Seldist upp á Eurovision á tuttugu mínútum Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 15. desember 2014 17:00 Conchita Wurst sigraði í ár með lagið Rise Like a Phoenix. Miðasala á Eurovision-keppnina hófst í dag en 25 prósent allra miða sem verða í boði á keppnina fóru í sölu í dag. Miðarnir seldust upp á tuttugu mínútum og tryggðu rúmlega sex hundruð manns sér miða á keppnina. Miðar voru seldir á undanúrslitakvöldin tvö sem og sjálft úrslitakvöldið. Hin austurríska Conchita Wurst bar sigur úr býtum í Eurovision í ár og því verður keppnin haldin í Austurríki. Fyrsta undanúrslitakvöldið er 19. maí, annað undanúrslitakvöldið 21. maí og sjálft úrslitakvöldið fer fram í Wiener Stadthalle þann 23. maí. Næstu miðar á keppnina fara í sölu í janúar og geta þeir sem vilja tryggja sér miða fylgst með á Facebook-síðu keppninnar. Eurovision Tónlist Tengdar fréttir Austurríki hreppti fyrsta sætið Conchita Wurst sigraði í Eurovision í ár með laginu Rise like a Phoenix. 10. maí 2014 22:31 Mest lesið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Miðasala á Eurovision-keppnina hófst í dag en 25 prósent allra miða sem verða í boði á keppnina fóru í sölu í dag. Miðarnir seldust upp á tuttugu mínútum og tryggðu rúmlega sex hundruð manns sér miða á keppnina. Miðar voru seldir á undanúrslitakvöldin tvö sem og sjálft úrslitakvöldið. Hin austurríska Conchita Wurst bar sigur úr býtum í Eurovision í ár og því verður keppnin haldin í Austurríki. Fyrsta undanúrslitakvöldið er 19. maí, annað undanúrslitakvöldið 21. maí og sjálft úrslitakvöldið fer fram í Wiener Stadthalle þann 23. maí. Næstu miðar á keppnina fara í sölu í janúar og geta þeir sem vilja tryggja sér miða fylgst með á Facebook-síðu keppninnar.
Eurovision Tónlist Tengdar fréttir Austurríki hreppti fyrsta sætið Conchita Wurst sigraði í Eurovision í ár með laginu Rise like a Phoenix. 10. maí 2014 22:31 Mest lesið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Austurríki hreppti fyrsta sætið Conchita Wurst sigraði í Eurovision í ár með laginu Rise like a Phoenix. 10. maí 2014 22:31