alveg jafnvitlaus dómur að dæma þessa aukaspyrnu og að dæma rangstöðu #pepsi365 #fotbolti— Snorri Sigurðsson (@snorrisig24) August 11, 2014 Dómarinn bauð Stjörnunni 3 stig sem þeir nýttu sér með fallegri aukaspyrnu! #fotboltinet #fotbolti #DómarannÍBann— Sigurður Markús (@siggimarkus) August 11, 2014
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Þór 2-1 | Dramtískur sigur Stjörnunnar Stjarnan lyfti sér upp að hlið FH á toppi Pepsí deildar karla í fótbolta með því að leggja botnlið Þór 2-1 að velli. Sigurmarkið kom úr síðustu spyrnu leiksins beint úr aukaspyrnu. 11. ágúst 2014 15:39 Mest lesið Aftur tapar Liverpool Fótbolti Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Körfubolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Snoop Dogg aftur á leiðinni á Ólympíuleika Sport KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Þór 2-1 | Dramtískur sigur Stjörnunnar Stjarnan lyfti sér upp að hlið FH á toppi Pepsí deildar karla í fótbolta með því að leggja botnlið Þór 2-1 að velli. Sigurmarkið kom úr síðustu spyrnu leiksins beint úr aukaspyrnu. 11. ágúst 2014 15:39