Stórt skref afturábak Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 21. september 2014 20:50 Stjórnsýslufræðingur, sem gerði úttekt á starfi Þróunarsamvinnustofnunar árið 2008, segir tillögur Gunnars Braga Sveinssonar, utanríkisráðherra, um að leggja stofnunina niður í núverandi mynd, stórt skref afturábak. Gunnar Bragi tilkynnti í vikunni að hann hefði ákveðið að leggja niður Þróunarsamvinnustofnun og færa hana undir Utanríkisráðuneytið. Segir hann að það sé til að bæta þróunarsamvinnu. Í fréttum RÚV fyrr í vikunni sagði Gunnar Bragi að allar skýrslur sem gerðar hafa verið um hvernig best sé að halda á þróunarsamvinnu, hefðu komist að þeirri niðurstöðu að rétt væri að sameina starfsemina inn í ráðuneytin. Sú fullyrðing stangast þó á við athugun stjórnsýslufræðingsins Sigurbjargar Sigurbjörnsdóttur á Þróunarsamvinnustofnun sem gerð var árið 2008 að beiðni þáverandi utanríkisráðherra, Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur. Þar var eindregið lagst gegn því að stafsemin yrði felld inn í ráðuneytið. Gunnar Bragi byggir ákvörðun sína á meiginniðurstöðu skýrslu Þóris Guðmundssonar um fyrirkomulag þróunarsamvinnu sem birt var í sumar. Starfsmenn Þróunarsamvinnustofnunar gerðu alvarlegar athugasemdir við skýrsluna og sögðu tillögurnar ótímabærar, ólíklegar til að bæta árangur og að óljóst sé hvaða markmiðum þær eigi að ná. Tengdar fréttir „Svo vond stjórnsýsla að það jaðrar við skemmdarverk“ Lektor í opinberri stjórnsýslu segir flutning Fiskistofu gera stofnuninni erfiðar um vik að sinna hlutverki sínu. 18. september 2014 19:30 Segir stjórnsýslufræðing blindaðan af fortíðinni Gunnar Bragi Sveinsson vísar gagnrýni fræðasamfélagsins á flutningi Fiskistofu á bug og segir ákvörðun sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra góða. 20. september 2014 22:18 Mest lesið Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Innlent Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Erlent Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Áhugasamir smalahundar á námskeiði Innlent Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Innlent Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn Innlent Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Innlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Erlent Fleiri fréttir Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjá meira
Stjórnsýslufræðingur, sem gerði úttekt á starfi Þróunarsamvinnustofnunar árið 2008, segir tillögur Gunnars Braga Sveinssonar, utanríkisráðherra, um að leggja stofnunina niður í núverandi mynd, stórt skref afturábak. Gunnar Bragi tilkynnti í vikunni að hann hefði ákveðið að leggja niður Þróunarsamvinnustofnun og færa hana undir Utanríkisráðuneytið. Segir hann að það sé til að bæta þróunarsamvinnu. Í fréttum RÚV fyrr í vikunni sagði Gunnar Bragi að allar skýrslur sem gerðar hafa verið um hvernig best sé að halda á þróunarsamvinnu, hefðu komist að þeirri niðurstöðu að rétt væri að sameina starfsemina inn í ráðuneytin. Sú fullyrðing stangast þó á við athugun stjórnsýslufræðingsins Sigurbjargar Sigurbjörnsdóttur á Þróunarsamvinnustofnun sem gerð var árið 2008 að beiðni þáverandi utanríkisráðherra, Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur. Þar var eindregið lagst gegn því að stafsemin yrði felld inn í ráðuneytið. Gunnar Bragi byggir ákvörðun sína á meiginniðurstöðu skýrslu Þóris Guðmundssonar um fyrirkomulag þróunarsamvinnu sem birt var í sumar. Starfsmenn Þróunarsamvinnustofnunar gerðu alvarlegar athugasemdir við skýrsluna og sögðu tillögurnar ótímabærar, ólíklegar til að bæta árangur og að óljóst sé hvaða markmiðum þær eigi að ná.
Tengdar fréttir „Svo vond stjórnsýsla að það jaðrar við skemmdarverk“ Lektor í opinberri stjórnsýslu segir flutning Fiskistofu gera stofnuninni erfiðar um vik að sinna hlutverki sínu. 18. september 2014 19:30 Segir stjórnsýslufræðing blindaðan af fortíðinni Gunnar Bragi Sveinsson vísar gagnrýni fræðasamfélagsins á flutningi Fiskistofu á bug og segir ákvörðun sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra góða. 20. september 2014 22:18 Mest lesið Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Innlent Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Erlent Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Áhugasamir smalahundar á námskeiði Innlent Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Innlent Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn Innlent Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Innlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Erlent Fleiri fréttir Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjá meira
„Svo vond stjórnsýsla að það jaðrar við skemmdarverk“ Lektor í opinberri stjórnsýslu segir flutning Fiskistofu gera stofnuninni erfiðar um vik að sinna hlutverki sínu. 18. september 2014 19:30
Segir stjórnsýslufræðing blindaðan af fortíðinni Gunnar Bragi Sveinsson vísar gagnrýni fræðasamfélagsins á flutningi Fiskistofu á bug og segir ákvörðun sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra góða. 20. september 2014 22:18