Lífið

Þessar stjörnur gefa mest til góðgerðarmála

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Taylor Swift, Laverne Cox og Beyoncé.
Taylor Swift, Laverne Cox og Beyoncé.
Söngkonan Taylor Swift hefur verið kosin sú stjarna sem gefur mest til góðgerðarmála að mati notenda vefsíðunnar DoSomething. Er þetta þriðja árið í röð sem hún trónir á toppi listans.

Taylor gaf út plötuna 1989 á árinu og til að kynna hana gaf hún út smáskífuna Welcome to New York en allur hagnaður af sölu hennar rann til almenningsskóla í New York.

Í öðru sæti á listanum er leikkonan Laverne Cox og í þriðja sæti er Íslandsvinkonan Beyoncé.

Hér fyrir neðan má sjá listann í heild sinni:

1. Taylor Swift

2. Laverne Cox

3. Beyoncé

4. Miley Cyrus

5. Emma Watson

6. One Direction

7. John Cena

8. Shonda Rhimes

9. Tyler Oakley

10. Chris Pratt

11. John Legend

12. Olivia Wilde

13. Kerry Washington

14. Zendaya

15. Demi Lovato

16. Lupita Nyong'o

17. Amy Poehler

18. Lebron James

19. Mindy Kaling

20. Justin Bieber






Fleiri fréttir

Sjá meira


×