Messan: Hvernig var ekki hægt að dæma rangstöðu? | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. apríl 2014 17:00 Manchester City vann Southampton, 4-1, í ensku úrvalsdeildinni um helgina en annað mark liðsins skoraði David Silva í uppbótartíma í fyrri hálfleik. Hann var kolrangstæður þegar hann skoraði. „Þetta hafði að sjálfsögðu einhver áhrif en ef maður horfði á allan leikinn fannst manni eins og City-liðið væri í heildina sterkara. En hvernig getur hann ekki séð þetta?“ spurði GummiBen kollega sína í settinu. „Eina útskýringin er að aðstoðardómarinn haldi að Yaya Touré sé að gefa á Silva. Hann sjái hreinlega ekki snertinguna hjá Edin Dzeko sem sendir Silva inn fyrir. Þetta er alveg augljós rangstaða,“ sagði BjarniGuðjónsson. Umræðu um atvikið sem og fyrsta mark leiksins sem City skoraði úr vítaspyrnu má sjá í spilaranum hér að ofan. Enski boltinn Tengdar fréttir Rodgers: Við ætlum bara að njóta leiksins gegn City Liverpool tekur á móti Manchester City í baráttunni um Englandsmeistaratitilinn næsta sunnudag en Liverpool er á toppnum eftir sigur á West um helgina. 7. apríl 2014 12:15 Messan: Furðulegur dómur á Upton Park | Myndband Messumenn ræða tvö atvik sem komu upp í leik Liverpool og West Ham á sunnudaginn þar sem West Ham jafnaði leikinn með umdeildu marki og Liverpool fékk svo umdeilda vítaspyrnu. 8. apríl 2014 12:30 Flottustu mörkin og markvörslurnar í enska | Myndband Hér á Vísi má sjá allt það helsta frá 33. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Flottust mörkin, markvörslurnar, skondustu augnablikin, flottustu tilþrifin og margt fleira. 8. apríl 2014 12:00 Misstirðu af mörkum helgarinnar? | Myndbönd Tuttugu og sjö mörk voru skoruð í níu leikjum í ensku úrvalsdeildinni um helgina og hægt er að sjá þau öll á Vísi. 7. apríl 2014 10:15 City stóð við sitt Manchester City er komið upp í annað sæti ensku úrvalsdeildarinnar og er nú bara einu stigi á eftir toppliði Liverpool. 5. apríl 2014 08:00 Pellegrini: Úrslitin ráðast ekki á Anfield Manuel Pellegrini knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Manchester City segir úrslit ensku úrvalsdeildarinnar ekki ráðast þegar lið hans sækir Liverpool heim á Anfield Road um næstu helgi. 6. apríl 2014 09:00 Messan: Alltaf gott að skora | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson kom inn á sem varamaður hjá Tottenham í gærkvöldi og skoraði í 5-1 sigri á móti Sunderland. Messumenn fóru yfir markið hjá íslenska landsliðsmanninum í gær. 8. apríl 2014 14:45 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Fleiri fréttir Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Sjá meira
Manchester City vann Southampton, 4-1, í ensku úrvalsdeildinni um helgina en annað mark liðsins skoraði David Silva í uppbótartíma í fyrri hálfleik. Hann var kolrangstæður þegar hann skoraði. „Þetta hafði að sjálfsögðu einhver áhrif en ef maður horfði á allan leikinn fannst manni eins og City-liðið væri í heildina sterkara. En hvernig getur hann ekki séð þetta?“ spurði GummiBen kollega sína í settinu. „Eina útskýringin er að aðstoðardómarinn haldi að Yaya Touré sé að gefa á Silva. Hann sjái hreinlega ekki snertinguna hjá Edin Dzeko sem sendir Silva inn fyrir. Þetta er alveg augljós rangstaða,“ sagði BjarniGuðjónsson. Umræðu um atvikið sem og fyrsta mark leiksins sem City skoraði úr vítaspyrnu má sjá í spilaranum hér að ofan.
