Chuck: Gamall blindur maður myndi standa sig betur Kristinn Páll Teitsson skrifar 11. ágúst 2014 22:45 Vísir/Arnþór Chukwudi Chijindu, framherji Þórs, betur þekktur sem Chuck, var gríðarlega óánægður með Vilhjálm Alvar Þórarinsson, dómara leiks Stjörnunnar og Þórs í kvöld. Vilhjálmur dæmdi aukaspyrnu á Þór á 93. mínútu sem Pablo Punyed skoraði sigurmark leiksins úr. Bæði lið þurftu á stigum að halda og virtist allt stefna í að liðin skyldu jöfn eftir að Shawn Nicklaw jafnaði metin í upphafi seinni hálfleiks. Vilhjálmur Alvar dæmdi hinsvegar aukaspyrnu fyrir brot á Garðari Jóhannssyni í uppbótartíma í seinni hálfleik við vítateigsbogann en tilefnið virtist vera lítið. Punyed steig upp á réttum tíma og skrúfaði boltann í fjærhornið skömmu áður en Vilhjálmur Alvar flautaði til leiksloka. Leikmenn Þórs voru gríðarlega ósáttir og neyddist Vilhjálmur til þess að spjalda einn leikmann Þórs eftir að leik lauk. Chuck var gríðarlega ósáttur ásamt stuðningsmönnum Þórs en samantekt af tístum þeirra má sjá hér fyrir neðan.Wooooooow!! They make u feel like you're watching a completely different match! Where do they find these dudes??— Chukwudi Chijindu (@ItsChuckMate) August 11, 2014 Ok ok. Let's go to Bonus tmrw.. Find the OLDEST dude there, preferably without eyes. Bet he could do better. Who's down? Smh— Chukwudi Chijindu (@ItsChuckMate) August 11, 2014 Alveg jafnvitlaus dómur að dæma þessa aukaspyrnu og að dæma rangstöðu #pepsi365 #fotbolti— Snorri Sigurðsson (@snorrisig24) August 11, 2014 Dómarinn bauð Stjörnunni 3 stig sem þeir nýttu sér með fallegri aukaspyrnu! #fotboltinet #fotbolti #DómarannÍBann— Sigurður Markús (@siggimarkus) August 11, 2014 Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Þór 2-1 | Dramtískur sigur Stjörnunnar Stjarnan lyfti sér upp að hlið FH á toppi Pepsí deildar karla í fótbolta með því að leggja botnlið Þór 2-1 að velli. Sigurmarkið kom úr síðustu spyrnu leiksins beint úr aukaspyrnu. 11. ágúst 2014 15:39 Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Fleiri fréttir ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Sjá meira
Chukwudi Chijindu, framherji Þórs, betur þekktur sem Chuck, var gríðarlega óánægður með Vilhjálm Alvar Þórarinsson, dómara leiks Stjörnunnar og Þórs í kvöld. Vilhjálmur dæmdi aukaspyrnu á Þór á 93. mínútu sem Pablo Punyed skoraði sigurmark leiksins úr. Bæði lið þurftu á stigum að halda og virtist allt stefna í að liðin skyldu jöfn eftir að Shawn Nicklaw jafnaði metin í upphafi seinni hálfleiks. Vilhjálmur Alvar dæmdi hinsvegar aukaspyrnu fyrir brot á Garðari Jóhannssyni í uppbótartíma í seinni hálfleik við vítateigsbogann en tilefnið virtist vera lítið. Punyed steig upp á réttum tíma og skrúfaði boltann í fjærhornið skömmu áður en Vilhjálmur Alvar flautaði til leiksloka. Leikmenn Þórs voru gríðarlega ósáttir og neyddist Vilhjálmur til þess að spjalda einn leikmann Þórs eftir að leik lauk. Chuck var gríðarlega ósáttur ásamt stuðningsmönnum Þórs en samantekt af tístum þeirra má sjá hér fyrir neðan.Wooooooow!! They make u feel like you're watching a completely different match! Where do they find these dudes??— Chukwudi Chijindu (@ItsChuckMate) August 11, 2014 Ok ok. Let's go to Bonus tmrw.. Find the OLDEST dude there, preferably without eyes. Bet he could do better. Who's down? Smh— Chukwudi Chijindu (@ItsChuckMate) August 11, 2014 Alveg jafnvitlaus dómur að dæma þessa aukaspyrnu og að dæma rangstöðu #pepsi365 #fotbolti— Snorri Sigurðsson (@snorrisig24) August 11, 2014 Dómarinn bauð Stjörnunni 3 stig sem þeir nýttu sér með fallegri aukaspyrnu! #fotboltinet #fotbolti #DómarannÍBann— Sigurður Markús (@siggimarkus) August 11, 2014
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Þór 2-1 | Dramtískur sigur Stjörnunnar Stjarnan lyfti sér upp að hlið FH á toppi Pepsí deildar karla í fótbolta með því að leggja botnlið Þór 2-1 að velli. Sigurmarkið kom úr síðustu spyrnu leiksins beint úr aukaspyrnu. 11. ágúst 2014 15:39 Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Fleiri fréttir ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Þór 2-1 | Dramtískur sigur Stjörnunnar Stjarnan lyfti sér upp að hlið FH á toppi Pepsí deildar karla í fótbolta með því að leggja botnlið Þór 2-1 að velli. Sigurmarkið kom úr síðustu spyrnu leiksins beint úr aukaspyrnu. 11. ágúst 2014 15:39