Sýning í gömlum söluturni Baldvin Þormóðsson skrifar 28. mars 2014 13:00 Heillast af egypskri bjöllu. Orri Finn „Við ákváðum að reyna að skapa heim bjöllunnar og bjóða gestum að skoða þann dulúðuga heim,“ segir Helga Gvuðrún Friðriksdóttir um sýningu þeirra Orra Finnbogasonar. Saman skipa þau hönnunarteymið Orri Finn en sýningin, sem er hluti af Hönnunarmars, er unnin út frá nýjustu skartgripalínu þeirra, Scarab. Línan er óður til tordýfilsins, egypskrar bjöllu sem veltir á undan sér taðkúlu sem inniheldur lífsforða hennar og egg. „Við heillumst mikið af þessu fyrirbæri og bjuggum til eins konar eftirlíkingar taðkúlunnar og inn í þeim leynist heimur bjöllunnar,“ segir Helga en verkið er staðsett inni í gamla söluturninum á Lækjartorgi. Þau fengu til liðs við sig dansarann Snædísi Lilju Ingadóttur til þess að vinna með þeim dansgjörning við verkið. „Hún samdi dans þar sem hún hermir eftir hreyfingum bjöllunnar og þessari stemningu sem fylgir þessu merkilega skordýri,“ segir Helga en dansgjörningurinn verður aðeins fluttur einu sinni, en það verður fyrir utan Turninn á Lækjartorgi á föstudaginn, 28. mars klukkan 20.30. HönnunarMars Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið Fannar og Jói böðuðu hvor annan Lífið Fleiri fréttir Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Sjá meira
„Við ákváðum að reyna að skapa heim bjöllunnar og bjóða gestum að skoða þann dulúðuga heim,“ segir Helga Gvuðrún Friðriksdóttir um sýningu þeirra Orra Finnbogasonar. Saman skipa þau hönnunarteymið Orri Finn en sýningin, sem er hluti af Hönnunarmars, er unnin út frá nýjustu skartgripalínu þeirra, Scarab. Línan er óður til tordýfilsins, egypskrar bjöllu sem veltir á undan sér taðkúlu sem inniheldur lífsforða hennar og egg. „Við heillumst mikið af þessu fyrirbæri og bjuggum til eins konar eftirlíkingar taðkúlunnar og inn í þeim leynist heimur bjöllunnar,“ segir Helga en verkið er staðsett inni í gamla söluturninum á Lækjartorgi. Þau fengu til liðs við sig dansarann Snædísi Lilju Ingadóttur til þess að vinna með þeim dansgjörning við verkið. „Hún samdi dans þar sem hún hermir eftir hreyfingum bjöllunnar og þessari stemningu sem fylgir þessu merkilega skordýri,“ segir Helga en dansgjörningurinn verður aðeins fluttur einu sinni, en það verður fyrir utan Turninn á Lækjartorgi á föstudaginn, 28. mars klukkan 20.30.
HönnunarMars Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið Fannar og Jói böðuðu hvor annan Lífið Fleiri fréttir Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Sjá meira