Enski boltinn Tengdar fréttir Rodgers: Við ætlum bara að njóta leiksins gegn City Liverpool tekur á móti Manchester City í baráttunni um Englandsmeistaratitilinn næsta sunnudag en Liverpool er á toppnum eftir sigur á West um helgina. 7. apríl 2014 12:15 Messan: Furðulegur dómur á Upton Park | Myndband Messumenn ræða tvö atvik sem komu upp í leik Liverpool og West Ham á sunnudaginn þar sem West Ham jafnaði leikinn með umdeildu marki og Liverpool fékk svo umdeilda vítaspyrnu. 8. apríl 2014 12:30 Flottustu mörkin og markvörslurnar í enska | Myndband Hér á Vísi má sjá allt það helsta frá 33. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Flottust mörkin, markvörslurnar, skondustu augnablikin, flottustu tilþrifin og margt fleira. 8. apríl 2014 12:00 Misstirðu af mörkum helgarinnar? | Myndbönd Tuttugu og sjö mörk voru skoruð í níu leikjum í ensku úrvalsdeildinni um helgina og hægt er að sjá þau öll á Vísi. 7. apríl 2014 10:15 City stóð við sitt Manchester City er komið upp í annað sæti ensku úrvalsdeildarinnar og er nú bara einu stigi á eftir toppliði Liverpool. 5. apríl 2014 08:00 Pellegrini: Úrslitin ráðast ekki á Anfield Manuel Pellegrini knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Manchester City segir úrslit ensku úrvalsdeildarinnar ekki ráðast þegar lið hans sækir Liverpool heim á Anfield Road um næstu helgi. 6. apríl 2014 09:00 Messan: Alltaf gott að skora | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson kom inn á sem varamaður hjá Tottenham í gærkvöldi og skoraði í 5-1 sigri á móti Sunderland. Messumenn fóru yfir markið hjá íslenska landsliðsmanninum í gær. 8. apríl 2014 14:45 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Fleiri fréttir Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Sjá meira
Rodgers: Við ætlum bara að njóta leiksins gegn City Liverpool tekur á móti Manchester City í baráttunni um Englandsmeistaratitilinn næsta sunnudag en Liverpool er á toppnum eftir sigur á West um helgina. 7. apríl 2014 12:15
Messan: Furðulegur dómur á Upton Park | Myndband Messumenn ræða tvö atvik sem komu upp í leik Liverpool og West Ham á sunnudaginn þar sem West Ham jafnaði leikinn með umdeildu marki og Liverpool fékk svo umdeilda vítaspyrnu. 8. apríl 2014 12:30
Flottustu mörkin og markvörslurnar í enska | Myndband Hér á Vísi má sjá allt það helsta frá 33. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Flottust mörkin, markvörslurnar, skondustu augnablikin, flottustu tilþrifin og margt fleira. 8. apríl 2014 12:00
Misstirðu af mörkum helgarinnar? | Myndbönd Tuttugu og sjö mörk voru skoruð í níu leikjum í ensku úrvalsdeildinni um helgina og hægt er að sjá þau öll á Vísi. 7. apríl 2014 10:15
City stóð við sitt Manchester City er komið upp í annað sæti ensku úrvalsdeildarinnar og er nú bara einu stigi á eftir toppliði Liverpool. 5. apríl 2014 08:00
Pellegrini: Úrslitin ráðast ekki á Anfield Manuel Pellegrini knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Manchester City segir úrslit ensku úrvalsdeildarinnar ekki ráðast þegar lið hans sækir Liverpool heim á Anfield Road um næstu helgi. 6. apríl 2014 09:00
Messan: Alltaf gott að skora | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson kom inn á sem varamaður hjá Tottenham í gærkvöldi og skoraði í 5-1 sigri á móti Sunderland. Messumenn fóru yfir markið hjá íslenska landsliðsmanninum í gær. 8. apríl 2014 14:45